Fréttablaðið - 01.11.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 01.11.2013, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 20 M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur, ásamt Sævari Karli Kristinssyni yfirmat-reiðslumanni á Borg Restaurant að marineruðum kjúklingalærum með wok-grænmeti og ljúffengri sósu. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir hel i ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. BRAGÐGÓÐIR KJÚKLINGALEGGIRWok-grænmeti og ljúf-feng sósa koma við sögu í rétti dagsin f á LITLU JÓLIN Í TÚNGÖTU 7Geðhjálp tekur forskot á litlu jólin með bílskúrssölu að Túngötu 7 á morgun, laugardag, frá klukkan 14 til 17. Hægt er að gera góð kaup á ýmsum varningi. Gjöfin sem gefur til bakaLogy flytur inn nuddtæki frá þýska fyrirtækinu Casada. Tækjunum kynntist eigandinn í Danmörku þar sem hún var við nám í Iðjuþjálfun og voru þau notuð í endurhæfinu þar. Fagfólk mælir með vörunum.Nýung hjá Logy er Miniwell nuddpúðinn• Hann er einstaklega öflugur og léttur.• 12 volt, hægt að nota í bíl.• Notaður á allann líkamann.• Nær einstaklega vel uppí hnakka.• Hefur reynst gigtarsjúklingum vel.Púðinn er einungis seldur á kynningum og heimssíðunni logy.is Lögð er áhersla á persónulega sölu og kúnninn fái leiðbeiningar og fræðslu. Við komum með kynningar í fyrirtæki og á vinnustaði. Þetta er sannarlega gjöf sem gefur tilbakaMargrét Sæberg nuddari. Logy.is sími 588-2580 eða 661-2580. Frí heimsending á höfuðborgar- svæðinu Kulda skór kr. 6.900 St. 22-26 Lífið 1. NÓVEMBER 2013 FÖSTUDAGUR Árný Þórarinsdóttir og Helga Guðrún Vilmundardóttir STÁSSHILLA FÆR ATHYGLI VÍÐA 2 Ásta S. Einarsdóttir framkvæmdastjóri Dr. Braga í London ÍSLENSK VÍSINDI Í HÚÐVÖRUM 4 Ástrós Erla Benedikts- dóttir og Nemita Mar- grét förðunarfræðingar HREKKJAVÖKU- FÖRÐUN 14 2 SÉRBLÖÐ Fólk | Lífið Sími: 512 5000 1. nóvember 2013 257. tölublað 13. árgangur Ekkert gert í málum Hrafns Kvartað vegna aðgerðaleysis borgar- innar varðandi byggingar Hrafns Gunnlaugssonar í Laugarnesi. 2 Óviðunandi uppljóstrarafrumvarp Frumvarp um vernd uppljóstrara er ekki viðunandi, segir Persónuvernd. 6 Segja fyrirvara of skamman Olíufélög segja aðlögunartíma vegna laga um sölu á eldsneyti af endur- nýjanlegum uppruna of stuttan. 8 MENNING Sigríður Heimisdóttir sýnir glerlíffæri sín í Designgalleriet í Stokkhólmi. 54 SPORT Kvennalandsliðið í fótbolta endaði eftirminnilegt ár á mikilvægum sigri í Serbíu í gær. 48 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla MIÐNÆTUR SPRENGJA Kynntu þér frábæra afslætti á opnum inni í blaðinu. ...til miðnættis SKOÐUN Pawel Bartoszek segir það hafa verið of ódýrt á leik Íslands og Króatíu. 21 LÍFIÐ FRÉTTIR Konur eru með hundrað hlutverk í dag Eva Dögg Sigurgeirsdóttir ræðir um barneignir á miðjum aldri, fjölskyldu- lífið og framann í viðtali við Lífið. Bolungarvík 1° NA 17 Akureyri 3° N 7 Egilsstaðir 3° N 3 Kirkjubæjarkl. 2° NA 3 Reykjavík 4° NA 8 Snjór N-til NA 10-20 m/s NV- og V-til í dag. Snjókoma eða slydda á N-verðu landinu en þurrt að kalla S-til. Hiti 0-5 stig. 4 KÖNNUN Pólitíska landslagið í borg- inni hefur lítið breyst samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 þótt Jón Gnarr borgar- stjóri hafi tilkynnt að hann fari ekki fram að nýju í kosningunum næsta vor, og að Besti flokkurinn verði lagður niður. Pólitískur arftaki Besta flokks- ins, Björt framtíð, fær samkvæmt könnuninni svipað fylgi og Besti flokkurinn fékk í síðustu kosn- ingum, 36,1 prósent. Sjálfstæðis- flokkurinn tapar einhverju fylgi frá síðustu kosningum og mælist með 27,6 prósent. Samfylkingin og Vinstri grænir standa því sem næst í stað með 19,1 prósents og 7,5 pró- senta fylgi. Um 4,5 prósent styðja Framsóknarflokkinn og 4,9 prósent nefndu aðra flokka. Yrðu þetta niðurstöður kosn- inga yrði skipting borgarfulltrúa óbreytt. Björt framtíð fengi sex borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokk- urinn fimm, Samfylkingin þrjá og Vinstri græn einn. Talsverð óvissa er þó um stöð- una í borginni því nær helmingur þeirra sem tóku þátt í könnuninni hafði ekki gert upp við sig hvað hann gæti hugsað sér að kjósa. Þetta háa hlutfall óvissra gæti tengst því hversu stutt er síðan Jón Gnarr tilkynnti um ákvörðun sína. Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 var gerð á landsvísu, en einungis Reykvíkingar voru spurð- ir um afstöðu sína til flokka í kom- andi sveitarstjórnarkosningum. Sökum þessa eru skekkjumörkin hærri en í hefðbundinni könnun Fréttablaðsins. Þeirra er getið á meðfylgjandi mynd. Hringt var í 1.809 manns þar til náðist í 1.158, þar af 439 Reykvík- inga, samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 30. og 31. október. Svarhlut- fallið var því 64 prósent. Þátttak- endur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði sveitarstjórn- arkosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er lík- legast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var að lokum spurt: Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálf- stæðisflokkinn, eða einhvern annan flokk? Alls tóku 51,3 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningar- innar. - bj Halda fylgi Besta flokksins Björt framtíð mælist með svipað fylgi og Besti flokkurinn fékk í síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Nær helmingur kjósenda hefur ekki gert upp við sig hvað hann ætlar að kjósa. ➜ Litlar breytingar eftir yfirlýsingu Jóns Gnarr Skekkjumörk 40% 20% 0% +/-5,6 +/-2,6 +/-5,2 +/-4,7 +/-3,0 ko sn in ga r 20 10 Kö nn un 3 0. o g 31 .1 0. 20 13 B or ga rst jór narkosningar 2010 Skipting borgarfulltrúa Kö nn un Fr étta blaðsins og Stöðvar 2 34 ,7 % 3 6, 1% 2, 7% 4 ,5 % 33 ,6 % 27 ,6 % 19 ,1 % 1 9, 8% 7, 2% 7, 5% Heimild: Skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 dagana 30. og 31. október 2013 TÓNLIST Páll Óskar Hjálmtýs- son mun í næsta mánuði gefa sex af plötum sínum út á nýjan leik. Margar þeirra hafa verið ófáan- legar á geisladisk- um síðustu ár. „Ég veit ekk- ert hvað ég er að fara út í en þetta er tilraun sem er vel þess virði að gera,“ segir Páll Óskar. Plöturnar verða í tveimur boxum, sem kall- ast bláa og rauða boxið. Plöturnar eru Palli, Stereo, Ef ég sofna ekki í nótt, Seif, Deep Inside og Allt fyrir ástina. Alls verða á þeim þrettán aukalög, mörg hver óútgefin. - fb / sjá síðu 54 Tilraunaverkefni Páls Óskars: Sex eldri plötur gefnar út á ný FÓLK Gjaldskrárhækkanir Reykja- víkurborgar munu koma illa niður á einstæðum foreldrum. Hlutfalls- lega hækka leikskólagjöld ein- stæðra meira en sambúðarfólks. Embla Ragnheiðardóttir, ein- stæð móðir, segist ekki mega við meiri hækkunum. Hún reyni að leyfa börnunum að stunda tóm- stundir eins og hún getur. Fjöl- skylda og vinir hafi hlaupið undir bagga með henni. „Þegar einstætt foreldri sendir barn í grunnskóla þá hækka útgjöldin en hjá hjónafólki lækka gjöldin,“ segir Laufey Ólafsdótt- ir, einstæð móðir. Hún segir tóm- stundaiðkun sérlega dýra fyrir einstæða foreldra. Árni Guðmundsson, einstæður faðir, segist borga meðlag og taka stærstan þátt í öllum kostnaði, sem fari sívaxandi, þannig að hver ein- asta króna skipti máli. - ebg / sjá síðu 10 Staða einstæðra foreldra í Reykjavík fer versnandi með hækkun gjalda: Hver einasta króna skiptir máli GLUGGAÚTSTILLING Íslenska hljómsveitin Casio Fatso, spilaði fyrir gangandi vegfarendur í glugga Cintamani í Bankastræti í gær. Tónleikarnir voru í tengslum við Airwaves-hátíðina sem sett var á miðvikudaginn og stendur yfi r helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL PÁLL ÓSKAR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.