Fréttablaðið - 01.11.2013, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 01.11.2013, Blaðsíða 41
FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 1. NÓVEMBER 2013 • 9 Björgvins, Ásgeir Hjartarson, Silla Make-up og Harpa Sif ásamt mér. Fram undan eru spenn- andi nýjungar sem verða komnar þegar vefurinn verður eins árs í desember.“ Finnur þú fyrir mikilli útlits- dýrkun hér á landi? „Já, að vissu leyti. Með tilkomu forrita á borð við Photoshop og þess háttar, þá birtir enginn ljóta mynd af sjálf- um sér neins staðar. Ég upplifi út- litsdýrkun að hluta til hjá minni kynslóð þar sem fjöldinn allur fer og lætur lyfta, sprauta, græja og gera. Af hverju skyldu konur vilja láta sprauta í allar hrukk- ur? Vegna þess að umhverfið kall- ar á það. En ég er þeirrar skoðun- ar samt að maður eigi að fylgja innsæi sínu og ef fólki líður betur með slétt enni eða stórar varir, þá er það í fínu lagi.“ Nú ertu að fara gefa út Tísku- bókina – í stíl við þig á næstu vikum. Segðu örlítið frá frá henni. „Ég var búin að ganga lengi með þessa hugmynd í magan- um enda hef ég skrifað um tísku- tengt efni fyrir fjölmiðla í mörg ár. Tíska er mér mikið hjartans mál. Svo elska ég fallega hluti og lykt af nýjum fatnaði. Þetta eru engin geimvísindi og ég vil alls ekki breyta konum en mig lang- ar bara að hjálpa konum til að verða besta útgáfan af sjálfri sér. Bókin er byggð upp á skemmti- legum og góðum ráðum um útlit og klæðaburð og skemmtilega myndskreytt. Þetta er eins og ein stór skvísubók sem hentar breið- um aldurshópi. Bókin mun einn- ig hjálpa konum að spara peninga og vera smart í leiðinni. Það finnst mér vera mikilvægt.“ Framinn og fjölskyldan Eva Dögg segist ætla að fylgja bókinni eftir og stefnir á að halda fyrir lestra og veita ýmsa ráðgjöf fyrir konur á öllum aldri. Hún segist hafa fengið mikinn stuðn- ing við verkefnið frá góðu fólki. „Maðurinn minn er búinn að veita mér mjög mikinn stuðning og hvatti mig áfram til að skrifa þessa bók. Nú þarf ég hins vegar á „tölvu afeitrun“ að halda. Ég sit nefnilega oft fram eftir með tölvuna og læt fjölskylduna sitja á hakanum. Nú er ég sem sagt komin í tölvustraff á kvöldin.“ Hvernig hefur þér tekist að blanda saman vinnu og fjöl- skyldulífi? „Þegar ég hef gaman af því sem ég er að gera, þá get ég unnið nótt og dag. Það ger- ast töfrar þegar það er gaman í vinnunni. Stundum langar mig þó að fara úr ofurkonubúningun- um því samfélagið gerir ákveðn- ar kröfur í dag. Konur eru með hundrað hlutverk og við berum svo mikla ábyrgð. Við eigum að hafa áhugamál, vera góðar vin- konur, kærustur, framakon- ur, elskhugar og þéna á við karl- mennina. Mér fallast hendur við að hugsa til þess hvernig ég var að vinna áður en ég átti þessa litlu gæja mína. Mæður okkar voru að berjast fyrir rétti kvenna og því tel ég að gerðar hafi verið óraunhæfar kröfur til okkar kyn- slóðar. Því er ég oft að vernda börnin mín svo þau upplifi ekki þessa pressu.“ Eva Dögg á stóra fjölskyldu í dag en hún er í sambúð með Bjarna Ákasyni og saman eiga þau tvo drengi. Þegar þau kynnt- Eva Dögg með móður sinni, Eddu Björgvins. Eva Dögg og litli molinn. Hér er hún komin í veiðigallann. Eva Dögg ásamt Bjarna Ákasyni og sonum þeirra. MyndaalbúmiðSkólinn og kenn- ararnir eiga stór- an þátt í að móta framtíð barnanna okkar og geta hreinlega lagt barn í einelti. Ég barðist fyrir syni mínum í skóla- kerfinu lengi 20-40% afsláttur af öllum vörum aðeins þessa helgi Siffon mussurnar komnar Áður kr 12.900 nú aðeins kr 6.990 Stærð medium til XXL Háu aðhaldsbuxurnar komnar Verð áður kr 9.900 nú aðeins kr 6.990 Stærð small til XXL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.