Fréttablaðið - 01.11.2013, Síða 61

Fréttablaðið - 01.11.2013, Síða 61
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar Fim. 7. nóv. » 19:30 Verð frá 2.300 kr. Tryggið ykkur miða Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur kvikmyndatónlist úr ýmsum áttum Tónlist úr ýmsum kvikmyndum Frank Strobel hljómsveitarstjóri Kvikmyndatónlist eftir Henry Mancini, Bernard Herrmann, Jerry Goldsmith, John Williams, Ennio Morricone, Nino Rota, John Barry o.fl. Á þessum tónleikum er rómantíkin í fyrirrúmi. Flutt verður kvikmyndatónlist úr mörgum frægum myndum á borð við Paradísarbíóið, Á hverfanda hveli, Doktor Zhivago og Broke- back Mountain. Þetta er tónlist frá ýmsum tímum kvikmyndasögunnar sem á það sam- eiginlegt að snerta streng í hjarta hlustandans. Þýski hljómsveitarstjórinn Frank Strobel stjórn- ar hljómsveitinni en hann hefur unnið með fjölda þekktra sinfóníuhljómsveita á þessu sviði. Tryggið ykkur sæti.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.