Fréttablaðið - 01.11.2013, Side 76
DAGSKRÁ
1. nóvember 2013 FÖSTUDAGUR
Í KVÖLD
The Biggest Loser
SKJÁR EINN KL. 20.00 Lokaþáttur.
Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er
orðið hættulega þungt snýr við blaðinu
og kemur sér í form á ný.
5,1 7,7TV.COM
Útsvar
SJÓNVARPIÐ KL 20.00 Spurninga-
keppni sveitarfélaga. Að þessu sinni
eigast við lið Sandgerðis og Tálkna-
fj arðarhrepps. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórs-
dóttir og spurningahöfundur og dómari
er Stefán Pálsson.
It‘s Always Sunny In Phila-
delphia
STÖÐ 2 GULL KL. 21.10 Þriðja þátta-
röð þessarar skemmtilegu gamanþátta-
raðar sem fj allar um fj óra vini sem reka
saman bar en eru alltof sjálfumglaðir
til að geta unnið saman án þess að til
árekstra komi, upp á hvern einasta dag.
8.78.8TV.COM
ÚTVARP
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útv. Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
Rás 2 kl. 12.45
Poppland
Meðal fastra dagskrárliða
eru Tónlistarfréttir, Plötur
vikunnar, Nýjasta tækni
og vísindi, Einu sinni var,
Nýjustu fréttir af Elvis
og tunglinu, Bíóum-
fj öllun á þriðjudög-
um o.fl . Umsjónar-
menn eru Ólafur
Páll Gunnarsson
og Matthías Már
Magnússon.
STÖÐ 2 STÖÐ 3
SKJÁR EINN
14.50 Íslenski boltinn
15.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.10 Litli prinsinn
17.40 Hið mikla Bé
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Villt og grænt
18.45 Íþróttir
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Útsvar (Sandgerði - Tálknafjarð-
arhreppur) Spurningakeppni sveitarfé-
laga. Að þessu sinni eigast við lið Sand-
gerðis og Tálknafjarðarhrepps. Umsjón-
armenn eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur
og dómari er Stefán Pálsson.
21.10 Endeavour– Fúga (Endeavo-
ur. Fugue) Bresk sakamálamynd úr flokki
um Morse lögreglufulltrúa í Oxford á
yngri árum. Hér er hann á slóð raðmorð-
ingja sem er vel að sér um óperutónlist.
22.45 Betra líf (A Better Life) Garð-
yrkjumaður í Los Angeles reynir að
vernda son sinn fyrir klíkum og útsend-
urum innflytjendaeftirlitsins og veita
honum þau tækifæri sem hann fór á
mis við sjálfur. Leikstjóri er Chris Weitz
og meðal leikenda eru Demian Bichir og
José Julián.
00.20 Banks yfirfulltrúi.– Köld er
gröf (3:3) (DCI Banks. Cold Is the Grave)
Bresk sakamálamynd.
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.25 Dr. Phil
09.05 Pepsi MAX tónlist
15.35 Once Upon A Time
16.25 Secret Street Crew
17.15 Borð fyrir fimm
17.45 Dr. Phil
18.25 Happy Endings
18.50 Minute To Win It
19.35 America‘s Funniest Home
Videos (3:44) Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
20.00 The Biggest Loser – LOKA-
ÞÁTTUR (19:19) Skemmtilegir þættir
þar sem fólk sem er orðið hættulega
þungt snýr við blaðinu og kemur sér í
form á ný.
21.30 The Voice (6:13) Spennandi
söngþættir þar sem röddin ein sker úr
um framtíð söngvarans. Heimsþekktar
poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefnd-
ina en Christina Aguilera og Cee Lo
Green snúa nú aftur eftir hlé.
00.30 Bachelor Pad (6:7) Sjóðheitir
þættir þar sem keppendur úr Bach-
elor og Bachelorette eigast við í þraut-
um sem stundum þarf sterk bein til að
taka þátt í.
02.00 Excused
02.25 Ringer
03.15 Pepsi MAX tónlist
06.00 Eurosport 08.10 Golfing World 09.00
World Golf Championship 2013 13.00 World
Golf Championship 2013 17.00 Champions Tour
- Highlights 17.55 Inside the PGA Tour 18.20
World Golf Championship 2013 22.20 World Golf
Championship 2013 01.25 Eurosport
16.25 Jamie‘s Ministry of Food
17.15 Raising Hope
17.40 Don‘t Trust The B....in Ap
18.05 Cougar Town
18.30 Funny or Die
19.00 The Great Escape
19.40 Smash (8:17)
20.25 Super Fun Night (5:13)
20.50 The X-Factor US (12:26)
21.35 Hunted (7:10)
22.35 Strike back (8:10)
23.20 The Great Escape (8:10)
Skemmtileg þáttaröð þar sem venjulegt
fólk freistar þess að sleppa úr ómögu-
legum aðstæðum, yfirvinna ýmsar hindr-
anir og komast óhult á áfangastað.
00.00 Smash
00.45 Super Fun Night
01.10 The X-Factor US
01.55 Hunted
02.55 Strike back
03.45 Tónlistarmyndbönd
07.00 Dóra könnuður 07.23 Mörgæsirnar frá
Madagaskar 07.45 Doddi litli og Eyrnastór
07.55 Sumardalsmyllan 08.00 Áfram Diego,
áfram! 08.24 Svampur Sveins 08.48 Latibær
09.00 Ævintýri Tinna 09.22 Skoppa og Skrítla
09.35 Strumparnir 10.00 Lukku-Láki 10.24
Ofurhundurinn Krypto 10.45 UKI 10.50
Hvellur keppnisbíll 11.00 Dóra könnuður 11.23
Mörgæsirnar frá Madagaskar 11.45 Doddi litli og
Eyrnastór 11.55 Sumardalsmyllan 12.00 Áfram
Diego, áfram! 12.24 Svampur Sveins 12.48
Latibær 13.00 Ævintýri Tinna 13.22 Skoppa
og Skrítla 13.35 Strumparnir 14.00 Lukku-Láki
14.24 Ofurhundurinn Krypto 14.45 UKI 14.50
Hvellur keppnisbíll 15.00 Dóra könnuður 15.23
Mörgæsirnar frá Madagaskar 15.45 Doddi litli og
Eyrnastór 15.55 Sumardalsmyllan 16.00 Áfram
Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveins 16.48
Latibær 17.00 Ævintýri Tinna 17.22 Skoppa
og Skrítla 17.35 Strumparnir 18.00 Lukku-Láki
18.24 Ofurhundurinn Krypto 18.45 UKI 18.50
Hvellur keppnisbíll 19.00 Georg forvitni 2. 20.20
Sögur fyrir svefninn
17.55 Strákarnir
18.25 Friends
18.45 Seinfeld
19.10 Modern Family
19.35 Two and a Half Men (3:22)
20.00 Það var lagið Gestasöngvarar
kvölsins eru systurnar Soffía og Guðrún
Árný Karlsdættur sem syngja á móti
þeim Spútnik-félögum Kristjáni Gíslasyni
og Ingólfi Sigurðssyni.
21.10 It‘s Always Sunny In
Philadelphia (2:15)
21.35 Twenty Four (8:24)
22.20 A Touch of Frost
00.05 Hotel Babylon
01.00 Footballers Wives
01.55 Það var lagið
03.00 It‘s Always Sunny In
Philadelphia
03.25 Twenty Four
04.10 A Touch of Frost
05.55 Tónlistarmyndbönd
11.40 Skate or Die
13.15 Soul Surfer
15.00 Love Happens
16.50 Skate or Die
18.25 Soul Surfer
20.10 Love Happens
22.00 Snow White and the Huntsman
00.10 Your Highness
01.55 Gardener of Eden
03.25 Snow White and the Huntsman
06.15 Sælkeraferðin
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.10 Ellen
08 .55 Malcolm in the middle
09.15 Bold and the beautiful
09.35 Doctors
10.20 Fairly egal
11.05 Drop Dead Diva
11.50 Dallas
12.35 Nágrannar
13.00 Cyrus
14.30 Ultimate Avengers
15.40 Waybuloo
16.00 Skógardýrið Húgó
16.25 Ellen
17.10 Bold and the Beautiful
17.32 Nágrannar
17.57 Simpson-fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Popp og kók
19.45 Logi í beinni Laufléttur og
skemmtilegur þáttur í umsjá Loga Berg-
mann þar sem bráðskemmtilegir viðmæl-
endur mæta í bland við tónlistaratriði
ásamt öðrum óvæntum uppákomum.
20.30 Hello ladies (5:8) Frábærir
gamanþættir með Steve Merchant í
hlutverki fremur klaufalegs Breta sem
flytur til Los Angeles með það að mark-
miði að finna draumakærustuna þar.
21.00 Harry Potter and the philo-
sopher‘s stone
23.30 The Box Spennandi hrollvekja
með Cameron Diaz og James Marsden.
Parið Norma og Arthur Lewis býr í út-
hverfi ásamt ungu barni sínu, fær gefins
einfaldan trékassa, sem á eftir að draga
dilk á eftir sér.
01.20 Brüno
02.40 Unthinkable
04.15 Red Factions. Origins
05.45 Fréttir og Ísland í dag
09.00 Abu Dhabi – Æfing # 1 Bein út-
sending
13.00 Abu Dhabi – Æfing # 2 Bein út-
sending
15.50 Man. Utd – Norwich Útsending
17.30 Þýski handboltinn 2013/2014
Útsending frá leik Göppingen og Kiel í
þýska handboltanum.
18.55 Liðið mitt 19.25 La Liga Report
19.55 Barcelona – Espanyol Bein út-
sending
21.55 Meistaradeild Evrópu – frétta-
þáttur
22.25 Liðið mitt
22.55 Arsenal – Chelsea
00.35 Barcelona – Espanyol
02.15 Newcastle – Man. City
16.40 Liverpool – WBA
18.20 Man. Utd. – Stoke
20.00 Match Pack
20.30 Premier League World
21.00 Enska úrvalsd. – upphitun
21.30 Football League Show
22.00 Norwich – Cardiff
23.40 Enska úrvalsd. – upphitun
00.10 Messan
01.20 Crystal Palace - Arsenal
20.00 Hrafnaþing 21.00 Kraftasport 21.30 Eldað
með Holta
Stöð 2 kl. 21.00
Harry Potter and the
philosopher‘s stone
Harry Potter er 11 ára mun-
aðarlaus strákur sem hefur
lengi vitað að það er eitt-
hvað óvenjulegt við hann.
Hann kemst brátt að því
að hann er göldróttur og
kynnist glænýjum heimi
og fær einnig inngöngu í
Hogwarts-galdraskólann.
JÓHANNES HAUKUR RÚNAR FREYR
STERKUR OG BRAGÐMIKILL
EN LÍKA MILDUR OG FROÐUKENNDUR
LAUGARDAGSMORGNA
FRÁ 9 TIL 12