Fréttablaðið - 08.11.2013, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
18
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur, ásamt sjónvarpskokkinum Yesmine Olsson, uppskrift að afmælis
kjúklingi með cumin-hunangi og myntu.
Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan
21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir
verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þáíð Í
ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi
AFMÆLIS-
KJÚKLINGURCumin, chilli og truffluolía bragðbæta kjúklingarétt dag i
HANDVERK OG HÖNNUNSýningin Handverk og hönnun verður haldin í Ráð-
húsi Reykjavíkur í tíunda sinn um helgina. Í fyrsta
sinn mun sýningin standa tvær helgar, annars vegar
7.–11. nóv. og hins vegar 13.–17. nóv. 2013.
Siffon mussurnar komnarÁður kr 12.900 nú aðeins kr 6.990Stærð medium til XXL
20-40%
afsláttur af öllum vörum aðeins þessa helgi
Lífi ð
8. NÓVEMBER 2013
FÖSTUDAGUR
Gréta Karen Grétars-
dóttir söngkona í LA
UPPÁHALDSFLÍK-
URNAR ÚR FATA-
SKÁPNUM 4
Konráð Sigurðsson
rithöfundur
ÆVINTÝRIÐ UM
JÓA KASSA AÐ
VERULEIKA 6
Björk Varðardóttir
stöðvarstjóri WC
MIKILVÆGT AÐ
HRÓSA Á EIN-
LÆGAN HÁTT 14
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
8. nóvember 2013
263. tölublað 13. árgangur
SKOÐUN Björg Eva Erlendsdóttir
skrifar um eftirlit með verklagi á Rík-
isútvarpinu. 22
MENNING Miðar rjúka út á fyrstu
tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgar-
sal Hörpu. 46
SPORT Kolbeinn Höður Gunnarsson
ætlar sér Íslandsmetin í 100 og 200
metra hlaupi á næsta ári. 42
LÍFIÐ
FRÉTTIR
Besta starf í heimi
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir í Of
Monsters and Men er komin heim
eftir 18 mánaða reisu um heiminn.
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
HJARTNÆM OG
AFHJÚPANDI
Áhrifamikil ástarsaga
þeirra Jónínu og Jóhönnu
ÍÞRÓTTIR „Mótið er haldið af
Skraflfélagi Íslands og fer fram
um helgina í Happi á Höfða-
torgi,“ segir Sigurður Arent,
einn skipuleggjenda Íslandsmóts-
ins í Skrafli, en hann skipulegg-
ur mótið ásamt frænda sínum,
Jóhannesi Benediktssyni.
Meðal þátttakenda verða Mel-
korka Ólafsdóttir, flautuleikari
í Sinfóníuhljómsveitinni, Guð-
mundur Franklín Jónsson, for-
maður Hægri grænna, og Bjarg-
ey Ólafsdóttir myndlistarkona.
Guðmundur Franklín Jónsson er
einnig skyldur skipuleggjendun-
um tveimur. „Markmið selskap-
arins hefur verið frá byrjun að
standa fyrir Íslandsmóti og við
sáum ekki af hverju við ættum
að bíða lengur – við búumst við
hörkukeppni um helgina,“ segir
Sigurður.
- ósk/sjá nánar síðu 46
Melkorka Ólafsdóttir og Guðmundur Franklín Jónsson meðal þátttakenda:
Skraflarar halda Ísland mót
Skraflfélagið á Íslandi
var stofnað í byrjun
árs. Skraflfélag Ís-
lands er félagskapur
áhugafólks um íslensku
útgáfuna af Scrabble.
Markmiðið er að vekja
athygli á þessum
skemmtilega leik, kynn-
ast öðrum spilurum og
setja á laggirnar árlegt
Íslandsmeistaramót.
ORKUMÁL Raforkuskattur verð-
ur áfram innheimtur á næsta ári
samkvæmt frumvarpi til fjárlaga
þrátt fyrir harða gagnrýni leiðtoga
núverandi ríkisstjórnarflokka á
ákvörðun um að framlengja hann
í desember 2012.
Sigmundur Davíð Gunnlaugs-
son, forsætisráðherra, sagði í
ræðu á Alþingi þann 6. desember
2012, þá óbreyttur stjórnarand-
stöðuþingmaður, að framlenging-
in sýndi „ósvífni“ þáverandi ríkis-
stjórnar Samfylkingar og Vinstri
hreyfingarinnar – græns fram-
boðs.
„Vonandi verður skaðinn ekki
langvarandi, vonandi tekst nýrri
ríkisstjórn fljótt að sýna fram á
að hún haldi loforð og samninga
betur en sú sem ég vona að fari
frá næsta vor,“ sagði Sigmundur.
Bjarni Benediktsson, fjár-
mála- og efnahagsráðherra, gagn-
rýndi ákvörðunina einnig í ræðu á
Alþingi þann 3. desember sama ár.
„Svikin loforð á borð við þetta
eru, ásamt öðru, til þess fallin að
fæla menn frá því að koma með
fjármagn til Íslands,“ sagði Bjarni
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi
ríkisstjórnarinnar verður þessi
framlenging, sem ráðherrarnir
gagnrýndu, látin standa til ársins
2015. Stóriðjufyrirtækin þurfa því
að greiða um 1,7 milljarða króna í
skatt vegna raforkukaupa á næsta
ári.
Framlengingin gekk þvert á
skriflegt samkomulag fyrrverandi
iðnaðar- og fjármálaráðherra við
stóriðjufyrirtækin árið 2009 og
skriflega yfirlýsingu, sem Stein-
grímur J. Sigfússon, þáverandi
fjármálaráðherra, sendi Alcan á
Íslandi í júní 2010. Sú yfirlýsing
var forsenda þess að Rio Tinto
Alcan réðist í 60 milljarða fjárfest-
ingarverkefni í Straumsvík.
Rannveig Rist, forstjóri Rio
Tinto Alcan á Íslandi, hefur ásamt
öðrum forsvarsmönnum álfyrir-
tækja á Íslandi gagnrýnt fram-
lengingu skattsins.
„Það er sárt að borga áfram um
eina milljón króna á dag í raforku-
skatt sem átti að vera tímabundinn
og þurfa á sama tíma að segja fólki
upp vegna sparnaðar,“ segir Rann-
veig. - hg / sjá síðu 4
Halda „svikum“ fyrri stjórnar
Ríkisstjórnin ætlar áfram að innheimta raforkuskatt þrátt fyrir harða gagnrýni leiðtoga núverandi stjórnar-
flokka á ákvörðun fyrri ríkisstjórnar um að framlengja hann. Stóriðjufyrirtækin greiða 1,7 milljarða á næsta ári.
Bolungarvík -1° NA 8
Akureyri -3° SA 2
Egilsstaðir -4° NV 7
Kirkjubæjarkl. -4° SA 4
Reykjavík -2° NA 6
Bjart S- og V-til í dag en skýjað með
köflum og dálítil él NA- og A-til. Norðan
strekkingur A-til en dregur úr með
deginum. Víða vægt frost en að -8 stigum
inn til landsins NA-til. 4
Svikin loforð á borð við þetta eru, ásamt öðru, til þess
fallin að fæla menn frá því að koma með fjármagn til Íslands.
Bjarni Benediktsson, í umræðum á Alþingi 3. desember 2012.
Persónuafsláttur í skoðun:
Fundað um
kjarasamninga
KJARAMÁL „Ráðherranefnd
ríkisstjórnarinnar hittist á
fundi í dag til að fara yfir það
hvort stjórnvöld geti ekki með
einhverjum hætti lagt sín lóð á
vogarskálarnar við gerð kjara-
samninga á almenna markaðn-
um,“ segir Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson forsætisráð-
herra.
Forysta og samninganefnd
Alþýðusambandsins hitti for-
sætis-, fjármála og félags-
málaráðherra á fundi í gær.
Eftir fundinn sagði Sigmundur
Davíð til skoðunar að hækka
persónuafslátt.
Á fundinum voru kröfur og
áherslur verkalýðshreyfingar-
innar gagnvart stjórnvöldum
reifaðar.
Verkalýðshreyfingin hefur
síðustu daga kallað stíft eftir
svörum frá stjórnvöldum um
hvort og hvernig þau ætli að
koma að samningsgerðinni.
Þrjár vikur eru þangað til
kjarasamningar eru lausir.
- jme / sjá síðu 6
FYRSTI FUNDURINN Það var létt yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráð-
herra þegar þeir hittu forystu og samninganefnd Alþýðusambandsins í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Heldur ræður fyrir kóngafólk
Magnús Scheving er eftirsóttur fyrir-
lesari og heldur hvatningarræður um
allan heim. 2
Ábyrgð íslenskra banka meiri Jes-
per Rangvid, prófessor í fjármálum
við Viðskiptaháskólann í Kaupmanna-
höfn, segir ábyrgð dönsku bankanna
á kreppunni allt aðra en þeirra
íslensku. 4
Brotlentu of þungri vél Flugvél
sem hrapaði í flugi yfir sumar-
húsabyggð árið 2010 var ofhlaðin og
í of lítilli hæð til að ná krappri beygju
sem flugmaðurinn reyndi að taka. 8