Fréttablaðið - 08.11.2013, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.11.2013, Blaðsíða 24
8. nóvember 2013 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 24TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, HALLDÓR SIGURBJÖRN HALLDÓRSSON Hrófbergi, Steingrímsfirði, sem lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík hinn 29. október sl., verður jarðsunginn frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn 9. nóvember kl. 13.00. Pétur H. Halldórsson Sigurbjörg H. Halldórsdóttir Friðgeir Höskuldsson Hreinn Halldórsson Jóhanna G. Þorsteinsdóttir Ragnheiður H. Halldórsdóttir Þorbjörn Valur Þórðarson Jón H. Halldórsson barnabörn og barnabarnabörn. Kær faðir okkar, HUGI KRISTINSSON andaðist 5. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Anna Guðrún Hugadóttir Hjalti Hugason og Ragnheiður Sverrisdóttir Kristinn Hugason og Guðlaug Hreinsdóttir Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, RAGNAR PÉTURSSON fv. kaupfélagsstjóri, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði mánudaginn 4. nóvember. Útför hans fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 14. nóvember kl. 15.00. Valdís Ragnarsdóttir Pétur Ragnarsson Jónína Ragnarsdóttir Ólafur Jónsson Ragnheiður Ragnarsdóttir Sigurjón Ásgeirsson Hanna Ragnarsdóttir Kristinn Guðlaugsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ALDA GUÐJÓNSDÓTTIR Birkiteigi 20, Keflavík, sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 3. nóvember, verður jarð- sungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 15. nóvem ber kl. 13.00. Ásgeir Gunnarsson Þorbjörn Ásgeirsson Guðrún Sumarliðadóttir Sigrún B. Ásgeirsdóttir Trausti Björgvinsson Gunnar Ásgeirsson Berglind Bjarnadóttir Freyja Ásgeirsdóttir Kristinn H. Einarsson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN STEINGRÍMSDÓTTIR leikskólastjóri, lést hinn 31. október sl. Útförin fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 12. nóvember kl. 13. Dóra Björgvinsdóttir Ingi Steinn Björgvinsson Vera Buus Nielsen Dagný Björgvinsdóttir Jóhann S. Bogason Bryndís Björgvinsdóttir Brjánn Ingason ömmubörn og langömmubarn. Elskuleg móðir okkar, amma, tengdamamma, systir, mágkona og frænka, GUÐRÚN DÓRA PETERSEN lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 6. nóvember. Silja Kjartansdóttir Gísli Óskarsson Telma Kjartansdóttir Óskar Alfreð Beck María Ósk Beck Hildur Petersen Halldór Kolbeinsson Helga Huld Halldórsdóttir Petersen Kolbeinn Hans Halldórsson Ástkær móðir okkar, VALDÍS MARÍA VALDIMARSDÓTTIR fyrrum þjónn og þerna hjá Eimskip, lést 20. október. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heilaheill. Díana Íris Jónína og Bjarni Ragnar og Ragnhildur María og Sverrir Sigurður og Hjördís Birgir og Sigrún börn og barnabörn. Við þökkum öllum þeim er sýnt hafa okkur hlýju og samúð vegna andláts og útfarar elsku dóttur minnar og systur okkar, SÓLVEIGAR REYNISDÓTTUR Brekkuási 5, Hafnarfirði. Sérstakir þakkir fá vinkonur hennar fyrir einstaka umhyggju, vináttu og aðstoð við hana og okkur öll. Dóra, Eyjólfur, Sigrún og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, MARGRÉT KRISTJÁNSDÓTTIR Austurvelli, Eyrarbakka, verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 9. nóvember kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Vinafélag Ljósheima. Þórhildur Gísladóttir Einar Kjartansson Kristján Gíslason Ólöf Guðmundsdóttir Hrafnhildur Gísladóttir Guðbjörn Ólafsson Margrét Bragadóttir Bjarni Jakobsson Þökkum innilega samúð og vinarhug vegna andláts ástkærrar dóttur okkar, unnustu, systur, frænku, mágkonu og barnabarns, DAGNÝJAR GRÍMSDÓTTUR fatahönnuðar, Kaupmannahöfn, Danmörku. Grímur Halldórsson Hildur María Blumenstein Lars Matthiesen Edda Blumenstein, Árni Pjetursson, Grímur, Óskar og Emma Kristín María Grímsdóttir Axel Axelsson Kristín María Grímsdóttir Halldór Björnsson Edda Elíasdóttir „Okkur finnst fyllilega tímabært að sýna íslensku þjóðinni þá grósku og nýsköpun sem er í íslenskum iðnaði,“ segir Rakel Pálsdóttir, almannateng- ill hjá Samtökum iðnaðarins, um stóra iðnsýningu sem í undirbúningi er. Hún segir hugmyndina hafa komið frá útgáfufyrirtækinu Gogga og henni hafi strax verið vel tekið í herbúðum samtakanna. „Við vinnum saman og þróum hugmyndina áfram,“ segir hún létt í máli. Ýmislegt hefur breyst frá því síðasta iðnsýning var haldin fyrir fjörutíu og átta árum. Vörur horfið af markaði og aðrar komið í staðinn. Rakel bendir á að í grunninn séu hér á landi sterk- ar iðngreinar, eins og matvælaiðnað- ur, málmiðnaður, mannvirkjagerð og ýmiss konar þjónustuiðnaður. Eins hafi miklar framfarir orðið í hugvits- og tæknigreinum. „Tilgangur sýning- arinnar er að kynna fyrir almenningi allan þann fjölbreytileika sem íslensk- ur iðnaður býr yfir,“ áréttar hún. Sýningin hefst formlega föstudaginn 7. mars og verður haldin í Laugardals- höll. Undirbúningurinn á þessu stigi felst meðal annars í að fá fyrirtækin til að vera með. Rakel segir það ganga vel. „Flestir eru mjög jákvæðir og fjöl- mörg fyrirtæki eru búin að skrá sig til leiks,“ upplýsir hún og bætir við. „Iðn- sýningin skapar gott tækifæri fyrir fólk að kynnast íslenskum iðnaði frá fyrstu hendi og skoða það sem fyrir- tækin hafa upp á að bjóða, allt undir einu þaki.“ gun@frettabladid.is Undirbúningur hafi nn að iðnsýningu í mars Samtök iðnaðarins fagna tuttugu ára afmæli í ár og undirbúa nú í samvinnu við útgáfu- félagið Gogga fyrstu iðnsýningu í tæplega hálfa öld. Sú síðasta var haldin árið 1966. ALMANNATENGILL „Tímabært að sýna íslensku þjóðinni þá grósku og nýsköpun sem býr í íslenskum iðnaði,“ segir Rakel. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.