Fréttablaðið - 08.11.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 08.11.2013, Blaðsíða 34
FRÉTTABLAÐIÐ Kokteilar og ævintýri . Nanna Bryndís Hilmarsdóttir. Heimilið. Lífsstíll. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 6 • LÍFIÐ 8. NÓVEMBER 2013 Veitingastað- urinn Trio er hannaður af Leifi Welding og arkitektin- um Brynhildi Guðlaugs- dóttur. Konráð Sigurðs- son og Þórir Karl Celin. „Þetta er búið að vera 12 ára verkefni síðan ég fékk hugmyndina en handritið skrifaði ég árið 2005,“ segir Konráð Sigurðsson, höf- undur barnabókanna um Jóa kassa. „Mig dreymdi að ég væri að fljúga á erni yfir skóg og þegar ég kannaði draumabókina þá virt- ist draumurinn benda á að ég væri með hug- mynd í maganum. Þá fann ég þessa litla sögu sem ég var búinn að skrifa löngu áður,“ út- skýrir Konráð. Söguna segist Konráð hafa búið til eitt kvöldið þegar hann ætlaði að lesa sögu fyrir son sinn fyrir háttinn. „Það var aldrei ætlunin að skrifa bók en sonur minn var svo áhugasamur og spenntur fyrir Jóa kassa að ég fór að velta því fyrir mér hvort önnur börn myndu bregðast eins við.“ Kon- ráð segir vini sína hafa hvatt sig til að koma sögunni á framfæri þar sem hún tengist mikið umhverfisvernd og náttúrunni. Útkom- an verður 6-7 bóka sería en bækurnar sem eru komnar út heita Jói kassi og vélarnar, Jói kassi og bófarnir, Jói kassi og löggustöð- in, Jói kassi og haugarnir og Jói kassi og elds- voðinn, sem kemur út fyrir jólin. Boltinn byrjaði hins vegar ekki að rúlla fyrr en vinur Konráðs benti honum á teiknar- ann, Þóri Karl Celin, sem gerði hugmyndina að veruleika. „Við vorum bara tveir pabbar sem vildum gera gott lesefni fyrir börnin okkar en hann á jafnmikið í þessu verkefni og ég. Ég er svona eins og flugdreki sem hann heldur í og heldur mér niðri á jörðinni,“ segir Konráð að lokum. Í framhaldi af skrifunum ákvað Kon- ráð að gefa út lag um Jóa kassa í samstarfi við Snorra Snorrason og Sveppa sem syng- ur lagið. Lagið er væntanlegt inn á tónlist.is á næstunni. Einnig er hægt að fylgjast nánar með bókunum á Facebook undir Jói kassi. ÆVINTÝRIÐ UM JÓA KASSA Konráð Sigurðsson gekk með hugmyndina í maganum í 12 ár áður en Jói kassi varð að veruleika með hjálp Þóris Celin teiknara. V ið erum að gera nokkuð klassískt íslenskt í bland við norður-evrópska matargerð og meðal annars innblást- ur frá Þýskalandi og jafn- vel Tékklandi. Við erum að reyna að ná til sem flestra þannig að fólk getið komið hvenær sem er í vikunni og fengið góða upplifun,“ segir Kári Björn Þorleifsson, yfirkokkur á Trio. Hann segir hugmyndina að mat- seðlinum margþætta, boðið er upp á smáréttamatseðil en einnig hefð- bundna forrétti, aðalrétti og eftir- rétti. „Kokteilaseðilinn er einnig mjög veglegur en Axel Aage Sciöth yfirbarþjónn gerir flest allt hráefn- ið frá grunni með ferskum krydd- jurtum, ferskum djús og því er til- valið að fólk komi snemma og fái sér ferskan fordrykk.“ Kári Björn Þorleifsson var áður kokkur á Lækjarbrekku en hefur einnig starfað á Texture í London og Aquavit í New York sem báðir skarta Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn Trio er hannaður af Leifi Welding og arkitektinum Brynhildi Guðlaugs- dóttur. Trio er fjölskyldurekinn stað- ur, en eigendur staðarins eru syst- urnar Valdís, Kolbrún og Rósa Árna- dætur ásamt Árna Björnssyni, föður þeirra, og eiginmanni Valdísar, Haf- steini Kristinssyni. TRYLLTIR KOKTEILAR OG MARGÞÆTTUR MATSEÐILL Veitingastaðurinn og kokteilbarinn Trio var opnaður í Austurstræti í síðustu viku með pomp og prakt. Gestirnir voru himinlifandi með koteilana hjá Trio. María Birta leikkona, Ásdís Rán fyrirsæta og Valli sport hjá auglýsingastofunni Pipar létu sjá sig. 5 ÁRA AFMÆLI SOHO Grensásvegi 8 - Sími 553 7300 Opið mánudaga – fimmtudaga 12–18 föstudaga 12–19 og laugardaga 12–17 SOHO/MARKET Á FACEBOOK afmælisafslàttur 25% Gerðu like à síðuna okkar à Facebook og deildu svo þú komist í pottinn Viltu vinna hágæða leðurtösku frà Be&De að verðmæti 120.000 kr. ? D V E H F. 2 0 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.