Fréttablaðið - 22.11.2013, Side 49

Fréttablaðið - 22.11.2013, Side 49
leg og pínu trúarleg. Ég er rosa- lega ánægð með hana sem kemur mér svo skemmtilega í óvart því listafólk er svo sjálfsgagnrýnið. Ég er búin að fara í gegnum allan rússíbanann, að lögin séu hræði- leg, textarnir ömurlegir og söng- urinn náttúrulega lélegur yfir í það að hugsa: Svei mér þá, ég er bara stolt af henni og ánægð með hana.“ Hefurðu sjálf samið tónlist? „Ég hef lítið samið sjálf en það er ef- laust af því að ég spila ekki á nein hljóðfæri. Ég les nótur en það er arfleifðin frá kórnum. Ef maður ætlar út í tónsmíðar þarf maður helst að kunna á hljóðfæri en ég vildi alltaf bara syngja. Það eru margir söngvarar sem eru með minnimáttarkennd og draga sig niður yfir því að spila ekki á hljóð- færi. En maður er með hljóðfæri í barkanum og það er hljóðfæri sem allir vilja hafa. Það langar alla til að geta sungið.“ Kynntist röddinni í Danmörku Hera bjó í Danmörku um nokk- urra ára skeið og stundaði nám við Complete Vocal Institute að NAFN Hera Björk Þórhallsdóttir ALDUR 41 STARF Söngkona & búðarkona HJÚSKAPAR- STAÐA Gift BÖRN Tvö FRÉTTABLAÐIÐ LÍFIÐ 22. NÓVEMBER 2013 • 9 Uppáhalds MATUR Avókadó DRYKKUR Pisco Sour VEITINGAHÚS Austur Indíafélagið VEFSÍÐA Amazon.com VERSLUN Urban Outfitters HÖNNUÐUR Birta Juniform & Spaksmanns HREYFING Sund DEKUR Fótsnyrting Brúðkaupsmynd af fjölskyldunni. Í útivist í útiarni. Hjónin í göngutúr í Hallormsstaðaskógi. Þórdís, dóttir Heru, og Lóa Björk, litla frænka, í á leiðinni til Akureyrar. Myndaalbúmið OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 12 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16 BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS ÁSTRÍÐA FYRIR SÓFUM OG FALLEGUM MUNUM FYRIR HEIMILIÐ Jazz sófi breidd 230 - kr. 202.800 Cajun sófi breidd 230 - kr. 182.200 Edge sófi 280x200 - kr. 253.000 Leon sófi breidd 194 - kr. 185.800 Avignon leðursófi breidd 208 - kr. 308.600 úrval af fallegum púðum Milton teppi 130x170 kr. 11.900 Gyro stóll kr. 152.000 Hilla 60x80 kr. 23.900 Hilla 90x170 kr. 55.800 Joy stóll kr. 169.900 Revir stóll / áklæði kr. 103.000 Daphny stóll / áklæði kr. 99.400 Bombai sófi breidd 240 - kr. 226.000Simone sófi breidd 230 - kr. 219.900 Swan sófi breidd 211 - kr. 252.200

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.