Fréttablaðið - 22.11.2013, Page 69

Fréttablaðið - 22.11.2013, Page 69
Glæsileg listaverkabók um feril Karólínu Lárusdóttur Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur skráði Texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku „Karólína Lárusdóttir hefur þennan yndislega húmor í myndunum sínum svo að maður kemst í gott skap við að horfa á þær og víða á hún einnig ljóðrænan þráð.“ F RÚ V IG DÍ S F I N N B O G A D Ó T T I R „Það fer ekkert á milli mála að Karólína Lárusdóttir er meistari. Hún er meistari í teikningu, hún er meistari í lit, hún er meistari í frásagnarmyndlist. Frábær bók.“ G ODDU R , PR ÓF E S S OR V I Ð L I S T A H Á S KÓL A Í S L A N D S „Af einstakri kunnáttusemi tekst Karólínu að fá okkur á sitt band, um leið og hún áréttar valfrelsi áhorfandans. Í umfjöllun sinni um grundvallaratriði tilverunnar er hún hvorttveggja í senn, gáskafull og einlæg.“ W E N DY B E C K E T T, L I S T G AG N R Ý N A N DI 146 L I T M Y N DI R EFTIR- PRENTUN AF GRAFÍK-VERKI fylgir bókinni

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.