Fréttablaðið - 22.11.2013, Síða 80
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Pin-númerafólk iðki hreinlæti
2 Helgi Seljan gift i sig í gær
3 Klukkan hefur áhrif á þunglyndi
4 Dómarar verða með úðabrúsa á HM
félagsliða
5 Ótti og mikil reiði í Bláskógabyggð
6 Íslenskur heimilislæknir fastur í
Palestínu
Drengur fæddur
Athafnakonan Bryndís Gyða
Michelsen eignaðist dreng með
unnusta sínum, Gísla Kristjánssyni, á
þriðjudaginn. Drengurinn var tæpar
sextán merkur og 52 sentímetrar og
heilsast móður og barni mjög vel.
Bryndís og Gísli trú-
lofuðu sig í fyrra
en Bryndísi er
ýmislegt til lista
lagt og hefur
hún meðal
annars unnið
sem glamúr-
fyrirsæta
og pistla-
höf-
undur
á
hun.is.
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Leggur grunn að góðum degiwww.betrabak.is
C&J PLATINUM heilsurúm CHIRO DELUXE heilsurúm
Fæst í mörgum
stærðum.
CHIRO DELUXE heilsurúm
Dýna, Classic-botn og lappir
Verðdæmi 160x200 cm
Jólaverð kr. 256.000
Verðdæmi 180x200 cm
Jólaverð kr. 278.000
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
11.200
kr. á mán.
160x200
Gafl er ekki
innfalinn í verði.
Fæst í mörgum
stærðum.
C&J PLATINIUM heilsurúm
Dýna, Classic-botn og lappir
Verðdæmi 120x200 cm
Jólaverð kr. 99.900
Verðdæmi 160x200 cm
Jólaverð kr. 127.900
Verðdæmi 180x200 cm
Jólaverð kr. 134.900
Hjónagjöfin ykkar
C&J STILLANLEGT heilsurúm
með Infinity dýnu
Þráðlaus fjarstýring
C&J STILLANLEGT
með Infinity heilsudýnu
Verðdæmi 2x90x200 cm
Verð kr. 581.800
Kr. 494.530
Á JÓLATILBOÐI
Þú sparar kr. 87.270
* með 3,5% lántökugjaldi og 340 kr. greiðslugj. pr. afb.
Gafl er ekki
innfalinn í verði.
JÓ
LAT
I LBOÐ
Frábært
VERÐ
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
22.250
kr. á mán.
160x200
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
42.820
kr. á mán.
Fæst í mörgum
stærðum.
ÞÍN STUND
ÞINN STAÐUR
TIMEOUT hægindastóll
með skemli
VERÐ 379.980
Til í mörgum litum
og útfærslum.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
32.938
kr. á mán.
TIMEOUT STÓLLINN
Hannaður með fagurfræði
og þægindi að leiðarljósi.
Hönnuður: Jahn Aamodt
LEVANTO hægindastóll
með skemli
VERÐ 139.800
Til í svörtu, gráu,
brúnu, hvítu
og rauðu leðri.
Einnig til í rauðu
og gráu áklæði.
OPUS hægindastóll
með skemli
VERÐ 219.800
Til í rauðu, svörtu
og hvítu leðri.
Einnig til í orange
og gráu áklæði.
V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
19123
kr. á mán.V
A
X
T
A
LA
U
SA
R
AFBORGANIR Í 1
2
M
Á
N
*
Aðeins
12.223
kr. á mán.
Nú er
opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
KIRKJUR
ÍSLANDS
Nánar á www.hib.is
HIÐ ÍSLENSKA BÓKMENNTAFÉLAG
Gersemar íslenskrar þjóðmenningar
Ein á karlafundi
Varaþingkonan og bæjarfulltrúi
Samfylkingarinnar í Hafnarfirði,
Margrét Gauja Magnúsdóttir, deildi
því með fésbókarvinum sínum í gær
að hún sæti ein á fundi efnahags- og
viðskiptanefndar Alþingis ásamt
myndarlegum hópi karla. „Ég er nú
ansi vön því að vera ein á karla-
fundum, en það var frábært þegar
Ragnheiður Ríkharðsdóttir mætti og
farið var að ræða fæðingarorlof. Það
skiptir svo miklu
máli að það séu
konur alls staðar.
Að minnsta
kosti fimm-
tíu prósent,
ef ekki
sextíu, sjötíu
prósent!“ segir
þingkonan
vaska. - eb