Fréttablaðið - 23.11.2013, Page 82

Fréttablaðið - 23.11.2013, Page 82
23. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 KROSSGÁTA VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem er bæði afstætt, teygjanlegt og mismikilvægt í huga fólks og fari, en hlýtur þó alltaf að teljast heldur af hinu góða. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 27. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „23. nóvember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Við Jóhanna eftir Jónínu Leós- dóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ragnar Halldór Blöndal , Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var E I N H Y R N I N G U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 z 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 H Á L F S L A P P I R K H Ó H Á Æ K S E É L J A G A N G U R S K R E Y T I L I S T Ö K Á Æ E A R N S T T S K Ó F A R T Æ P I T U N G U L A U S T A U I A O U F R K Ó R Æ Ð A R H Á K A R L A F Ö N G U R U M R F L A N L T L O A L S E T T U N Ó A Ú U Í K K L A T Ó N F R Æ Ð I N Á M S K E I Ð A N N A S Á A U U U Ð S V K B A R N M A R G R A A E Ú R V A L Ý F O R Á N M O R Ð Á E L E T I L Í F A Ð E Ð L U K Y N I Ö S A F U N D I N I B Ð K L Ó A K M R E G R Á M Y G L A U T Ó M B L Í Ð I V T M E N N T I N E F S H V Ö T T U Ó U A G E R D U F T L A Æ T T M A N N S A R I LÁRÉTT 1. Voðarkaggi fyrir duggur (10) 6. Vælir sem hundur á hraðferð (9) 11. Hvöt búa að sínum kúltur en fáu öðru (14) 12. Óvænt rannsóknin slær botn í bráðræði (7) 13. Vessalítrinn er rugluð steik (12) 14. Örg egna til voðaverka (9) 15. Lærisveinn Leníns bar á hnéð (10) 19. Sperrukind er lítill þurfalingur (8) 22. Frá flengja og fjarlægja Börk (6) 24. Um mannfýlumáta og annan skepnuskap (13) 25. Hópsál framdi verknaðinn (7) 26. Skorða ævi í umgjörð alda (9) 29. Fá ei latir koparrauða? (7) 30. Lána bát fyrir slegna slóð (6) 31. Útrými útsmognum á auðnarhólum (9) 33. Gætti skyttu og þakti vel (7) 35. Karlar á valdi tilfinninga ýta undir (9) 38. Innundanskæði skal yst bera (11) 40. Gerum boð eftir mönnum (6) 41. Glamúrdíll á pallíettukjól (9) 42. Burt– svæfðu nú og svínaðu (7) 43. Góður penni eignast bók (6) LÓÐRÉTT 1. Tímdi litlu þegar fuglar komu (7) 2. Sögðu frá kláru (7) 3. Ippon í fjörinu sem fylgdi því (13) 4. Vænti Góu og félaga innan tíðar (8) 5. Ósanngjörn fær falska vitrun (7) 6. Kór og raulið hans eru eitt og hið sama (7) 7. Hvíttum kornland með túnmurtum– nú eða bara jurtum (12) 8. Skortíta lætur stör trítla (8) 9. Gullufsi mun skríkja meðal skálda (8) 10. Skúr við á og pollar þar hjá (8) 16. Garðyrkjurvera frá Melmac (3) 17. Þetta kennir fólki að ríða nætur á Netinu (8) 18. Skýlaus krafa: Verðlaunum jaka (7) 20. Girntumst flóa með fáum stráum hálms (9) 21. Bein er sprottin eftir bókinni (9) 22. Hér greinir frá snyrtu og frágengnu (9) 23. Styrkt innheimta stríðsmaskínur (9) 24. Kynda herbergi með lágmarksorku (11) 27. Er þessi hálfblinda skepna bara skítadreif- ari? (9) 28. Capone hafði kraft á við bíl segja þær sem allt geta (9) 32. Bolta má ei handfjatla fyrir utan tilfelli sem þetta (7) 34. Vekja máls á stríðni og snupra þá seku (6) 36. Þau eiga hvorki líf né dauða (5) 37. Sæki sjó fyrir skarpar (5) 39. Silkimjúki forsetinn vestra (4) Hér er listi yfir tíu vinsælustu myndir ársins 1993 í Hollywood. 1. Jurassic Park er vinsælasta mynd ársins. Steven Spielberg færði vísindaskáld- sögu Michaels Crichton á hvíta tjaldið. Tæknibrellurnar voru ótrúlegar og sannkallað risaeðluæði greip um sig meðal ungs fólks. 2. Mrs. Doubtfire er klassísk grínmynd með Robin Williams og Sally Field í aðal- hlutverkum. Robin Williams var einn vinsælasti grínleikari heims á þessum tíma. Í myndinni leikur hann leikara í forræðisdeilu sem dulbýr sig sem kona og ræður sig sem húshjálp hjá eigin börnum. 3. The Fugitive. Harrison Ford leikur Richard Kimble, lækni sem sakaður er um að hafa myrt konuna sína. Tommy Lee Jones fer á kostum sem lögreglu- maðurinn á hælum Kimbles sem gerir allt til að sanna sakleysi sitt. Stingur sér meira að segja fram af stíflu í frægasta atriði myndarinnar. 4. The Firm er ein af þessum frábæru lögfræðimyndum sem gerðar voru eftir bókum Johns Grisham á tíunda áratugnum. Myndin skartaði Tom Cruise í aðalhlutverki. Hann leikur ungan lögfræðing sem fær draumastöðuna hjá risavöxnu lögfræðifyrirtæki þar sem ekki er allt sem sýnist. 5. Sleepless in Seattle er rómantíska gamanmyndin á listanum. Tom Hanks og Meg Ryan voru ofurstjörnur og áttu eftir að heilla áhorfendur í þessari hug- ljúfu ástarsögu. 6. Indecent Proposal fær lélegustu einkunina á IMDB af öllum myndunum á þessum lista. Hún skartar stórleikurunum Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson og fjallar um konu sem samþykkir að hafa mök við mann fyrir eina milljón Bandaríkjadala. 7. In the Line of Fire. Hér er það sjálfur Dirty Harry eða Clint Eastwood sem leikur aðalhlutverkið, lífvörð forseta Bandaríkjanna, sem veigrar sér ekki við að fórna eigin lífi fyrir föðurlandið. Ekta spennutryllir. 8. The Pelican Brief er önnur myndin á þessum lista sem gerð eftir bók Johns Grisham. Julia Roberts leikur aðalhlutverkið á móti Denzel Washington en myndin fjallar um ungan laganema sem uppgötvar viðamikið samsæri af til- viljun. 9. Schindler‘s List er önnur mynd Stevens Spielberg á listanum. Svart-hvítt seinni-heimsstyrjaldardrama um Oskar Schindler sem bjargaði lífi fjölda gyðinga. Senur þar sem gyðingar voru teknir af lífi í gasklefum vöktu mikinn óhug. 10. Cliffhanger. Sylvester Stallone sneri aftur eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir í gamanleik í alvöru hasarmynd í leikstjórn Rennys Harlin. Fjallgöngur hafa aldrei verið jafn hættulegar. Risaeðlur og lögfræðingar FRÓÐLEIKURINN Risaeðlur slá í gegn GRÍMAN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.