Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 100
23. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 68 Það munaði minnstu að við kæmumst saman á HM í Brasilíu. Við reyndum okkar besta og þið sáuð til þess að við fengum besta mögulega stuðning á vellinum! Takk kærlega fyrir eljuna, dugnaðinn og að trúa á okkur í hvívetna. Þið eruð alveg frábær! Sjáumst á undankeppni EM! frábær! Skákæði hefur brotist út í Noregi. Atli Steinn Guð- mundsson er búsettur í Stavanger. Hann er sjálfur enginn sérstakur skákáhugamaður og fylgist furðu lostinn með atganginum. „Ég var nú svo sem ekki kominn í heiminn sumarið 1972 en stemningin hérna er kannski ekkert ósvipuð og þegar Bobby Fischer mætti Boris Spasski í Laugardalnum. Þannig er þetta að hellast yfir Noreg sem er gríðarlega merkilegt því þjóð, sem hefur algjöra maníu fyrir skíðum og hjólreiðum, hellir sér núna skyndi- lega yfir skák og liggur yfir þessu einvígi.“ Skólahald hefur verið í upp- námi og vinna legið niðri í Noregi meðan skákirnar stóðu yfir. Atli Steinn horfði á skákina á NRK á fimmtudaginn og sagði þetta ekki hröðustu íþrótt sem menn fylgist með. „Þannig að það er virkilega gaman að sjá viðbrögð Norðmanna, sem ekki rjúka upp til handa og fóta yfir nokkrum sköpuðum hlut, síst ein- hverjum bólum sem koma skyndilega upp; taflborð seljast upp og grimm eftirspurn er eftir skákborðum sem eru sömu tegundar og Carlsen og Anand sitja yfir á heimsmeistaramótinu. Maður sér nýja hlið á Norð- mönnum sem gerist sjaldan.“ En að skákinni sem slíkri. Yfirburðir Carlsen í ein- víginu voru óumdeilanlegir. Carlsen og Viswanathan Anand gerðu jafntefli í fyrstu fjórum skákunum en svo tóku leikar að æsast. Anand tapaði tveim skákum í röð með því að gera mistök eftir að hafa haft örlítið verri stöðu lengst af. Í næstu tveim skákum tefldi Carlsen örugglega og niðurstaðan varð jafn tefli. Síðasta von Anands um að komast aftur inn í einvígið var í níundu skákinni þar sem Anand hafði hvítt. Eftir æsilegustu skák einvígisins þar sem Carlsen var í fyrsta skipti í hættu á að vera mátaður gerði Anand enn ein mistökin og tapaði skákinni. Þar með var einvígið í raun búið og eftir jafntefli í gær var nýr heimsmeistari krýndur. Á blaðamannafundinum í gær óskaði Anand and- stæðingi sínum til hamingju með sigurinn. Hann hefði gerst sekur um slæm mistök í einvíginu og ekki haft úthald í löngu skákirnar. Hann sagði Carlsen þó eiga sitt að segja um mistökin sem hann gerði, Carlsen hefði beitt hann mikilli pressu. Magnus Carlsen sagði sinn stíl ganga út á að þrýsta á andstæðinginn og allir gætu kiknað undir pressu. Líka heimsmeistarar í skák. jakobbjarnar@frettabladid.is Skákóðir Norðmenn sýna á sér nýjar hliðar Gríðarlegur fögnuður braust út í Noregi í gær þegar Magnus Carlsen tryggði sér heimsmeistaratitilinn í skák. Norska þjóðin fylgdist spennt með einvíginu . Hann sigraði Anand, fyrrverandi heimsmeistara, með talsverðum yfi rburðum. VINSÆLL Í FÖÐURLANDINU Magnus Carlsen nýtur gífurle- gra vinsælda í Noregi. ATLI STEINN GUÐMUNDSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.