Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 1
NÁTTÚRA Stjórn Ferðamálasam- taka Íslands leggur til að höggv- ið verði á hnútinn um fyrirhug- aða gjaldtöku af ferðamönnum með tímabundinni frjálsri fjölda- fjármögnun (crowd funding). Um millileik væri að ræða á meðan framtíðarlausn er fundin á gjald- töku. Hugmyndin snýst um að fá almenning, fyrirtæki og ferða- menn til að kaupa sjálfviljugir ígildi náttúrupassa og styðja með því samfélagsverkefni sem snýst um uppbyggingu ferðamannastaða um land allt. Ásbjörn Björgvinsson, formaður FÍ, segir mögulegt að hrinda verk- efni sem þessu í framkvæmd ef samstaða næðist á breiðum vett- vangi. Netið væri hins vegar þungamiðjan við að kynna verk- efnið og koma upplýsingum á framfæri, og þá í gegnum erlend- ar sem innlendar ferðaskrifstofur, aðra ferðaþjónustuaðila og í raun alla sem vettlingi geta valdið. Spurður um fordæmi segir Ásbjörn að ekki þurfi annað en að gúgla „crowd funding“ til að átta sig á að þetta fyrirkomulag er að ryðja sér til rúms um allan heim þar sem verið er að fjármagna ótrúlegustu hluti. Það sem FÍ telur ekki síst skipta máli er að átakið gæti, ef vel tekst til, nýst hér innanlands til að auka skilning og velvild almennings á því að vernda viðkvæma ferða- mannastaði og gefa þjóðinni kost á að vera virkir þátttakendur í verk- efni með jákvæðum formerkjum. - shá / sjá síðu 6 FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 26 ELDVARNIR Jón Pét-ursson slökkviliðsmaður leiðbeinir Sólveigu Arn-arsdóttur um eldvarnir á heimilinu. Landssam-band slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna býður upp á forvarnar-fræðslu í skólum og fyrirtækjum.MYND/STEFÁN J ón Pétursson slökkviliðsmaður heim-sótti Sólveigu en hann er forvarnar-fulltrúi hjá Landssambandi slökkvi-liðs- og sjúkraflutningamanna. „Það var fínt að fá Jón hingað,“ segir Sólveig. „Þótt maður telji sig vita allt um eldvarnir er gott að fá áminningu. Ég myndi ráðleggja lesendum að standa strax upp og setja upp reykskynjara. Ef hann er kominn upp nú þegar ætti að athuga með rafhlöður. Þegar eldur kom upp hér í götunni varð mér mjög brugðið þegar ég áttaði mig á að reykskynjarinn okkar var rykfallinn uppi á ísskáp. Sem betur fer urðu ekki slys á fólki en mikið tjón og óþægindi hljótast af bruna,“ segir Sólveig. „Jón var undrandi þegar í ljós kom að við ætluðum eingöngu að hafaskynjara í að l hún enn fremur. „Þá þarf að vera réttur reykskynjari nálægt eldhúsi sem ekki fer í gang þegar brauð er ristað.“Jón Pétursson segir að Sólveig hafi gert sér fulla grein fyrir að hún þyrfti að bæta úr eldvarnarmálum á heimilinu. „Hún þarf að bæta við reykskynjurum. Það er nauðsynlegt að hafa reykskynjara í öllum rýmum sem við viljum að fólk komist lifandi úr ef eldur kemur upp. Reykskynjarinn hefur bjargað mörgum mannslífum. Nauðsynlegt er að skipta um rafhlöður árlega.Til að draga úr brunahættu þarf að hafa alla hluti á heimilinu í reglu, hafa hreinlegt í kringum sig, geyma aldá eldavél né f REYKSKYNJARINN VEITIR ÖRYGGILSS KYNNIR Sólveig Arnarsdóttir leikkona býr í timburhúsi í miðborginni en hún sótti sér fræðslu um eldvarnir eftir að eldur kom upp hjá nágranna. TÍSKUDÚKKUR Á UPPBOÐI Chanel, Dior og Lanvin eru meðal tískufyrirtækja sem hafa hannað einstakar dúkkur sem seldar verða á UNICEF-uppboði 2. desember. Dúkkurnar verða til sýnis í Petit Palais í París til 1. desember. AF NÝ SENDING ! JÓLAFÖTUM N ÚTSALA HAFIÁ ÚLPUM Skipholti 29b • S. 551 0770 Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR T IL B O Ð Margar gerðir f. 12 m. með fylgihl. Frábær úrval af buxum í góðum sniðum. Allar buxur á 20% afslætti. Stærðir 34-46 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 28. nóvember 2013 280. tölublað 13. árgangur Sprengjum beitt á síld Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar mun freista þess í dag að hrekja síldartorfuna út úr Kolgrafafirði með djúpsprengjum. 2 Hallinn 25 milljarðar Afkoma ríkissjóðs á þessu ári er mun verri en gert var ráð fyrir í gildandi fjárlögum. Ferðalög forseta kalla á hækkun á framlögum. 4 Uppsagnir á RÚV Starfsmönnum RÚV verður fækkað um 60 vegna niðurskurðar. 8 Mikill tekjumunur Meðallaun karla innan Flóabandalagsins eru 120 þúsundum hærri en meðallaun kvenna. 10 „I ♥ Iceland“ gæti til dæmis verið nafnið á herferðinni Úr greinargerð Ferðamálasamtaka Íslands SPORT Mögnuð undankeppni HM 2014 hjá Íslandi gerð upp í máli og myndum. 54 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla F A C E B O O K . C O M / V I L A C L O T H E S Nýjar vörur í jólapakkann Peysa 7.990 MENNING Hrafnhildur Sigurðardóttir segir málflutning forsætisráðherra lygilega sögufölsun. 48 SKOÐUN Katrín Jakobsdóttir skrifar um Ríkisútvarpið og dapurlega framtíðarsýn. 24 NÁMSMENN „Hefði ég ekki farið á þetta námskeið þá hefði ég líklega ekki náð prófinu,“ segir Ragn- heiður Braga Geirsdóttir, 24 ára nemandi í félagsráðgjöf í Háskóla Íslands. Hún er ein af fjölmörgum nemendum sem hafa skráð sig á námskeið hjá Nóbel námsbúðum. Í námsbúðunum er boðið upp á helgarnámskeið fyrir nem- endur í framhalds- og háskólum. Nemendur sem hafa lítið fylgst með yfir önnina nýta sér nám- skeiðin til að rifja upp fyrir próf og ná þeim. „Laugardag og sunnudag lærði ég meira en ég hafði gert alla önn- ina,“ segir Daníel Þór Irvine, 25 ára viðskiptafræðinemi í Háskóla Íslands, en hann sótti námskeiðið Inngangur að fjárhagsbókhaldi hjá Nóbel. - glp / sjá síðu 40 Helgarnámskeið njóta aukinna vinsælda meðal framhalds- og háskólanema: „Hefði líklega ekki náð prófinu“ RAGNHEIÐUR B. GEIRSDÓTTIR DANÍEL ÞÓR IRVINE Vilja að Íslandsvinir fóstri náttúruperlur Ferðamálasamtök Íslands vilja nýja hugsun í fjármögnun uppbyggingar ferðamanna- staða til skamms tíma. Reynd verði fjöldafjármögnun sem ryður sér víða til rúms. OPIÐ TIL Í KVÖLD21 Bolungarvík 3° SSV 6 Akureyri 3° S 5 Egilsstaðir 2° SSV 5 Kirkjubæjarkl. 2° SA 5 Reykjavík 4° S 4 Úrkoma sunnan- og vestanlands og einnig norðaustan til þegar líður á daginn. Fremur hægur vindur víðast hvar en hvessir sunnanlands í kvöld. 4 LÖGREGLUMÁL Þrír menn dreifðu hausum og löppum af svínum og svínsblóði um lóð fyrirhugaðrar mosku í Sogamýri í gær. Menn- irnir sögðu vegfarendum að til- gangur verknaðarins væri að mótmæla byggingu moskunnar. Krossar höfðu verið teiknaðir á lóðina með blóðinu. Þar að auki hafði Kóraninn, útataður í blóði, verið skilinn eftir og svínslöpp- um raðað í kringum hann. Forsvarsmenn Félags músl- ima gefa lítið fyrir verknaðinn. „Þetta er sárt en engu að síður getur maður ekki annað en hlegið að þessu fólki og vorkennt því,“ segir Salmann Tamimi, varafor- maður félagsins. Í hegningarlögum segir að hver sem „opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragða- félags“ skuli sæta sektum eða fangelsi. Lögreglan rannsakar málið. - skó Svínshausar á moskulóð: Svínsblóði hellt á Kóraninn HAUSUM MOKAÐ UPP Starfsmenn Reykjavíkurborgar voru fljótir á vettvang og hirtu upp svínshausana, sem þrír menn dreifðu á lóð Félags múslima á Íslandi. Með þessu vildu mennirnir mótmæla byggingu mosku í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LÖGREGLUMÁL Ungur maður reyndi að lokka börn upp í bíl sinn í norðurhluta Grafarvogs fyrir síðustu helgi. Annars vegar unga stúlku og hins vegar ungan dreng, en hvorugt barnið lét plata sig. Í báðum tilvikum var um ungan mann á rauðleitum bíl að ræða. Foreldrar barna í Vættaskóla í Grafarvogi fengu í gær send- an tölvupóst þar sem Jóhanna S. Vilbergsdóttir skólastjóri biður foreldra að ræða alvarlega við börnin um að þiggja ekki far, gjafir eða gylli boð frá ókunnugu fólki. Lögregla rannsakar málið en maðurinn er ófundinn. „Það er venja að láta foreldra vita af slíku svo þau geti varað börnin við. Við erum mikið að minna börnin á þetta sjálf, eins og foreldrarnir heima. Við pöss- um hvert upp á annað,“ segir Jóhanna. - skó Foreldrar vari börnin sín við: Reyndi að tæla börn inn í bíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.