Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 28.11.2013, Qupperneq 35
TÍSKA | FÓLK | 5 Iris Apfel er sannkölluð tískugyðja. Hún er kaupsýslukona sem hefur einnig starfað sem innanhússhönnuður og hefur ótrúleg- an áhuga og vit á öllu sem tengist tísku. Iris Apfel fæddist í Queens í New York árið 1921. Hún stundaði nám í listasögu við háskólann í New York og lærði einnig við listadeild háskólans í Wisconsin. Sem ung kona starfaði Apfel fyrir tískutímarit- ið Woman‘s Wear Daily og fyrir innan- hússhönnuðinn Elinor Johnson. Hún giftist Carl Apfel árið 1948 og tveimur árum síðar setti hún á fót textílfyrirtækið Old World Weavers sem hún rak til ársins 1992. Apfel starfaði einnig sem innanhússhönn- uður og tók þátt í ýmsum verk- efnum, til dæmis fyrir Hvíta húsið í tíð níu forseta, Tru- mans, Eisen howers, Nixons, Kennedys, Johnsons, Carters, Reagans og Clintons. Apfel er í dag ráðgjafi og heldur fyrirlestra um stíl og önnur málefni sem snúa að tísku. Í ár var hún á lista yfir fimm- tíu best klæddu Banda- ríkjamennina sem valinn var af tímaritinu The Guardian. Árið 2005 setti Metro- politan-safnið í New York upp sýningu um Apfel sem hét Rara Avis (sjaldgæfur fugl): hin lotningarlausa Iris Apfel. Sýningin vakti svo mikla lukku að hún var sett upp víðar um Bandaríkin. Þá hefur safnið Lifestyle & Fashion History í Flórída ákveðið að hanna byggingu sem mun hýsa gallerí til- einkað Apfel þar sem verða til sýnis föt hennar, fylgihlutir og húsgögn. NÍRÆÐ TÍSKUGYÐJA Iris Apfel vekur athygli hvar sem hún fer enda skart- ar þessi 92 ára kaupsýslukona áberandi klæðnaði. LITRÍK Áberandi gleraugu Apfel eru einkennismerki hennar. Hún klæðist gjarnan skærum og áberandi flíkum og fyrirferðarmiklum fylgihlutum. Í bígerð er að reisa safn sem mun hýsa fatnað, skart, fylgihluti og húsgögn sem hafa verið í eigum tísku- gyðjunnar. Vertu vinur okkar á Facebook Túnikur og kjólar í stærðum 42-52. Vertu einstök – eins og þú ert Finndu þinn eigin fatastíl Flott föt fyrir flottar konur Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.