Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 16
28. nóvember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 KALT Í KASMÍR Nyrst á Indlandi sátu þessir veiðimenn í bátum sínum úti á Dal-vatni, umluktir þoku í kuldanum þar. FRÉTTABLAÐIÐ/AP MÓTMÆLENDUR Í TAÍLANDI Mikið skrið er komið á mótmælendur í Taílandi sem krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér hið fyrsta. FRÉTTABLAÐIÐ/AP VEIÐIMAÐUR Á SRÍ LANKA Þessi veiðimaður ber afla sinn áleiðis til fiskmarkaðar í höfuðborginni Kólombó, þar sem hann vonast til að fá þokkalegt verð fyrir. NORDICPHOTOS/AFP FLÓÐ Í JEMEN Mikið úrhelli kom með skyndiflóðum í Jemen, syðst á Arabíuskaganum, og þurftu stjórnvöld að grípa til ráðastafana vegna aurskriða og grjóthruns. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA EFTIR HAMFARIRNAR Á FILIPPSEYJUM Jaysel Mosquito, sex ára gömul, ásamt föður sínum Jason sem er að brýna sögina fyrir utan bráðabirgða- húsnæði þeirra í bænum Palo. Fellibylurinn Haiyan olli þar miklu tjóni eins og víðar á eyjunum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ELDGOS Á INDÓNESÍU Þorpsbúar á vélhjóli skammt frá fjallinu Sinabung, sem hefur verið að spúa ösku undanfarna daga. Fjallið hefur gosið af og til síðustu árin, en hafði fram að því ekkert látið á sér kræla í fjögur hundruð ár. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA HERMIR EFTIR KIM JONG UN Í HONG KONG Tónlistarmaðurinn Howard, sem er fæddur í Ástralíu en býr í Hong Kong, hefur klætt sig upp eins og Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Á FARALDSFÆTI Í BANDARÍKJUNUM Shay Owens og Bryan Jordan eru í hópi milljóna Bandaríkjamanna sem hafa ferðast á milli landshluta síðustu daga til að heimsækja ættingja sína á þakkargjörðardeginum, sem er í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 5 3 6 8 7 14 2 5 3 6 8 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.