Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 43
Af sérstökum ástæðum er til sölu glæsileg sérverslun á besta stað í Smáralind.Verslun með flottar vörur. Afhending strax. Uppl. gefur Óskar í síma 773-4700 Fyrirtækjasala Ísl. • S: 520-3500 • atv.is Óskar Mikaelsosn löggiltur fasteigna og fyrirtækjasali. til sölu | SMÁAUGLÝSINGAR | TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Til leigu góð sérhæð í Mosfellsbæ, 212fm m. bílskúr. 3 svefnh. Laus frá 01. des. Uppl. í s. 699 3737 vatnsk@ simnet.is 70 fm íbúð til leigu á svæði 105. Skammtímaleiga, allt Innifalið í leigu. uppl. í s. 6934848/8982866 eða á facebook.com/apartmentreykjavik LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Atvinnuhúsnæði Höfum til leigu í þessu húsi ca 1100 fermetra þjónustu og iðnarðarhúsnæði á efri hæð. Húsnæðið er snyrtilega innréttað með móttöku rými og og góðri aðstöðu fyrir starfsmenn Uppl. síma 696-1001. TIL LEIGU MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU AUÐBREKKU 25 (GAMLA TOYOTAHÚSIÐ) 150 - 1500 fm húsnæði sem hægt er að nýta sem lagerhúsnæði, fyrir léttan iðnað eða verkstæði. Öflugt loftræstikerfi, niðurföll með olíugildrum, stórar innkeyrsludyr, allt að 4 metra lofthæð, greið aðkoma að húsnæðinu, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Höfum einnig til leigu skrifstofur frá 20 fm Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 TIL LEIGU SKRIFSTOFUR MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU NÝBÝLAVEGI 8 (GAMLA TOYOTAHÚSIÐ) 20 - 50 fm vel staðsettar skrifstofur eða skrifstofuhæðir 3 - 400 fm með glæsilegu útsýni, fjölmörg bílastæði, greið aðkoma að húsnæðinu, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Möguleiki á að leigja stakar skrifstofur eða heila hæð. Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 HAFNARFJÖRÐUR - SKRIFSTOFA - VINNUSTOFA. Til leigu 22m skrifstofuherbergi á annarri hæð í snyrtilegu húsnæði í Hafnarfirði. Nánar á www.leiga.webs. com og í síma 898 7820. Gott 150fm atvinnulagerhúsnæði á góðum stað í Garðabæ til leigu. Einar innkeyrsludyr. Uppl. í s. 699 3737 vatnsk@simnet.is Geymsluhúsnæði GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 HAFNARFJÖRÐUR - GEYMSLA Geymsluherbergi 11 m2 með hillum , hentar vel sem skjala eða bókageymsla. Nánar á www.leiga. webs.com og í síma 898 7820. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. ATVINNA Atvinna í boði MENN VANTAR Í hellulagnir, þurfa að geta byrjað strax. Bílpróf skilyrði. Uppl. í s. 8984202. SAMHJÁLP ÓSKAR EFTIR SÍMSSÖLUFÓLKI SEM GETUR HAFIÐ STÖRF STRAX. Mikil vinna framundan, bæði dag- og kvöldvinna. Upplýsingar í s. 699-0005 frá kl.12-20 eða á annamc@samhjalp.is TILKYNNINGAR Einkamál Karlmaður, leitar þú kynf. tilbreytingar? 100% leynd, nýjar auglýsingar daglega í s. 905-2000 og 535-9920. Heitasta upptakan! Kamilla hjá SexyIceland.com hljóðritaði sjálfa sig fyrir Rauða Torgið. Upptakan er frábær og endaspretturinn alveg magnaður! Hlustaðu núna í s. 905- 2002 og 535-9930, uppt.nr. 8307. Lífsglöð kona á góðum aldri leitar tilbreytingar. Rauða Torgið, s. 905- 2000 og 535-9920, augl.nr. 8297. www.gardabaer.is Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum í samræmi við 1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 1. Varir á Álftanesi Lögð fram tillaga að deiliskipulagi sem nær til íbúðarhúsabyggðar við Bjarnarstaðavör, Litlubæjarvör, Sviðsholtsvör og Sveinskotsvör. Gert er ráð fyrir 15 nýjum einbýlishúsum á Sveinskotsreit en tillagan nær einnig til núverandi byggðar þar sem fyrir eru 33 einbýlishús. Alls verða því 48 einbýlishús á svæðinu. Nústandandi bæjarhús Sveinskots verða fjarlægð samkvæmt tillögunni. 2. Urriðaholt-Norðurhluti, tillaga að deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir 66-72 íbúðum í 3 fjölbýlishúsum og leikskólalóð. Allar byggingar standa við norðurenda Holtsvegar að vestanverðu. Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á breytingum eftirfarandi deiliskipulagsáætlana í samræmi við 1.mgr. 43.gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. 3. Hellagata 31, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun íbúða um 3 (úr 6 í 9) og fjölgun bílastæða um 6 (úr 12 í 18). Byggingarmagn ofanjarðar breytist ekki. 4. Holtsvegur 51, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fjölgun íbúða um 6 (úr 10 í 16) og fjölgun bílastæða um 16 (úr 20 í 36). Byggingarmagn ofanjarðar minnkar um 326m². 5. Hraungata 19-23, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir minniháttar breytingum á byggingarreitum og tilfærslum á bílastæðum. Byggingarmagn ofanjarðar breytist ekki. 6. Hraungata 41-45 og 47-51, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir minniháttar breytingum á byggingarreitum og tilfærslum á bílastæðum. Byggingarmagn ofanjarðar breytist ekki. 7. Hraungata 25-39, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun íbúða um 2(úr 8 í 10) og fjölgun bílastæða um 4 (úr 18 í 22) eins og skipulagsnefnd hefur áður samþykkt. Valmöguleiki um raðhúsagerð R1 er felldur út. 8. Víkurgata 2, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir fjölgun íbúða um 2-4 (úr 4-8 í 8-10) og fjölgun bílastæða um 7 (úr 10 í 17). Byggingarmagn ofanjarðar stækkar um 99m². 9. Skólalóðir við Vörðuveg, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir að grunnskólalóðin Vörðuvegur 1 og leikskólalóðin Vörðuvegur 3 sameinist í eina lóð Vörðuveg 1-3 og að gönguleið sem lá á milli lóðanna verði felld út. 10. Salarhæð fjölbýlishúsa, tillaga að breytingu deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts. Tillagan gerir ráð fyrir að skilgreind lágmarks salarhæð fjölbýlishúsa verði 2,9 m í stað 3,0 m. Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 28. nóvember 2013 til og með 9. janúar 2014. Þær eru einnig aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til þess að skila inn athugasemdum rennur út fimmtudaginn 9. janúar 2014. Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni. Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG Í GARÐABÆ ÚTBOÐ Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í vátryggingar fyrir Mosfellsbæ. Um er að ræða lögbundnar, samningsbundnar og frjálsar vátryggingar bæjarfélagsins. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Consello ehf, Álfabakka 14, Reykjavík frá kl. 9:00 föstudaginn daginn 29. nóvember til kl. 12:00 föstudaginn 1. nóvember á venjulegum skrifstofutíma á kr. 5.000. Þegar útboðsgögn eru keypt skal skrá samskiptaaðila bjóðanda í útboði. Tilboðum skal skila á skrifstofu Consello ehf, Álfabakka 14, Reykjavík föstudaginn 6 desember kl. 11:00 og verða þá tilboð opnuð. Stjórnsýslusvið Mosfellsbæjar tilkynningar tilkynningar Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Save the Children á Íslandi FIMMTUDAGUR 28. nóvember 2013 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.