Fréttablaðið - 28.11.2013, Blaðsíða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Starfsmönnum fækkað um
60 hjá RÚV– 39 sagt upp í dag
2 Hrafn stríðir erni
3 Búrhvalur sprakk í Færeyjum
4 Adolf Ingi meðal þeirra sem sagt er
upp
5 Afsagaðir svínshausar á moskulóð í
Sogamýri
Fall er fararheill
Sjónvarpsþátturinn Á fullu gazi hóf
göngu sína á þriðjudagskvöldið á
Stöð 2 en umsjónarmenn eru þau
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og
Finnur Thorlacius.
Sigríður Elva lenti í
því óskemmtilega
atviki daginn
fyrir frumsýn-
ingu að Toyota
Aygo-bifreið
hennar
bilaði en
sjónvarps-
konan
knáa er
mikil
áhuga-
mann-
eskja
um
bíla.
- lkg
Annasöm vika
hjá bræðrum
Það er í nægu að snúast hjá bræðr-
unum Dagsson. Hugleikur Dagsson
frumsýnir Djókaín í Háskólabíói
á föstudaginn, en meðal um-
fjöllunarefna Hugleiks í Djókaíni eru
klámvæðingin, íslenska tungumálið,
barneignir og hákarlar. Hugleikur fer
með efni alveg frá því hann byrjaði í
uppistandi og því úr nægu að moða.
Þormóður Dagsson, bróðir Hugleiks,
heldur síðan útgáfutónleika með
hljómsveit sinni Tilbury í Hörpu á
fimmtudaginn,
þar sem
nýjasta afurð
sveitarinnar,
Northern
Comfort,
verður kynnt
en einnig
verða eldri lög
leikin í bland.
- ósk
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
40til
60%
afsláttur
Jóla-
sprengja!
ath.
opið
sunnu-
dag
af öllum
vörum!
Tryggir
öruggan bakstur
R O YAL