Fréttablaðið - 04.12.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 04.12.2013, Blaðsíða 17
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 4. DESEMBER 2013 | 26. tölublað | 9. árgangur F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA OYSTER PERPETUAL GMT-MASTER II Kertastjaki 3.600 kr. Vetrarljós: 1.450 kr. Bility Jón í lit 6.250 kr. Fæst í mörgum litum Almar Alfreðsson Flöskutappar 4.990 kr. Safnbúðin Minnisbók fyrir skipulagningu, skissur og skáldskap 3.250 kr. Safnbúðin Sérpakkað súkkulaði 650 kr. Safnbúðin Jólalínan frá Heklu Servéttur 950 kr. Kerti 1.950 kr. Eldspýtur 690 kr. Jólakort 1.050 kr. Pakkakort 495 kr. Fást í fleiri litum Deqqor fallegar gjafir á góðu verði safnbúð þjóðminjasafnsins Jólakötturinn 1.295 kr. Safnbúðin Sigfús Eymundsson, Myndasmiður 8.990 kr. Safnbúðin Bollar 2 saman 5.800 kr. Diskar 2 saman 4.250 kr. Sveinbjörg Hallgrímsdóttir Síminn gagnstefnir Vodafone Síminn hefur gagnstefnt Vodafone fyrir sambæri- legan meintan ólögmætan verðþýsting og Vodafone stefndi Símanum fyrir í nóvemberbyrjun. „Brotin fólust í ofrukkun á lúkningargjöldum,“ segir í til- kynningu Vodafone til Kauphallar. Félagið krafði Símann vegna þessa um endurgreiðslu 913 milljóna króna auk vaxta. Síminn krefur nú Vodafone á móti um 2,5 milljarða króna. „Sá grundvallarmunur er á stefnum Símans og Vodafone, að stefna Vodafone á hendur Símanum fær stoð í niðurstöðu Samkeppn- iseftirlitsins og áfrýjunarnefndar samkeppnismála, en kröfugerð Símans á hendur Vodafone gerir það ekki,“ segir Vodafone. Síminn hefur farið fram á að málin verði sameinuð fyrir dómi. - óká Jón Tetzchner kaupir í Dohop Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Stephenson von Tetzchner hefur fest kaup á 10 prósenta hlut í íslensku flugleitarvélinni Dohop. Samkvæmt tilkynningu kaupir Jón hlutinn af núver- andi hluthöfum og því ekki um að ræða útgáfu nýs hlutafjár. Jón verður við kaupin þriðji stærsti hluthafi félagins, en Nýsköpun- arsjóður á 10,8 prósent og Frosti Sigurjónsson, stofnandi félagsins, 19,4 prósent. - óká Ýktar fréttir af láti BlackBerry Settur forstjóri farsímafram- leiðandans BlackBerry segir að fregnir af andláti fyrirtækisins hafi verið „stórlega ýktar“. Í bréfi sem John Chen, forstjóri fyrir- tækisins, sendi viðskiptavinum segir hann að BlackBerry leiti nú aftur í rætur sínar. Áhersla verð á ný lögð á framleiðslu handtækja sem henti viðskiptalífinu. Chen var áður forstjóri Sybase, en var sóttur yfir til BlackBerry, til þess að gegna starfi forstjóra og stjórnarformanns eftir að ekkert varð úr viðræðum um sölu fyrirtækisins. Í bréfinu sagði hann fyrirtækið meðvitað um að BlackBerry væri ekki „fyrir alla“. JOHN S. CHEN JÓN S. VON TETZCHNER ➜ Viðtal við Hannes Karlsson, stjórnar- formann Sambands íslenskra samvinnu- félaga (SÍS). ➜ Félagið hélt aðalfund í nóvember og stjórnin fundar reglulega. ➜ Félagsmenn meta nú stöðuna og vilja fjölga verkefnum SÍS. síða 4 SAMBANDIÐ LIFIR ENN

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.