Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2013, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 12.12.2013, Qupperneq 12
12. desember 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 www.volkswagen.is Fullkominn ferðafélagi Tiguan kostar aðeins frá 5.360.000 kr. Volkswagen Tiguan eyðir aðeins frá 5,8l /100 km Volkswagen Tiguan Í Volkswagen Tiguan sameinast fullkomið fjórhjóladrif, sparneytin dísilvél og einstakir aksturseiginleikar sem veita þér algjört ferðafrelsi. BlueMotion tæknin frá Volkswagen leggur áherslu á lágmarks eyðslu eldsneytis og hámarks umhyggju fyrir umhverfinu. Kynntu þér kosti Volkswagen Tiguan og veittu þér sannkallað frelsi til að ferðast. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði A uk a b ún a ð ur á m yn d : á lfe lg ur , s va rt ir þ a kb o g a r o g lj ó sk a st a ra r í f ra m st uð a ra . KRÖFÐUST LÍFLÁTS Í BANGLADESS Hópur fólks krafðist þess að Abdul Quader Mollah, leiðtogi íslamista, yrði tekinn af lífi hið fyrsta. Hann hlaut dauðadóm fyrir stríðsglæpi í sjálfstæðisstríðinu gegn Pakistan árið 1971, en í gær var aftökunni frestað. ÁSTAND HEIMSINS 4 2 5 3 6 ÁTÖK VIÐ LÖGREGLU Í EGYPTALANDI Lögreglumaður í Kaíró reynir að hafa hendur í hári námsmanns við skóla í borginni. Til átaka kom þegar hópur fólks hvatti stjórnvöld til að láta rannsaka fjöldamorð á mótmælendum í höfuðborg- inni þann 14. ágúst síðastliðinn. STUÐNINGUR VIÐ SAMKYNHNEIGÐA Á INDLANDI Efnt var til mótmæla í Mumbaí á miðvikudag vegna niðurstöðu hæstaréttar, sem taldi ekkert bogið við gömul lög frá nýlendutímanum sem gera samkynhneigð refsiverða. Niðurstaða dómstólsins er áfall fyrir baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra á Indlandi, en árið 2009 hafði undirdómstóll komist að þeirri niðurstöðu að lögin brjóti í bága við stjórnarskrá landsins. Á SJÚKRAHÚSI Í KÍNA Tólf manns í Kína hugðust svipta sig lífi með því að drekka skor- dýraeitur til að mótmæla því að heimili þeirra yrðu rifin. Fólkið var flutt á sjúkrahús í Peking, þar sem hlúð var að því. LÖGLEIÐING MARÍJÚANA Í ÚRÚGVÆ Þingið í Úrúgvæ hefur samþykkt að lögleiða maríjúna. Landið verður þar með fyrsta ríki heims sem fer þessa leið í baráttunni við fíkniefni. Hópur fólks fagnaði niðurstöðunni. GEISLAVIRK EFNI Í MEXÍKÓ Kjarnorkueftirlitið í Mexíkó fékk í síðustu viku það verkefni að koma geislavirkum efnum af sjúkrahúsi á öruggan stað, eftir að flutningabifreið með þeim hafði verið stolið. Notaður var fjarstýrður krani. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 1 5 1 2 3 4 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.