Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.12.2013, Blaðsíða 56
17. desember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 44 2012 Fjölskyldan klæddist hvítu frá toppi til táar en Khloe, Odom og hálfsysturinni Kendall var bætt við eftir á með hjálp nútímatækni. Kortabrjálæði Kardashian-klansins Kardashian-fj ölskyldan er þekkt fyrir að gefa út yfi rdrifi n og skrautleg jólakort hver einustu jól. Árið í ár er engin undantekning og virðist Kardashian-klanið leggja mikinn metnað upp úr því að gera alltaf betur og betur þegar kemur að kortunum. Fréttablaðið leit yfi r jólakort fj ölskyldunnar í gegnum árin og sést þá vel að þau fyrstu voru mun látlausari en heimurinn á að venjast í seinni tíð. 2013 Stjörnuljósmyndarinn David LaChapelle var fenginn til að taka nýjustu myndina en þar er greinilegt karnival og framtíðarþema. Á myndina vantar Rob Kardashian, Scott Disick, Kanye West, North West og Lamar Odom en hann er nýskilinn við Khloe Kardashian. 2011 Jólakort í 3D– ekkert til sparað! 2010 Kim ákvað að vera í skjannahvítum kjól frá Emilio Pucci. 2009 Idol-kynnirinn Ryan Seacrest var heiðursgestur á kortinu og Kourtney Kardashian ólétt af syninum Mason. 2008 Svo sannarlega rauðglóandi jólakort. 2007 Kossarnir flugu á þessu jólakorti en lengst til hægri er Casey Jenner, hálfsystir Kendall og Kylie Jenner. 2006 Klanið ákvað að breyta til og tók jólamyndina á ströndinni í Malibu. 1995 Jólasveinninn mætti í myndatökuna. 10. Áratugurinn Mótorhjólaþema. Það vantar ekki hugmyndaflugið hjá fjölskyldunni. 10. Áratugurinn Öll börnin með bindi í stíl - sætt! 1991 Skjaldbaka klæddi sig upp sem jólasveinn. 1990 Eina sem skemmir þetta er að nafn Khloe er skrifað vitlaust. 1989 Algjörir englar með foreldrum sínum Kris Jenner og Robert Kardashian. 1985 Systurnar Kim, Kourtney og Khloe í góðu skapi á jólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.