Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 16

Fréttablaðið - 31.01.2014, Síða 16
31. janúar 2014 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 FORSETAÞOTAN Í BANDARÍKJUNUM Hermenn yfirgefa flugvöllinn á Andrews-herstöðinni í Maryland, eftir að Barack Obama forseti steig þar upp í þotu sína og hélt á brott. FRÉTTABLAÐIÐ/AP MANNRÉTTINDABROTUM MÓTMÆLT Í RÚSSLANDI Ballerínan Alexandra Portjannikova tók þátt í mót- mælum á vegum Amnesty International í Moskvu í gær, þar sem athygli var vakin á mannréttindabrotum í Rússlandi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP OFURMENNI Í RÓM Ferðamaður hoppar framan við mynd af Frans páfa í líki ofur- mennis. NORDICPHOTOS/AFP ÁRAMÓT Í KÍNA Kínversk fjölskylda hélt í gær upp á áramótin í borginni Lanzhou í norðvesturhluta Kína. Ár hestsins hefst í dag, þannig að í gær var gamlársdagur. NORDICPHOTOS/AFP NÁMUVERKAMENN MÓTMÆLA Í SUÐUR-AFRÍKU Verkamenn í platínunámu í Marikana efndu til mótmæla eftir að hafa hafnað tilboði um launahækkun, sem þeir segja alltof litla. NORDICPHOTOS/AFP Á HÆKJUM Í SÝRLANDI Sýrlenskur maður reynir að komast leiðar sinnar gegnum rústir eftir loftárás í sýrlensku borginni Aleppo. NORDICPHOTOS/AFP HELGUR MAÐUR Í NEPAL Hindúi ber litarefni á andlit sitt við Pahupatinath-hofið í Katmandú, en þar búa tugir svonefndra helgra manna sem hafa helgað líf sitt guðinum Shiva. NORDICPHOTOS/AFP ÁSTAND HEIMSINS 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.