Fréttablaðið - 31.01.2014, Side 56

Fréttablaðið - 31.01.2014, Side 56
KYNNING − AUGLÝSINGVefsíðugerð FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 20144 Vinsælar stefnur í vefsíðugerð árið 2014 Á vefsíðunni thenextweb.com eru tekin saman nokkur atriði sem talið er að verði vinsæl í hönnun vefsíðna á árinu. Öðruvísi leturgerð verður áberandi. Hönnuðir munu reyna að gera síðurnar persónulegri með því að finna óvenjulega leturgerð. Flöt hönnun. Apple hefur undanfarið farið þessa leið, til dæmis í iOS7, með því að sleppa skuggum og öðru prjáli á valskjánum. Allar líkur eru á að fleiri fylgi í kjölfarið. Stór og flott svæði með litlum texta. thenextweb. com kallar þetta „hero areas“. Um er að ræða stór svæði, oftast efst á síðum, sem eru annaðhvort unnar ljósmyndir eða flottar grafíkmyndir. Meiri áhersla á snjalltæki. Hönnuðir miða vefsíðu- hönnun í æ meiri mæli við snjallsíma og spjaldtölvur. Myndbönd í stað texta. Þar sem auðvelt er að búa til myndbönd nú til dags og auðvelt að deila þeim á vefsíðum verða myndbönd æ oftar notuð á síðum í stað texta. Einfaldar litasamsetningar. Árið 2014 verða vefsíður með færri liti en áður hefur tíðkast. Jafnvel má sjá síður með aðeins eitt eða tvö litbrigði. Unnar myndir. Vinsælt verður að vinna myndir með ýmsum hætti á vefsíðum á árinu. Nota óskýrar myndir, breyta þeim með myndvinnslutækni og jafnvel nota myndir sem minna á Instagram-myndir. Unnar myndir koma sterkt inn. Litasamsetning verður einfaldari. Flöt hönnun án skugga er málið. Stór „hero area“ á borð við þetta verða vinsæl. Fólk velur sér oft auðveldustu leiðina og það á líka við um að- gangsorð. Öryggisfyrirtækið splashdata.com gerði nýlega könn- un á mest notuðu lykilorðunum 2013 sem jafnframt eru með minnsta öryggið. Efst á listanum yfir verstu lykilorðin er talnarunan „123456“ og í þriðja sæti listans er sama runa að viðbættum „78“. Mikið hug- myndflug. Lykiorðið 1234 er í sextánda sæti þannig að lágar tölur í röð eru mikið notaðar. Notendur taka mikla áhættu með því að nota svo auðveld lykilorð og ættu að breyta þeim strax. Það er áhugavert að svo margir velji auðveld lykilorð því marg- ar netsíður hafa útbúið strangar reglur um hvernig lykilorðin eigi að vera samsett. Hér koma 25 verstu lykilorðin sem jafnframt eru vinsæl í notkun: Verstu lykilorðin 1. 123456 2. password 3. 12345678 4. qwerty 5. abc123 6. 123456789 7. 111111 8. 1234567 9. iloveyou 10. adobe123 11. 123123 12. admin 13. 1234567890 14. letmein 15. photoshop 16. 1234 17. monkey 18. shadow 19. sunshine 20. 12345 21. password1 22. princess 23. azerty 24. trustno1 25. 000000 Smartmedia | Fákafen 9, Reykjavík | S: 588-4100 | info@smartmedia.is Vefsíðugerð Netverslanir íla unar er unar er Facebook leikir Leitarvélabestun enging við f r agsker Vefhýsing Sérfræðingar í netverslun og vefsíðugerð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.