Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2014, Qupperneq 81

Fréttablaðið - 31.01.2014, Qupperneq 81
FÖSTUDAGUR 31. janúar 2014 | MENNING | 53 ÞÚSUNDIR ÍSLENDINGA ÁVAXTA FÉ SITT Í LÍFEYRISAUKA Lífeyrisauki er stærsti sjóður landsins sem býður eingöngu viðbótarlífeyrissparnað. Sjö fjárfestingarleiðir tryggja að þú finnur þá réttu fyrir þinn lífeyrissparnað og leggur grunn að varasjóði til að skapa þér góð lífskjör eftir starfslok. Skoðaðu leiðirnar á www.arionbanki.is/lifeyrisauki, með því að senda fyrirspurn á lifeyristhjonusta@arionbanki.is eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og leggðu grunn að góðri framtíð. ÞÚ KEMST HÆRRA Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Lífeyrisauki Innl. skuldabr. Lífeyrisauki Erl. verðbr. Lífeyrisauki 5 Lífeyrisauki 4 Lífeyrisauki 3 Lífeyrisauki 2 Lífeyrisauki 1 Nafnávöxtun 2013 5 ára meðalnafnávöxtun 2009-2013 ÁVÖXTUN LÍFEYRISAUKA Ávöxtun í fortíð gefur ekki vísbendingu um ávöxtun í framtíð. Fimm ára ávöxtunartölurnar sýna meðalnafnávöxtun frá 31.12.2008-31.12.2013 en ávöxtunin er mismunandi á milli ára. Frekari upplýsingar um ávöxtun hvers árs má nálgast á arionbanki.is/lifeyrisauki. 9,9% 7,2% 9,3% 9,7% 7,4% 10,0% 6,7% 9,6% 8,3% 5,6% 3,4% 7,8% 9,7% 1,9 % Um helgina er vetrarhátíðin Rain- bow Reykjavik haldin í þriðja sinn. Hátt í 60 erlendir gestir eru komnir til að taka þátt, og stendur hátíðin fram á laugardag þegar henni lýkur með risastóru lokapartíi. Páll Óskar þeytir þar skífur og tekur nokkur af eigin lögum. „Það er öllum velkomið að kaupa sig inn á staka viðburði og við hvetj- um auðvitað fólk til að mæta og taka þátt því þetta er alveg frábær leið til að lyfta sér upp í skamm- deginu og kynnast nýju fólki,“ segir Hannes Páll Pálsson en hann er einn eigenda ferðaskrifstofunnar Pink Iceland sem er á meðal þeirra sem standa fyrir hátíðinni. Dagurinn í dag hefst á útsýn- isferð um Reykjavík. „Þar verð- ur borgin skoðuð í vetrarskrúð- anum. Í kvöld munum við svo standa fyrir svokölluðu dinner and divas-kvöldi sem er hlaðborð og kabarett í senn. Á laugardag- inn skoðum við Gullfoss og Geysi og um kvöldið er auðvitað aðal- dagskrárliðurinn, sjálfur grímu- dansleikurinn í Iðnó. Það verður lokahnykkur hátíðarinnar en um er að ræða eitt stærsta hinsegin- ball ársins.“ Dansleikurinn hefst klukkan hálf ellefu á laugardagskvöldið og eru partígestir hvatt- ir til að mæta í full- um skrúða, en verð- laun verða veitt fyrir bestu grímuna og besta búninginn. - jme Hinsegin vetrarhátíð í þriðja sinn Tæplega sextíu ferðamenn sækja hátíðina í ár en hún stendur yfi r alla helgina. Á GRÍMUBALLINU Hannes og Birna, eigendur Pink Iceland. HÓPURINN Mikill fjöldi sótti hátíðina í fyrra og stemningin var frábær. MYND/LEIFUR ORRASON Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við auka- tónleikum til heiðurs Genesis. Gensesis-hópurinn ætlar að flytja valin lög af Genesis-plötunni The Lamb Lies Down on Broadway. Platan var sjötta hljómplata hljómsveitarinnar Genesis og kom út árið 1974. Hún var jafn- framt sú síðasta sem Peter Gabriel tók þátt í. Hljómplatan vakti mikla athygli og þá ekki síður tónleika- ferðin sem fylgdi í kjölfarið. Flestir Genesis-aðdáendur þekkja væntanlega lög eins og Firth of Fifth, Lamia, Counting Out Time, Dancing with the Moonlit Knight og fleiri. Einnig verður flutt úrval af eldri og yngri lögum hljómsveit- arinnar. Genesis-hópinn skipa: Arnar Sebastian Gunnarsson, söngur, Árni Steingrímsson, gítar, Bjarni Þór, söngur, Björn Erlingsson, bassi, Don Eddy, þverflauta, saxófónn, gítar og hljómborð, Jósep Gíslason, píanó og hljóm- borð, Nathalie Eva Gunnarsdóttir, söngur, og Sigurður Guðni Karls- son, trommur og slagverk. Aukatónleikarnir fara fram 8. febrúar en uppselt er á fyrri tón- leikana sem eru 1. febrúar. Miða- sala er hafin á midi.is. - glp Aukatónleikar til heiðurs Genesis Poppstjörnurnar Miley Cyrus og Madonna sungu dúett í nýjasta þættinum af MTV Unplugged sem sýndur var á MTV í gær- kvöldi. Lag Miley Cyrus, We Can‘t Stop, var skeytt saman við lag Madonnu, Don‘t Tell Me, og útkoman vakti gríðarlega lukku. Þá brá Madonna á leik, tverkaði og rak út úr sér tunguna, svo eitt- hvað sé nefnt. Miley Cyrus var aðalnúmer þáttarins, og söng meðal annars lagið Jolene, sem guðmóðir popp- stjörnunnar ungu, Dolly Parton, gerði ódauðlegt. - ósk Madonna og Miley sungu MILEY CYRUS Poppstjarnan er guðdótt- ir Dolly Parton. AFP/NORDICPHOTOS GAMAN SAMAN Genesis-hópurinn er skipaður fagfólki og kemur fram á tvenn um tónleikum í Salnum í Kópa- vogi. MYND/ARON BERNDESN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.