Fréttablaðið - 31.01.2014, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 31.01.2014, Blaðsíða 82
31. janúar 2014 FÖSTUDAGUR| MENNING | 54 Bláskjár fjallar um tvö systkini í Kópavogi sem hafa búið í kjallaranum hjá föður sínum síðustu sjö árin og lítið sem ekkert farið út. „En nú er kallinn dáinn og yngsti bróðirinn sem ólst upp á efstu hæðinni gerir sig líklegan til að taka við af föður sínum. Allt breytist þó þegar blá end- urvinnslutunna frá Kópavogsbæ birtist óvænt á stofugólfinu,“ segir Vignir Rafn, leikstjóri verksins, um söguþráðinn. „Bláskjár er íslenskt gamandrama, með súrum keim, og fjallar um einlæga löng- un tveggja systkina í Kópavogi, skammt frá Hamraborg, til að endurnýta sig og byrja lífið upp á nýtt. Reyndar fjallar það um sitt- hvað fleira, til dæmis feðraveldið, grimmdina, ofbeldið og veikburða getu okkar til þess að segja hvert öðru satt – og svo auðvitað Bláskjá og sígaunana,“ útskýrir Vignir, léttur í bragði og bætir við. „Bláskjár ætti að höfða sérstaklega til þeirra sem hafa áralanga reynslu af að láta sér leiðast í leikhúsinu og langar að breyta út af vanan- um.“ En æfingar hafa ekki gengið snurðulaust fyrir sig. „Leiðin er búin að vera löng og ströng. Útgáfan af handritinu sem nú er æfð á sviðinu er draft númer næstum-þriggja-stafa-tala,“ segir Vignir að lokum. Vilja ekki að fólki leiðist í leikhúsi Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir Bláskjá, verki eft ir skáldið Tyrfi ng Tyrf- ingsson, sem frumsýnt verður þann áttunda febrúar í Borgarleikhúsinu. Með burðarhlutverk í sýningunni fara þau Arndís Hrönn Egilsdóttir, Hjört- ur Jóhann Jónsson og Arnmundur Ernst Backman. Ljósmyndari Frétta- blaðsins kom við á æfi ngu Bláskjás í gær og leikstjórinn var tekinn tali. AF ÆFINGU Verkið Bláskjár verður frumsýnt 8. febrúar næstkomandi. 5.000 MACKINTOSH-BRÉF Auglýst var eftir Mackintosh-bréfum til að nota í sviðsmyndina og þeim bárust um 5.000 bréf sem notuð verða í sýningunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LEIKUR Í HAMLET Á SAMA TÍMA Hjörtur Jóhann, hér í hlutverki Valters, leikur samhliða Bláskjá í uppsetningu Jóns Páls á Hamlet sem er einnig sýnt í Borgarleikhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA VALTER OG ELLA eru fyrst og fremst Íslendingar sem mala um breytingar og betri tíð og reyna að endurnýta sig eftir undarlegustu leiðum. LEIKARAHÓPURINN Arnmundur Ernst Backman, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Hjörtur Jóhann Jónsson leika í Bláskjá. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.