Fréttablaðið - 04.02.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.02.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR S jónin er eitt mikilvægasta skilning-arvitið sem við búum yfir en með aldrinum er algengt að hún fari að daprast, við verðum fjarsýn og förum að sjá verr í myrkri. Því til viðbótar getur útfjólublátt ljós, þurrt loft og fleiri umhverfisáhrif haft áhrif á augnheilsu. Bellavista er einstaklega auðvelt upp-töku fyrir líkamann og flestir finna mun á augunum eftir aðeins viku inntöku. FJÓRAR ÖFLUGAR JURTIRTil að gera Bellavista að virku fæðubót- arefni fyrir augun inniheldur það fjórar öflugar jurtir: bláber, klæðisblóm, bók- hveiti og gulrætur.Virku efnin í þessum plöntum hafa já- kvæð áhrif á æðakerfi augans. Auk þess innihalda þær efni sem nýtast mismun- andi hlutum augans m.a. „gula blettin- um“ sem er sérstaklega mikilvægur fyrir skarpa sjón. Síðast en ekki síst inniheld- ur Bellavista andoxunarefnin selen og C- og E-vítamín sem hjálpa til við að ið halda viðkv sem svo breytir þeim í myndir af umheiminum. Í þessu ferli leika A-víta-mín og sink stórt hlut-verk og eru því mikilvæg innihaldsefni í Bellavista. Þrátt fyrir að flestir fái nauðsynleg næringar-efni úr fæðunni er ekki víst að fæðan innihaldi nægilegt magn af sinki og tæplega annar hver mað-ur fær nægilegt magn A-vítamíns úr fæðunni. Það er því mikilvægt að íhuga að auka magn þessara nauð-synlegu efna í fæðunni með einhverjum hætti eða taka inn fæðubótarefni s.s. Bellavista. Bellavista fæst í Fjarðar-kaupum og í flestum apótekum,heilsubúðum og h il NÁTTBLINDA EÐA AUGNÞURRKUR?GENGUR VEL KYNNIR Bellavista er eitt öflugasta fæðubótarefnið á markaðn- um fyrir sjónina. Það inniheldur einstaka blöndu náttúrulegra efna sem mikil- væg eru til að viðhalda góðri sjón, svo sem bláber, klæðisblóm (lútein), bók- hveiti og gulrætur. HOLLARI SÆTUEFNINokkur náttúruleg sætuefni þykja hollari en önnur. Þetta eru stevía, erýþritól, xýlitol og yacon-síróp. Heimild: betrinaering.is Hausverkur Ekki þjást MigreLiefMígreni.isMigreLief fyrirbyggjandi fæðubótarefni fyrir fullorðna og börn Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka dagaLaug d nýkominn aftur teg Rebecca fæst í 70-40 D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 11.550,- MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 14 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 4. febrúar 2014 29. tölublað 14. árgangur Forskotið farið Markaðssetningu íslenskra sjávaraf- urða hefur sett niður með uppbroti stóru sölusamtakanna. Með því töpuðust verðmæt vörumerki og for- skot sem íslenskar vörur höfðu. 6 Hugsjónastarf Ríkið hefur sagt upp stuðningi við verkefnið Slysavarnir barna, eftir tuttugu ár. Herdís Stor- gaard vinnur launalaust að fræðslu. 2 Skattaafsláttur fyrir langferðir Ný þingsályktunartillaga gerir ráð fyrir að þeir sem þurfa að ferðast langt í og úr vinnu fái skattaafslátt. 6 Kaffilaust í Elliðaárdal Hugmynd um byggingu kaffihúss við Elliðaár var hafnað af skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar. 10 22% SKOÐUN Teitur Guðmundsson lækn- ir segir að reykingar eigi sér engar málsbætur. 15 MENNING Philip Seymour Hoffman var einn dáðasti leikari sinnar kyn- slóðar. 24 SPORT Miklu meira fjármagn þarf frá ríkisvaldinu í afreksstarf í körfubolta hér á landi, að sögn formanns KKÍ. 26 Sushi allan sólarhringinn! Paratabs® ht.is ÞVOTTAVÉLAR FÓLK Kvenfélagið /sys/tur innan tölvufræðideildar Háskólans í Reykjavík hefur smíðað vélmenni úr legókubbum sem ber nafnið Krúttmundur. Hreyfingar hans eru forritaðar í tölvu og getur hann framkvæmt ótrúlegustu hluti. Hann er til að mynda lipur dansari. Stúlkurnar í félaginu verða með bás á UTmessunni sem haldin verður í Hörpu um næstu helgi. „Við erum með ýmislegt annað fyrir utan Krúttmund til sýnis. Við höfum einnig gert smátölv- una Raspberry Pi að Nintendo- tölvuhermi, þar verður hægt að spila marga af vinsælustu NES- og SNES-leikjunum,“ segir Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, einn stofnenda félagsins. Því geta gestir fengið að spila leiki og um leið rifjað upp æskuminningar sínar með Nin- tendo-leikjunum. - glp / sjá síðu 30 Kvenfélag smíðar vélmenni: Krúttmundur ætlar að dansa VINNUMARKAÐUR Fjöldi þeirra sem eru með vinnufíkn á Íslandi er sambærilegur við það sem gengur og gerist hjá nágrannaþjóðunum. Í nýrri rannsókn sem Capacent gerði, þar sem vinnufíkn Íslend- inga var mæld, kom í ljós að 22 pró- sent starfandi Íslendinga eru með mikla vinnufíkn. „Vinnufíkn er óstjórnleg þörf eða árátta til að vinna mikið. Þetta snýst ekki um að viðkom- andi sé svona ánægður í vinnunni eða það sé svona gaman, heldur er það innri þörf sem hvetur hann áfram til að vinna öllum stund- um,“ segir Hildur Jóna Bergþórs- dóttir, vinnusálfræðingur og ráð- gjafi hjá Capacent. Í rannsókninni kemur einn- ig fram að Íslendingar vinna að meðaltali álíka langa vinnuviku og aðrar þjóðir. Einnig að karlar vinna áberandi lengri vinnuviku en konur og segir Hildur muninn vera mun meiri en hún bjóst við en hann er svipaður og annars staðar í Evrópu. „En vinnuvikan er almennt löng. 64,7 prósent starfsmanna vinna að meðaltali meira en 40 stunda vinnuviku, sem telst full vinna. Það er líka athyglisvert að 18,3 prósent starfandi fólks vinna meira en fimmtíu stundir á viku. Það eru tveir yfirvinnutímar á dag, en þetta er sambærilegt við aðrar þjóðir og kollvarpar þeirri mýtu að Íslendingar vinni miklu meira en aðrir,“ segir Hildur. - ebg / sjá síðu 4 Fimmti hver Íslendingur er haldinn mikilli vinnufíkn Capacent hefur gert rannsókn á íslenskum vinnumarkaði um vinnufíkn, kulnun í starfi og helgun. Íslendingar vinna jafn mikið og nágrannaþjóðirnar, flestir vinna meira en fulla vinnuviku og karlar vinna meira en konur. Þetta snýst ekki um að viðkom- andi sé svona ánægður í vinnunni. Hildur Jóna Bergþórsdóttir vinnusálfræðingur Bolungarvík 3° NA 10 Akureyri 2° A 5 Egilsstaðir 4° A 7 Kirkjubæjarkl. 4° SA 7 Reykjavík 6° SA 13 HLÁNAR Í dag verða austan 8-18 m/s, hvassast syðst og á Vestfjörðum. Rigning S- og A-til en annars úrkomulítið. Hiti 0-7 stig. 4 starfandi fólks á Íslandi eru með mikla vinnufíkn. 65% 6 18% 20% starfandi fólks vinna jafnan meira en 40 stundir í viku. starfandi fólks vinna meira en fi mmtíu stundir í viku. langar ekki að fara í vinnu á morgnana. KJARAMÁL Samband íslenskra framhaldsskólanema hefur hvatt nemendur til að standa með kennurum og berjast fyrir leiðréttingu launa þeirra. Boðað hefur verið til baráttufundar á fimmtudag. „Við þurfum að standa með framhaldsskólakenn- urum. Kennarastarfið er gríðarlega vanmetið miðað við þá miklu ábyrgð sem það felur í sér,“ segir Laufey María Jóhannsdóttir, formaður sambandsins. Deila kennara og ríkisins er í hnút eftir að kenn- arar höfnuðu tilboði upp á 2,8 prósenta launahækkun. Þeir benda á að nær sautján prósenta munur sé á dag- vinnulaunum þeirra og viðmiðunarhópa hjá ríkinu og vilja leiðréttingu. Framhaldsskólakennarar um allt land gerðu klukkustundarhlé á kennslu á meðan þeir héldu samstöðufundi um kjaramál. Kolbrún Elfa Sigurðar- dóttir, kennari í Menntaskólanum í Reykjavík, sagði að loknum fundi að fólk væri í startholunum með aðgerðir. „Það er enginn áfjáður í að fara í verkfall en það kemur fljótlega í ljós hvort samningahljóð er í ríkinu.“ Laufey María segir að samband framhaldsskóla- nema muni standa fyrir baráttufundi fyrir utan Alþingishúsið kl. 15 á fimmtudaginn. „Við viljum efna til friðsamlegs baráttufundar. Allir sem vilja sýna kennurum stuðning í baráttu þeirra fyrir bættum kjörum eru velkomnir.“ - ibs / sjá síðu 10 Hvatt til þess að standa með framhaldsskólakennurum í kjarabaráttu: Nemar boða til baráttufundar STYÐJA KENNARANA Samband íslenskra framhaldsskóla- nema styður kjarabaráttu framhaldsskólakennara og hefur boðað til baráttufundar á fimmtudag. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Heimild: Capacent

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.