Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 2
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 2 GEYSIR Landeigendafélagið við Geysi frestaði gjaldtöku sem til stóð að hefja við Geysissvæðið í gær. „Gjaldtökunni var frestað. Við erum í undirbúningsfasa og það var enginn rukkaður í gær,“ segir Garðar Eiríksson. „Gjaldtakan byrjar um leið og við höfum náð að klára okkar undirbún- ing. Við erum að þjálfa starfsfólkið og þegar við erum tilbúin munum við byrja að rukka inn. Það gæti alveg eins verið í dag eða á morg- un,“ segir Garðar. Hann segir að andmæli við gjaldheimtuna hafi ekki spilað inn í ákvörðun um að henni skyldi frestað. „Ég hef ekki heyrt mikið af þessum svokölluðu andmælum,“ segir Garðar. Starfsmenn á Geysissvæðinu prófuðu í gær búnað sem á að nota við innheimtuna og afhentu gestum í því skyni aðgangsmiða sem voru skannaðir. Í gær sendi lögmaður ríkissjóðs lögmanni landeigenda bréf þar sem sagði að ríkissjóður harmaði áform Landeigendafélagsins um að hefja gjaldtöku á svæðinu áður en búið er að skera úr um lögmæti hennar. Þá hefur ríkissjóður ákveðið að skjóta ákvörðun sýslumannsins á Selfossi, sem hefur hafnað kröfu um lögbann við innheimtu gjalds- ins, til dómstóla. - js Landeigendur frestuðu gjaldheimtu sem til stóð að hefja á Geysissvæðinu: Ekki tilbúnir að byrja að rukka GEYSIR Í HAUKADAL Það eru ekki allir á eitt sáttir með áform landeigenda um að innheimta gjald að Geysissvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA. FRÉTTIR 2➜16 SKOÐUN 18➜20 HELGIN 22➜50 SPORT 70➜72 MENNING 58➜63 FIMM Í FRÉTTUM MAKRÍLL OG HORNSPYRNUMARK Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is B irt m eð f m eð m e yr irv ar a u ar re m p re m p nt vi l n lu r. ei m H ei m slsl á slllllllslsllsllsllllll á sss á ss á sssssss á ssssss á ss ááááááá ááááááááááááááááááá ík u. ík u. ku . ík u. ku . ku . ku . ku .u. ík u.ku . kuík uuuuuukkkkkukukkkkkuík ukukkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkíkkkkkkkkkkkíkkkkíkkkkkkkkkíkkíkíkíkíkíkíkíkíkíkíííííííííííííííííííííííííííííííííííííííííí ... A th . A th ............. A th A thhhhhhh A thhhhhhhh A th A th A th A thhh A th A thh A th A thh A thhhth A thhhhh A th A thhhhhh A hth A thtt A tt A t A tttttttttttttt A ttttt A t A t A t A t A t A t A t AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA að ve að v eee ð ve að v e að veeee að vee að vee að v e að v e að v e að ve að vee að ve að ve ð ve að ve v e að ve ð ve ð ve að ve að v e ð ve að veee að veeeve að ve ð veveeeeeve ð vevevevevev að v að v ð vvvv að v að v ð v ð v að v að v að vvv að v ð vvvv að vvvv ð vvvvvvvvvv ð ðððððððð ðaððððaððððaðððððaðððððððaðððððððððððððððaaaaaaaa eeee rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g e rð g g rð gð g ðrð gð g rð rððrðrðrðrrrr bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbrbbbbbbbbbbr bbbbbur tu r tutt ttttttttt re ys tsttttttt ey stys t ys t ey st re ys ttttttststst ey stststtys tst re ys re ysys re ysyssey s ey sysysey sys re ysey s ey sysysys re ys re ys re ysey s re yssssey s ey s ey s re ysey s ey s ey s ey s eyyyyeyeyyeyyre yyeyyyeyre yeyre yyeyre yeyeyereerereeeeereeerereeereereeerererrrrrrrrrrrrrrrrrr ff n f áná á rvv yr irv y ra . raarara sss m s m s mm ðiðiirð i rð iðirððððððrðrðrðrðrðrðrðerfeeeeffefeffff kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkskskkskkkkskskskkskás kkkk ás kskásásássásássssássssssásásásásásr áár áár áááááááááár r rrrrr aa a ja aaaa a a a aaaaajaailj aaaaljailj aaaaaljailj aaaajailj a ilj a ilj aaljilj a iljiljiljiljiljljiljljljljlililililllllillililililliiiiiiiiiiii rrrrér rr rrr rrr rér rrrr rrrrrrrrrrrrrrrr rrrrrér r érér rrrrrrérérérréééééééééééésééséésééséééséésééésésssssssssssssss tt t tt t ét tt ét t t ét t ttt t ét ttt ét tt ét tt ét tt ét t t ét ttt ét t t ét t tttt ét tt ét ttttttttt ét tt ét t tttt ét t ttt ét t ttttttt ét tttt ét tt ét t ét t ét t t ét tt ét t ét tt ét t ét t ét tttéttéééééééééééé ll el leeil le il le il lelee il le il lele il leee il lelel il lell elelelelell il l ililil lll llliiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ið ré t ré tét ðr ét ðr éttré tétét ðr étét ðr éttétt ið ré tt ré t ðr étttéttétré t ré tt ré t ið ré ttt ðr étré tt ré t ðr ététré t ðr ét ið ré t ré tété ðr éé ðr é ið réréréré ið rééð éé ið réðr éé ið rééééréréré ið réééré ið rérðrið rðriðiðððððððiðððiði ng a tin g a g aa in g a g a ng a tin g a tin g a tin g a tin g a g a ng a ng a g a tin g aa tin g a ng a g a tin g a tin g a tin g a tin g a tin g a ng a ng a in g a ng aa tin g a tin g aa in g a tin g a tin g a g aaa in g aa g a ng a g aaa ng a ng a g aaa tin g a tin g a ng aa tin g a tin g a g a in ggg tin gg tin g in gg in gngggtin g tin g tin g tin gngtin gg tin g in gngtin g tin g tin ggggg tin g in g tin gngngtin g tinnntinninntintinninnnntinintiiiiiiitttttttttttt áááááááááááááááááááááááááááááááááááá áááááááá ááááááá Vinnur þú 100.000 kr. ferðavinning ? Allt að15.000 kr. bókunarafsláttur til 18. mars 2014valdir gististaðir, valdar dagsetningar. Spænskir dagar Komdu á Spænska daga í Kringlunni í dag milli kl. 11-17 og þú gætir unnið 100.000 kr. ferðavinning! HEILBRIGÐISMÁL Ísland mun ekki skrifa undir samkomulag Evr- ópusambandsins, Noregs og Fær- eyja um makrílveiðar á meðan slíkur samningur felur í sér veið- ar umfram vís- indalega ráðgjöf Alþjóðahafrann- sóknaráðsins (ICES). Þ e t t a e r afstaða Sigurðar Inga Jóhanns- sonar sjávarút- vegsráðherra en Fréttablaðið náði tali af honum stuttu eftir að ríkis- stjórnarfundi lauk í gær, þar sem makríldeilan var tekin fyrir sér- staklega. „Ég sé það ekki fyrir mér á þessu ári þar sem menn eru að stefna að ofveiði. Eins og staðan er núna á þessu fyrsta ári þá tel ég það alveg útilokað vegna ofveiði,“ segir Sigurður Ingi. Eins og komið hefur fram hjá Maríu Damanaki, sjávarútvegs- stjóra ESB, stendur Íslendingum til boða að ganga inn í samkomu- lagið, enda var hluta af heildar- kvótanum ekki öllum skipt upp á milli landanna sem standa að sam- komulaginu. Spurður hvort hann sem sjávar- útvegsráðherra muni nokkurn tíma gefa grænt ljós samningi sem byggist á öðrum forsendum en vís- indaráðgjöf ICES svarar Sigurður Ingi afdráttarlaust: „Nei, það er það sem við höfum lagt áherslu á allan tímann og Evrópusambandið var með okkur í því þangað til á lokametrunum.“ Sigurður Ingi sagði í þingræðu á fimmtudag að staða Íslands væri alls ekki veik, þrátt fyrir samning strandríkjanna þriggja. Aðrir segja samningsstöðu Íslands afleita. „Við höfum staðið á því grundvallarsjónarmiði að menn eigi að ganga um auðlindina af ábyrgð og sjálfbærni. Það hafa samningsaðilarnir ekki gert. Ef við hefðum verið aðilar að slíku samkomulagi þá hefðum við veikt stöðu okkar til lengri tíma. Það er því skoðun mín að staða okkar sé sterkari, og það að vera aðili að samkomulagi sem þessu er verra en að standa utan við það. Það eru viss tækifæri í því að standa utan við, þó við leggjum auðvitað mikla áherslu á að ná samningum,“ segir Sigurður Ingi. svavar@frettabladid.is Skrifar aldrei undir samning um ofveiði Sjávarútvegsráðherra telur útilokað að Ísland gangi inn í samkomulag strandríkja um makrílveiðar á þessu ári – og ekki yfirhöfuð á meðan vísindalegri ráðgjöf um veiðar er ekki fylgt. Styrkur Íslands liggur í að kvika ekki frá sjálfbærni við veiðar. Elisabeth Aspaker, sjávar- útvegsráðherra Noregs, sagði að fullreynt væri að ná sam- komulagi við Ísland í makríl- deilunni. Össur Skarphéðins- son sagði ummæli ráðherrans ósvífi n. Garry Kasparov fyrrver- andi heimsmeistari í skák, var staddur hér á landi og heimsótti meðal annars leiði Bobbys Fischer skákmeistara. Hann var staddur hér á landi til að kynna framboð sitt til forseta alþjóða- skáksambandsins. Ásgeir Trausti tónlistar- maður spilaði á South By Southwest-hátíðinni í Austin Texas og rétt slapp við alvar- legt slys. Tveir létust og 21 slasaðist þegar bíl var ekið inn í hóp fólks á hátíðinni. Jórunn Pála Jónasdóttir lánasjóðsfulltrúi Stúdenta- ráðs, stendur í ströngu við að semja á milli LÍN og Stúdentaráðs um betri kjör fyrir námsmenn. Námsfram- vindukröfur munu að öllum líkindum hækka úr 18 einingum í 22 einingar í haust. ➜ Fanndís Friðriksdóttir fótboltakona tryggði íslenska landsliðinu sæti í bronsleiknum á Algarve- mótinu í Portúgal með 1-0 sigri á Kína. Fanndís skoraði sigurmarkið beint úr hornspyrnu í uppbótartíma. FJÖLSKYLDAN SAMAN Á SVIÐ 22 Ellen Kristjáns og Eyþór Gunnarsson troða upp með öllum börnum sínum í fyrsta sinn. MIKILVÆGT AÐ TAKA Á HÚS- NÆÐISVANDA 40 Óskar Bergsson, oddviti framsóknarmanna í Reykjavík, um komandi verkefni í borgar- pólitíkinni. LITRÍKUR SKÓFATNAÐUR 42 Skemmtilegur skófatnaður frá götutískunni í París. ÞEGAR TYRKLAND VAR AÐ HVERFA 44 Illugi Jökulsson fj allar um vel þekkta hjásögu frá 1920 í fl ækjusögu helgarinnar. VIÐ ERUM ÖLL FRÁBÆR 48 Sigrún Daníelsdóttir segir frá nýju bókinni sinni Kroppurinn er kraft averk á krakkasíð- unni. KLÚÐUR Í KERFINU 8 Þar sem Seðlabankanum láðist að afla samþykkis þáverandi viðskipta- ráðherra verður ákæru sérstaks saksóknara um brot gegn gjaldeyris- höftum ekki haldið til streitu. VERÐI EKKI HJÁ LÖG REGLUNNI 6 Formaður dómstólaráðs segir ekki ganga að setja lögreglu og dómstóla aftur á sama stað líkt og stungið er upp á. ÍSLAND HENTAR EKKI 8 Forstjóri Össurar segir Ísland ekki henta alþjóðlegum fyrirtækjum. OPNAR Á ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU 10 Hugsanlegt er að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambands- málið, segir fjármálaráðherra. FRÁ BONN TIL BOLUNGARVÍKUR 58 Sigrún Pálmadóttir söngkona er komin heim. SVEITALUBBAR Í NEW YORK 60 Stuttmyndin sker á tveimur kvikmyndahátíðum í BNA. FALLVALTLEIKI GÆFUNNAR 61 Kári Þormar stjórnar Carmina Burana. LÍFIÐ 66➜78 HJALTALÍN SNÝR AFTUR 78 Hljómsveitin Hjaltalín er nýkomin heim úr tónleika- ferðalagi um Evrópu. ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 66 Hljómsveitin Mammút kom, sá og sigraði á Íslensku tón- listarverðlaununum. FLJÓTANDI UTANRÍKISPÓLITÍK 18 Þorsteinn Pálsson um utanríkismál. SKRÍPALEIKS-ATKVÆÐAGREIÐSLA Á KRÍM 20 Stuart Gill um málefni Krímskaga. VANDAMÁLIÐ SEM ENGINN TALAR UM 20 Karl Garðarsson um hjúkrunarrými fyrir aldraða. TIL LÖNDUNAR Kvóti í makríl verður gefinn út á næstu vikum og verður líklega 130 til 150 þúsund tonn. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON BERJAST FYRIR FERLINUM 72 Dagur Sigurðsson hefur miklar áhyggjur af álaginu á leikmönnunum hjá bestu liðum heims. KV FÆR AÐ VERA MEÐ 70 Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í fótbolta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.