Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 22
KLASSÍSKA MEISTARA- VERKIÐ LITLA PRINSINN og hitaðu upp fyrir leikritið sem verður sett upp í Þjóð- leikhúsinu í næsta mánuði.Í BÍÓ PARADÍS OG FÁÐU SMJÖRÞEFINN AF ÞVÍ SEM ÞÝSK KVIKMYNDALIST HEFUR UPP Á AÐ BJÓÐA. Nú standa yfir þýskir kvikmyndadagar þar sem á boðstólum eru sex nýjar og nýlegar myndir frá Þýskalandi. Mynd- irnar eru á þýsku með enskum texta. Á VETRARÓLYMPÍUMÓT fatlaðra í Sotsjí sem lýkur á morgun. Við mæðgurnar feng-um þessa hugmynd er við vorum að troða saman upp á Rósen-berg fyrir ekki svo löngu, að það væri gaman að sameina fjölskylduna á sviðinu,“ segir Elín Eyþórs- dóttir, tónlistarkonan sem kemur úr ansi þekktri tónlist- arfjölskyldu. Elín skipar danssveitina Sísí Ey ásamt systrum sínum Elísa- betu og Sigríði og foreldrar þeirra eru hjónin Ellen Krist- jánsdóttir og Eyþór Gunnars- son. Þrátt fyrir að starfa öll í tónlist er sjaldgæft að þau komi öll fram saman á tónleikum. Í kvöld er komið að því og ætlar Eyþór Ingi, yngsti bróðirinn, einnig að vera með en þetta er frumraun hans opinberlega á sviði með fjölskyldunni. „Hann er 16 ára og hefur ein- beitt sér að raftónlist hingað til. Hann er mjög fær og það er aldrei að vita hvaða hljóðfæri hann grípur í á sviðinu.“ Tónleikarnir fara fram á Café Rósenberg í kvöld og er þeirra eigið efni á dagskránni í bland við ábreiður. Elín segir fjölskylduna ekki hafa verið í neinum ströngum æfingabúð- um fyrir tónleikana. „Við erum búin að æfa svona eins og við getum. Svo getur verið að við tökum nokkrar órafmagnaðar útgáfur af lögum okkar í Sísí Ey.“ Það má því búast við miklu stuði frá þessari tónelsku fjöl- skyldu í kvöld. Annars er danssveitin Sísí Ey byrjuð að taka upp nýja plötu og segir Elín að næst á dagskrá hjá sveitinni sé að gefa sér tíma til að klára hana. „Ég veit ekkert hvenær hún kemur út en hálfnað verk þá hafið er.“ Fjölskyldan sameinast á sviðinu í fyrsta sinn Tónelska fj ölskyldan Eyþór Gunnarsson, Ellen Kristjánsdóttir, systurnar Sigríður, Elín og Elísabet og Eyþór Ingi, yngsti bróðirinn, ætla að sameinast á sviði í fyrsta sinn á Café Rósenberg í kvöld. Á boðstólum verður einhvers konar hrærigrautur af þeirra eigin efni í bland við ábreiður. SAMEINAST Á TÓNLEIKUM Hjónin Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson ætla að sameina alla fjölskylduna á Café Rósen- berg í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is Hvað? Tónleikar Hvar? Café Rósenberg Hvenær? Klukkan 22 Steinunn Valdís Óskars- dóttir, sérfræðingur Sáning og matarboð Með hækkandi sól fer maður að stússast í sáningu krydd- jurta og grænmetis. Auk þess stendur til ferð í IKEA en toppurinn verður matarboð í kvöld. Sigmundur Ernir Rúnarsson, skáld Les ljóð í messu Í dag ætla ég í spássitúr og sund með níu ára dóttur minni því mamman er að vinna. Á morgun les ég ljóð í Seltjarnarneskirkju í messunni klukkan 11 en síðdegið fer í búslóðarpökkun því fjölskyldan er að flytja í miðbæinn eftir 18 ára búsetu í Grafarvoginum. Þórdís Filipsdóttir, þjálfari og qigong-leiðbeinandi Sérrí í eft irrétt Í dag ætla ég út að skokka og halda epískt matarboð í kvöld þar sem borðað verður á gólfinu og sérrí í eftirrétt. Á morgun ætla ég svo að vinna í Sitstretch. com forritinu. Björn Þorláksson, blaða- maður Sveitaferð með börnunum Ég ætla að verja helginni með börnunum mínum þremur því ég er grasekkill núna. Kannski skreppum við í Mývatnssveitina og kíkjum í jarðböðin. HELGIN FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... Á LAGIÐ KINGS AND CROSS með tónlistarmanninum Ásgeiri Trausta sem er að sigra heiminn þessa dagana en hann sló í gegn á bransahátíðinni South by Southwest í Texas í vikunni.SKEIFUNNI | KRINGLUNNI | SPÖNGINNI 15. mars 2014 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.