Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 45

Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 45
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 kopavogur.is Kópavogsbær Vefstjóri – jákvæður snillingur óskast Við leitum að jákvæðum og skipulögðum einstaklingi sem leiðir verkefni á sviði vefþróunar. Verkefnin eru mjög fjölbreytt allt frá því að aðstoða og kenna á lausnirnar sem við erum með í notkun og upp í allsherjar endurskoðun á stefnu okkar í vefmálum. Starfið heyrir undir upplýsingatæknideild en auk samstarfsmanna þar mun vefstjórinn eiga í samstarfi við fjölmarga starfsmenn í mörgum ólíkum deildum og stofnunum Kópavogsbæjar. Starfið kallar á sjálfstæð vinnubrögð, mjög góða samskiptahæfileika og gott skipulag verkefna. Við leggjum áherslu á formlega verkefnastjórnun og gott samstarf við alla okkar samstarfsaðila. Helstu veflausnirnar okkar byggja nú á eftirfarandi kerfum: Ytri vefir í Eplicu, innri vefur í SharePoint, íbúagátt í OneSystems og ráðningarkerfi í SAP frá Applicon. Starfsaðstaða upplýsingatæknideildar er í Fannborg 2 en þar og í Fannborg 4-6 hefur yfirstjórn stjórnsýslunnar í Kópavogsbæ aðsetur. Starfsandinn er góður á meðal starfsmanna og gott samstarf er á milli ólíkra deilda og sviða. Hér störfum við í þágu allra íbúa Kópavogsbæjar og við hjálpumst að við að leysa verkefnin okkar sem best úr hendi. Starf vefstjóra er mikilvægur hlekkur í þessu stóra tannhjóli og hann eða hún mun koma til með að hafa töluverð áhrif á þjónustu okkar við íbúa. Menntunar og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Færni í mannlegum samskiptum Gott skipulag og sjálfstæð vinnubrögð Frumkvæði og útsjónarsemi í lausnum Reynsla og góður árangur við vefþróun Þekking og reynsla af verkefnastjórnun Umsóknarfrestur er til 30. mars 2014. Nánari upplýsingar um störfin veitir Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar, í síma 570-1582 eða á ingimar@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Markó Partners seeks a senior associate in corporate finance to help develop a fast growing international seafood advisory boutique. For more information: Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Leifur Geir Hafsteinsson leifurgeir@hagvangur.is To submit your application please visit www.hagvangur.is Submission deadline is March 24, 2014. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Main responsibilities include: • Seafood industry, fisheries and aquaculture analysis • Mergers and acquisitions • Investment and project valuations • Project management, presentations, negotiations Requirements: • University degree and corporate finance experience • Strong computer skills • Multilingual skills strongly preferred • Professional, organised and driven to develop professionally • Excellent communication skills, delivering clear and concise content Senior Associate in Corporate Finance Markó Partners is a research and advisory boutique focused on the seafood industry and the maritime sector. Our business is based on industry expertise and extensive network within the international seafood industry. Hence, Markó has been responsible for several large scale and prestigious transactions where the company enjoys the trust and confidence of industry players as well as financial services focused on the industry. ráðgjöf ráðningar rannsóknirLinux sérfræðingur Óskum eftir að komast í samband við Linux sérfræðinga sem vilja nýjar áskoranir í starfi. Síðumúla 5 108 Reykjavík sími 511 1225 www.intellecta.is Sjá nánari upplýsingar á www.intellecta.is Óskum eftir að komast í samband við reynda C++ forritara. Reynsla af rafrænni greiðslumiðlun er sérstaklega áhugaverð. C++ forritun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.