Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 50

Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 50
| ATVINNA | Við leitum að faglærðum yfirþjóni, framreiðslumönnum og þjónanemum í fullt starf á líflegum vinnustað. Almennar hæfniskröfur Umsóknir sendist á starf@grand.is Grand Hótel Reykjavík / Sigtúni 38 / 105 Reykjavík / grand.is YFIRÞJÓNN FRAMREIÐSLUMENN OG NEMAR Tour Desk - sölumaður Hótel Cabin er rótgróið hótel miðsvæðis í Reykjavík. Á hótelinu eru 252 herbergi, veitingastaður, bar, setu- stofa og nú einnig Tour Desk. Starfsmenn Hótel Cabin leggja mikinn metnað í faglega og góða þjónustu. Borgartúni 32 105 Reykjavík hotelcabin.is Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótt. Vinnutími er á vöktum sem eru bæði á virkum dögum og um helgar. Umsóknir með mynd sendist á hótelstjóra á netfangið booking@hotelcabin.is og er umsóknarfrestur til 21. mars 2014. Óskum eftir þjónustulunduðum starfsmanni í verslun og „Tour Desk“ á Hótel Cabin. Helstu verkefni eru þjónusta við gesti hótelsins, ráðgjöf og sala til gesta á skipulögðum ferðum og svo sala á vörum verslunarinnar. Hæfniskröfur Enskukunnátta skilyrði, önnur tungumál kostur. Góð almenn tölvukunnátta. Stundvísi og heiðarleiki. Þjónustulund á háu stigi. Þekking á ferðaþjónustu. Söluhæfileikar og færni í mannlegum samskiptum. Sumarstörf hjá Slökkviliðinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) leitar að starfsmönnum í sumarafleysingar við sjúkra- flutninga, en þó getur komið til greina að umsækjendur starfi einnig sem slökkviliðsmenn ef þeir uppfylla skilyrði sem slíkir. Hæfniskröfur • Starfsleyfi sem sjúkraflutningamaður er skilyrði (EMT-B) • Stúdentspróf, iðnmenntun (sveinspróf) eða sambærilegt nám. Í undantekningatilfellum að lágmarki 60 einingar í framhaldsnámi • Aukin ökuréttindi til að stjórna vörubifreið og leigubifreið • Færni í samskiptum, frumkvæði og geta til að vinna undir álagi • Hafa góða líkamsburði og gott andlegt og líkamlegt heilbrigði • Hafa góða sjón og heyrn, rétt litaskyn og þjást hvorki af lofthræðslu né innilokunarkennd • Almenn reglusemi og háttvísi Nánari upplýsingar um gögn sem þurfa að fylgja umsókninni, inntökuskilyrði og þrekpróf má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is) ásamt umsóknareyðublaði til útfyllingar. Umsóknarfrestur er til og með 22. mars nk. Frekari upplýsingar veita Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðsstjóri og Elías Níelsson íþróttafræðingur í síma 528 3000. SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS standa sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarneskaupstaður. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS. Skógarhlíð 14 105 Reykjavík sími 528 3000 shs@shs.is www.shs.is Gló leitar eftir matreiðslumanni/konu og aðstoð í eldhús. Um er að ræða sumarstarf og framtíðarstarf í grænu og gleðiríku eldhúsi. Kröfur eru gerðar um að viðkomandi hafi reynslu af starfi í eldhúsi, sé jákvæður, kraftmikill og hafi brennandi áhuga á hollri matargerð. Töluð íslenska er æskileg og enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Rakel Guðmundsdóttir í netfanginu rakel@glo.is. Umsóknir sendist á rakel@glo.is. Gló is seeking kitchen assistants. We are looking for staff for this summer and beyond in our healthy, green and happy workplace. We expect those who apply to have experience working in a kitchen, to have a positive attitude, lots of energy and a special passion for healthy cooking. Speaking Icelandic is a preference, and speaking English is a must. For more information please contact Gló Manager Rakel Guðmundsdóttir at rakel@glo.is. STARFSKRAFTAR ÓSKAST Á YFIRNÁTTÚRULEGAN VEITINGASTAÐ Laugavegur 20b · Engjateigur 19 · Hafnarborg Hafnarfirði · Sími 553 1111 · www.glo.is · #gloiceland 15. mars 2014 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.