Fréttablaðið - 15.03.2014, Side 53
| ATVINNA |
HEILSUSTOFNUN NLFÍ
GRÆNUMÖRK 10 : 810 HVERAGERÐI
Laus staða sjúkraþjálfara við
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
Staða sjúkraþjálfara er laus til umsóknar.
Starfið er fjölbreytt og felur í sér auk hefðbundinnar
sjúkraþjálfunar, kennslu í hóptímum, fræðslu fyrir
dvalargesti, útigöngur og þátttöku í þverfaglegu
teymisstarfi. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, vera
lipur í mannlegum samskiptum og samstarfsgóður.
HNLFÍ er endurhæfingarstofnun sem leggur áherslu
á að auka og efla þátt hugtakanna heilbrigði og
heilsuvernd í umræðu og verkum.
Möguleiki er á húsnæði á staðnum, einnig er
starfsmannarúta til og frá Rauðavatni Rvk.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir
starfsmannastjóri aldis@hnlfi.is
Umsóknarfrestur er til 23. mars.
Umsóknir með ferilskrá sendist til: HNLFÍ -
starfsmannastjóri, Grænumörk 10, 810 Hveragerði
eða aldis@hnlfi.is.
The British Embassy in Reykjavik has an
immediate vacancy for a Chef to plan and cater
for official functions at the Ambassador’s
Residence. The vacancy is a part time position.
The British Embassy of fers an international
environment which is challenging and
change-oriented, competitive salaries and
learning & development opportunities.
For fur ther information, please visit the
British Embassy Reykjavík ´s website
www.gov.uk/government/world/iceland
The closing date for applications is 30 March 2014.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru
á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
1. apríl 2013
GARÐYRKJUDEILD
Almenn garðyrkjustörf
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1996 eða fyrr.
Flokkstjórar fyrir garðyrkju, hafa umsjón með garðyrkjuhópum og
umsækjendur um flokkstjórnarstörf skulu vera 22 ára og eldri.
GRASSLÁTTUR
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1996 eða fyrr.
Flokkstjóri fyrir slátt, hefur umsjón með sláttuhóp
og tækjabúnaði, umsækjandi um flokkstjórnarstöðu
skal vera 22 ára og eldri.
SKÓLAGARÐAR
Leiðbeinendur við skólagarða.
Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldis-, kennslu- eða verkmenntun.
Umsækjendur skulu vera 22 ára og eldri.
Nánari upplýsingar gefur garðyrkjustjóri 525 8579 smarig@gardabaer.is
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
Almenn verkamannavinna
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1996 og fyrr.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður þjónustumiðstöðvar 525 8587
sigurdurhaf@gardabaer.is
GARÐABÆR AUGLÝSIR LAUS TIL UMSÓKNAR
EFTIRFARANDI SUMARSTÖRF ÁRIÐ 2014
SUMARÁTAK
Störf í sumarátaki
Umsækjendur skulu vera fæddir árið 1997 eða fyrr.
Hægt er að sækja um, í skógræktarhópa, í skapandi hóp, aðstoðarstarf í
stofnunum, aðstoð með fötluðum og á sumarnámskeiðum og
aðstoðarstörf hjá félögum í Garðabæ. Takmarkaður fjöldi er tekin í vinnu
hjá skapandi hópi, félögum og stofnunum bæjarins.
Flokkstjórar fyrir atvinnuátakshópa, skulu vera 22 árs og eldri.
Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldis-, kennslu- eða verkmenntun.
Nánari upplýsingar gefur umhverfisstjóri 525 8588, erlabil@gardabaer.is
og mannauðsstjóri 525 8508, vilhjalmur@gardabaer.is.
VINNUSKÓLI
Yfirflokkstjóri og flokkstjórar
Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldis-, kennslu- og/eða
verkmenntun og séu 22 ára og eldri.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður vinnuskóla
í síma 590 2570
SUMARSTÖRF
HJÁ GARÐABÆ
KJÖTIÐNAÐARMAÐUR
ÓSKAST Á SUÐURLANDI
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu félagsins www.ss.is
Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk.
Frekari upplýsingar um starfið gefur Oddur Árnason í síma: 896 3003
Sláturfélag Suðurlands er 107 ára, öflugt og framsækið matvælafyrirtæki
í eigu búvöruframleiðenda á Suður- og Vesturlandi og almennra hluthafa.
Höfuðstöðvar þess eru í Reykjavík og þar eru auk skrifstofu, markaðs- og
söludeildir. Á Hvolsvelli er meginhluti kjötiðnaðar staðsettur ásamt
frystihúsi og vörudreifingu kjötvara. Á Selfossi rekur félagið sláturhús
ásamt úrbeiningu á kjöti og pökkunarstöð.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.ss.is
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann, eða manneskju með
mikla reynslu í kjötiðn, í starf flokksstjóra í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Þar
rekur SS stærstu kjötvinnslu landsins en þar starfa nú um 160 manns í metnaðarfullu
og drífandi umhverfi. Við leitum að jákvæðum og kraftmiklum einstaklingi með
stjórnunar- og leiðtogahæfileika. Vinnutími er frá 7–15.
STARFSLÝSING
• Aðstoðarmaður verkstjóra og staðgengill
• Skipulagning framleiðslu
• Umsjón með verkefnum og starfsfólki
• Móttaka á hráefnum og skráning
• Eftirlit með þrifum
• Eftirfylgni með gæðakröfum SS
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
• Menntun og reynsla í kjötiðn
• Skipulagshæfileikar
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Áhugi á fólki og stjórnun
• Mikill faglegur áhugi
LAUGARDAGUR 15. mars 2014 9