Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 56
| ATVINNA |
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Forstöðumaður Námsmatsstofnun Reykjavík 201402/143
Skólameistari Flensborgarskólinn Hafnarfjörður 201402/142
Ljósmóðir Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201402/141
Lektor HÍ, líf- og umhverfisvísindadeild Reykjavík 201402/140
Sérfræðingur í upplýsingatækni Ríkisendurskoðun Reykjavík 201402/139
Hjúkrunarfræðingur LSH, lyf- og skurðlækningasvið Reykjavík 201402/138
Læknaritari LSH, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201402/137
Verkefnastjóri LSH, gæða- og sýkingavarnardeild Reykjavík 201402/136
Vélamaður Vegagerðin Reyðarfjörður 201402/135
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Snæfellsnesi Grundarfjörður 201402/134
Deildarstjóri LSH, rannsóknarkjarni Reykjavík 201402/133
Viðskiptafræðingur LSH, fjármálasvið Reykjavík 201402/132
Sjúkraliðar - sjúkraliðanemar Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201402/131
Hjúkrunarfræðingar LSH, heila-, tauga- og bækl.sk.d. Reykjavík 201402/130
Skrifstofumaður LSH, erfða- og sameindalækn.fr.d. Reykjavík 201402/129
Lögreglumenn Lögreglustjórinn á Snæfellsnesi Ólafsvík 201402/128
Geðlæknir á Litla Hrauni Heilbrigðisstofnun Suðurlands Eyrarbakki 201402/127
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir garðyrkjufræðingi til starfa hjá Skrifstofu reksturs og umhirðu.
Um er að ræða starf í Verkbækistöð 1, Skrúðgarðar Reykjavíkur. Skrúðgarðar sjá meðal annars um að sinna skrúðgörðum
borgarinnar og öllum gróðri á opnum svæðum og stofnanalóðum borgarinnar.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar og hæfniskröfur
eða sambærileg menntun.
Garðyrkjufræðingur hjá Skrifstofu reksturs og umhirðu
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Helstu verkefni og ábyrgð
að honum gróðurlega séð, t.d. klippingar, plantanir á trjám,
runnum og sumarblómum, endurnýjun á beðum, viðhaldi,
grasslætti, bekkjum, tunnum, ruslatínslu, og margt fleira.
kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til 30.03.2014
Sækja skal um starfið á innri vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Laus störf” – Garðyrkjufræðingur í
Skrúðgörðum Reykjavíkur.
gudny.arndis.olgeirsdottir@reykjavik.is atli.marel.vokes@reykjavik.is.
15. mars 2014 LAUGARDAGUR12