Fréttablaðið - 15.03.2014, Page 57
Matreiðslumaður
með sveinsréttindi
Veitingastaðurinn Vocal í Keflavík óskar
eftir að ráða matreiðslumann til starfa
Unnið er á vöktum 2-2-3
Við erum að leita að einstaklingi sem er:
• Með brennandi áhuga á faginu
• Skipulagður og drífandi
• Góður í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið er
hjá Bergþóru í síma 695-6434
Umsóknir skulu berast til
bergthora@icehotels.is
Umsóknarfrestur er til 25. mars 2014.
Á Icelandair Hótel í Keflavík er VOCAL, stórglæsilegur
og fágaður fyrsta flokks veitingastaður sem býður upp
á framúrskarandi þjónustu og glæsilegan matseðil
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Umhverfissvið Kópavogs auglýsir
Deildarstjóri gatnadeildar
Deildarstjóri gatnadeildar ber ábyrgð á rekstri gat-
nadeildar, í því felst meðal annars ábyrgð á götum,
vatnsveitu, fráveitu, opnum svæðum, lóðum og leiks-
væðum. Hann ber ábyrgð á sorp-hirðu, mengunar-
málum, vinnuskóla, sumarvinnu og vörslu bæjarlands.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf, BS í verk- eða tæknifræði
Reynsla af rekstri, framkvæmdum, áætlanagerð og
eftirliti
Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum
Ítarlegri upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2014.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Steingrímur Hauksson sviðstjóri umhverfissviðs í síma 570-1500 eða í tölvupósti steingr@kopavogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Forstöðumann þjónustumiðstöðvar
Forstöðumaður hefur umsjón með rekstri þjónustu-
miðstöðvar Kópavogs. Hefur umsjón með rekstri og
viðhaldi gatna og fráveitu. Hann hefur umjón með
mengunarmálum, vörslu bæjarlands og sorp-hirðu á
vegum þjónustumiðstöðvar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf, BS í verk- eða tæknifræði
Reynsla af rekstri, framkvæmdum, áætlanagerð og
eftirliti
Þekking í Navision, Autocad, Word og Excel
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnu-
brögðum
Yfirverkstjóra í þjónustumiðstöð
Yfirverkstjóri skipuleggur og stýrir verkefnum flokkstjóra
þjónustumiðstöðvar og hefur eftirlit með verkum þeirra.
Fer yfir tímaskýrslur starfsmanna og reikninga verktaka.
Sér um skráningu upplýsinga inn í skjalakerfi. Er öryggis-
vörður
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun og meistararéttindi æskileg
Verkstjóramenntun/jarðlagnatækni og/eða reynsla af
stjórnun verktaka
Aukin ökuréttind, vinnuvélapróf á stærri vélar kostur
Almenn tölvukunnátta
Skipulagsfærni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Skútustaðahreppur
Leikskólastjóri við leikskólann Yl.
Við leitum eftir áhugasömum leikskólakennara til að gegna
starfi leikskólastjóra. Um 100% stöðu er að ræða, og um
helmingur starfsins fer fram inni á deild. Viðkomandi hefur
tækifæri til að skipuleggja og móta starfsemi leikskólans til
framtíðar.
Leikskólinn er starfræktur við hlið stjórnsýsluhúss Skútustaða-
hrepps í þéttbýliskjarnanum í Reykjahlíð.
Um lítinn leikskóla er að ræða, 15-18 börn en ágæt
aðstaða.
Í Mývatnssveit búa um 380 manns og þar er öll helsta þjónusta
til staðar. Húsnæði er í boði fyrir viðkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún M. Valgeirsdóttir,
sveitarstjóri í síma 464-4163, eða Þóra Ottósdóttir,
leikskólastjóri í síma 895-6731.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún M. Valgeirsdóttir,
sveitarstjóri í síma 464-4163, eða Þóra Ottósdóttir,
leikskólastjóri í síma 895-6731.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Skútustaðahrepps,
Hlíðavegur 6, 660 Mývatn, fyrir 21. mars n.k.