Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 95

Fréttablaðið - 15.03.2014, Síða 95
LAUGARDAGUR 15. mars 2014 | MENNING | 63 UR UR Rosenberg í kvöld klukkan 22.00 23.00 Pálmi Hjaltason skemmtir á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8, laugar- daginn 15. mars kl. 23.00. Aðgangur er ókeypis. 23.59 Það er komið að því að Papar mæti að nýju á Enska barinn í Hafnar- firði. Síðast var algerlega sjúklega gaman og er ekki von á minna fjöri nú. Sem fyrr eru Papar fjölþjóðlegir, fjölbreyttir, ómótstæðilegur og frekar hressir. Bergsveinn Arilíusson forsöngv- ari hljómsveitarinnar biður fyrir góðar kveðjur til allra Hafnfirðinga og annara þeirra sem ætla að mæta. Hann sem og aðrir meðlimir Papa munu taka fárán- lega vel á móti ykkur og skemmtana- hjólið mun rúlla langt fram á nótt. 23.59 Íslandsvinurinn og stórstjarnan Klaas kemur fram á Players Keflavík í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. Hömrum í Hofi á Akureyri. 19.30 Kammermúsíkklúbburinn býður upp á fjölbreytta tónleika í vetur. Kammertónlist af ýmsum toga er flutt af fremstu tónlistarmönnum landsins. Í Norðurljósasal Hörpu óma perlur tón- bókmenntanna í bland við ný, íslensk verk, allt frá sellósvítum Bachs til nýrra verka eftir Báru Grímsdóttur, Daníel Bjarnason og Elínu Gunnlaugsdóttur. Félagsstarf 19.00 Spilað verður bridge í Breiðfirð- ingabúð sunnudaginn 16. mars kl. 19. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Hringdu í síma 440 9010 eða sendu póst á sala@advania.is og fáðu upplýsingar um þessa frábæru vél. Velkomin í verslanir okkar: advania.is Viltu losna við aukakílóin? Guðrúnartún 10, Reykjavík Opið mán. til fös. frá 8 til 18 Lau. frá 12 til 16 Tryggvabraut 10, Akureyri Opið mán. til fös. frá 8 til 17 2,1cm Ótrúlega ne og 33% þynnri en forveri hennar. 13 klst. Ralaðan endist í allt að 13 tíma. Fer m.a. e ir stillingum. 16 GB Sérlega öflug og hraðvirk, allt að 16GB vinnsluminni. 1,6 kg Fislé og fáguð, vegur ekki nema 1600 grömm. Dell Latitude E7440 – Lé og öflug fartölva fyrir kröfuharða. In te l, m er ki In te l, I nt el C or e og C or e in si de e ru v ör um er ki In te l C or po ra ti on í B an da rí kj un um o g/ eð a öð ru m lö nd um . Þessari vél fylgir „Dell Branded Services“ sem tryggir betri og fljótari þjónustu. Þjónustuábyrgð Dell (DBS) Nýtir sömu tengikví og spennubreyta og áður. Hámarks árfesting Hálf öld er liðin frá því að fyrsta plata SG-hljómplatna kom út. Það var í júní 1964, en síðasta platan kom út tuttugu árum síðar í árslok 1984. Fimmtíu árum eftir að Svav- ar Gestsson hóf hljómplötuútgáfu eru mörg þeirra laga sem komu út undir merkjum SG-hljómplatna ennþá vinsæl. „Við hefðum getað fyllt heila safnplötu með hverjum flytjanda á nýju plötunni, það er svo mikið af flottum listamönnum þarna,“ segir Jónatan Garðarsson, tónlist- arsérfræðingur og rokksögukenn- ari, en hann tók þátt í að velja lögin á safnplötuna sem kom út á vegum Senu fyrir skömmu. Á safnplötunni SG-hljómplöt- ur er að finna 75 bráðskemmtileg dægurlög af útgáfum SG-hljóm- platna. Listamenn á borð við Fjór- tán fóstbræður, Þorvald Hall- dórsson, Helenu Eyjólfsdóttur, Savanna tríóið, Þrjú á palli, Ómar Ragnarsson, Sextett Ólafs Gauks og Svanhildi, Hauk Morthens, Ellý og Villa Vilhjálms, Ragnar Bjarna- son, Hljóma og fleiri má finna á plötunni. „Þetta safn sýnir hversu fjölbreytt tónlistin var sem Svavar Gests kaus að gefa út. Hann vann ómetanlegt brautryðjanda- og hug- sjónastarf sem seint verður full- þakkað,“ útskýrir Jónatan. - glp SG-hljómplötur 50 ára Ný safnplata er komin út á vegum Senu og inniheldur 75 dægurlög frá SG-hljóm- plötum. Svavar Gestsson vann mikið brautryðjanda- og hugsjónastarf. FJÖLBREYTT TÓNLIST Jónatan Garðarsson, tónlistarsérfræðingur og rokksögukennari, tók þátt í að velja lögin á plötuna. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SVAVAR GESTS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.