Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 15.03.2014, Qupperneq 100
15. mars 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 68 BAKÞANKAR Fanneyjar Birnu Jónsdóttur Það er leikur einn að breyta gömlum bakka í minnistöflu þar sem hægt er að festa hitt og þetta á hann með segulstálum. 1 Þrífið bakk-ann vel og vandlega ef þið ætlið að spreyja hann í skemmtilegum litum. Einnig er hægt að leyfa skræpóttum bakka að halda sér. 2 Ef þið spreyið bakkann er gott að láta hann þorna vel. 3 Festið bakk-ann á vegg og skreytið hann með fallegum segulstálum og jafnvel orðsend- ingum sem veita ykkur innblástur yfir daginn. Fengið af síðunni Indiemade.com Lumar þú á einföldu og skemmtilegu verkefni sem hægt er að fram- kvæma sjálfur? Sendu það endilega til okkar á netfangið liljakatrin@ frettabladid.is Nánari upplýsingar um verk- efnið er að finna á visir.is. FÖNDRAÐU BREYTTU GÖMLUM BAKKA Í MINNISTÖFLU Nú stefnir allt í að kennaraverkfall hefj-ist eftir helgi. Það vekur athygli að framhaldsskólanemar í dag virðast vera meðvitaðir um rétt kennara sinna og styðja þá í kjarabaráttunni. Flestir nemar sem hafa tjáð sig um verkfallið segjast von- ast til að það verði ekki of langt og hafa áhyggjur af prófum og jafnvel námslokum. Þau segjast sum kvíðin og stressuð vegna framvindunnar. Þetta er hressandi inn- legg í umræðuna um að unga kynslóðin sé á hraðleið til helvítis. Okkur sem eldri erum finnst hún stundum vita minna, hafa minni áhuga, vinna minna og vera almennt verri en þær sem á undan fóru. Það er hins vegar ljóst á framhalds- skólanemum landsins að því er þveröfugt farið. ÞESSI kjaradeilufrí hafa nefni- lega skotið upp kollinum með reglulegu millibili í gegnum tíð- ina. Í mínu tilfelli var það verk- fall framhaldsskólakennara sem veitti mér frelsi frá grámyglu- morgnum í köldum skólastofum við tegrun og diffrun haustið 2000. Í minningunni var reynslan uppfull af sjónvarpsglápi, góðum stund- um með vinum, mikilli viðveru á göngum Kringlunnar án nokkurs kaupmáttar og svefni fram eftir degi, stundum lengur. Ekki man ég eftir því að nokkur einasti maður hefði þessar áhyggjur á sínum tíma árið 2000, hvað þá að einhver væri að spá í hvort að Þórður stærðfræðikennari hefði í sig og á mánaðarlega. AÐ lokum fengu foreldrarnir nóg af hangsi og iðjuleysi hjá ómótuðum unglingnum og mér var gert að mæta til vinnu í verk- smiðjunni hans pabba. Það var ekki alveg það sem „verkfallsfríið“ átti að fela í sér. Ég lærði þó að steypa handfærasökkur og álfórnarskaut á skip af miklum móð sem var meira en flestir gátu sagt. Það var nefnilega þannig að verkfallið 2000 fór illa með margan námsmanninn. Ég hef logið því að sjálfri mér síðan ég rétt slefaði í stærðfræðiprófinu vorið 2001 og skipti í kjölfarið yfir á minna tölulega braut í Verzl- unarskólanum, að ef ekki hefði verið fyrir verkfallið væri ég læknir, verkfræðingur eða forritari í dag. Í staðinn er ég blaða- maður með mikla vannýtta hæfileika við málmsteypu. Verkfallið sem rændi læknisdraumnum TORE TANZT WETLANDS ZWEI LEBEN SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas FJÖLSKYLDUPAKKINN Sparnaðarbylting fyrir íslenskar fjölskyldur. Ef tvö börn eða fleiri eru í fjögurra manna hópi þá borga allir barnaverð. Allir, alltaf! Og við lofum því að barnaverðið er alltaf það lægsta í verðskránni. THE BAG MAN 8, 10:20 3 DAYS TO KILL 8, 10:20 THE MONUMENTS MEN 10:25 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 3D 2, 4, 6 ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D 1:45, 3:45 RIDE ALONG 6 LEGO - ÍSL TAL 2D 1:50, 4 DALLAS BUYERS CLUB 5:45, 8 Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 5% EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI SPARBÍÓ KEFLAVÍK AKUREYRI VARIETY ENTERTAINMENT WEEKLY NEW YORK MAGAZINE „HUGLJÚF KVIKMYND SEM KÆTIR OG GLEÐUR ÁHORFENDUR.“ -D.R., HOLLYWOOD REPORTER FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA NÁNAR Á MIÐI.IS *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR PETER GABRIEL ONE CHANCE SAVING MR. BANKS ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS 2D / 3D 3 DAYS TO KILL THE MONUMENTS MEN NYMPHOMANIAC PART 1 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D ONE CHANCE 3 DAYS TO KILL ÆVINTÝRI HR PÍBODYS . RIDE ALONG KL. 8* KL. 3.30 - 5.40 - 8** - 9* - 10.20 KL. 6 - 9** KL. 3.30 - 5.50 KL. 8 - 10.30 KL. 10.30 KL. 8 KL. 3.30 KL. 6 - 8 - 10 KL. 10 KL 4 (. 2D / 3D) 6 ( - 3D) KL. 8 ONE CHANCE 300: RISE OF AN EMPIRE 3D 300: RISE OF AN EMPIRE 3DLÚXUS ÆVINTÝRI HR. PÍBODYS ÍSL. TAL 2D Ý Í ÍÆVINT RI HR. P BODYS SL. TAL 3D THE MONUMENTS MEN RIDE ALONG ROBOCOP SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 2D SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 5.40 - 8 - 10.20 KL. 1 - 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 KL. 1 - 3.20 - 5.45 KL. 1 - 3.20 KL. 8 KL. 5.45 - 8 - 10.15 KL. 10.30 KL. 1 - 3.30 KL. 1 - 3.30 Miðasala á: og ENTERTAINMENT WEEKLY FRÁ FRAMLEIÐANDANUM ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG MAN OF STEEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.