Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 5. apríl 2014 | SKOÐUN | 19 Deilur um makrílveiðar og síld- veiðar eru lýsandi dæmi þess að umgjörð skortir á fiskveiðistjórn- un í norðaustanverðu Atlantshafi. Þróttmikið samkomulag Við þurfum samkomulag til lengri tíma um sameiginlega fiskveiði- stjórnun á ákveðnum fiskistofn- um. Samkomulag sem nær til allra strandríkja og þar sem samstarf og sjálfbærni er í öndvegi. Skipting kvótans má ekki ráðast af öflugri markaðsstöðu ákveðinna aðila og áhrifamætti refsiaðgerða sem þeir beita aðra. Hún má held- ur ekki ráðast af pólitískum afl- smunum. Þá er ástæða til að ein- blína minna á aflatölur en tíðkast hefur fram að þessu. Sjálfbær lausn felst ekki í kyrr- stöðu heldur er hún þróttmikil og sveigjanleg og getur því tekið mið af ástandi vistkerfanna hverju sinni. Aðgerða er þörf til þess að deilu- aðilar leiti nýrra leiða. Þeir eru Grænlendingar, Íslend- ingar, Færeyingar, Norðmenn og ESB (Danir). Norræna ráðherranefndin verð- ur því að láta til sín taka. ➜ Við þurfum samkomulag til lengri tíma um sam- eiginlega fi skveiðistjórnun á ákveðnum fi skistofnum. Samkomulag sem nær til allra strandríkja og þar sem samstarf og sjálfbærni er í öndvegi. Skipting kvótans má ekki ráðast af öfl ugri markaðsstöðu ákveðinna aðila og áhrifamætti refsi- aðgerða sem þeir beita aðra. ESB, Norðmenn og Færeyingar undirrituðu 13. mars 2014 samn- ing um makrílveiðar til fimm ára. Það er ámælisvert að samkomu- lagið skuli ekki ná til allra sem málið varðar. Deilur norrænna þjóða eru því óleystar samtímis því að ókleift er að standa saman að fiskveiðistjórnun þegar ekkert sameiginlegt samkomulag liggur fyrir. Norræna ráðherranefndin verður að leggja sitt af mörkum til lausnar á sífelldum fiskveiði- deilum Norðurlandaþjóða á milli. Eftir fjögurra ára ágreining náðu ESB, Norðmenn og Færey- ingar samkomulagi 13. mars 2014 um makrílveiðar til fimm ára. Samningurinn hefur sína kosti: Hann greiddi fyrir lausn á ýmsum tvíhliða deilum undanfarinna ára um veiðar í Norður-Atlantshafi; milli ESB og Norðmanna, milli Færeyinga og Norðmanna og milli Færeyinga og ESB. Þann- ig gæti hann einnig rutt brautina fyrir lausn á síldardeilunni. Sam- komulagið kveður einnig á um að frá árinu 2015 virði samningsað- ilar veiðiráðgjöf Alþjóðahafrann- sóknaráðsins (ICES) um leyfðan heildarafla (TAC). Þá má nefna svonefnt „opt- in“-ákvæði í samkomulaginu sem gerir öðrum aðilum – það er Íslendingum og Grænlendingum – kleift að gangast undir samkomu- lagið síðar og er verulegur hluti kvótans einmitt eyrnamerktur í þeim tilgangi. Almennt er samkomulagið þó ekki viðunandi út frá norrænu sjónarhorni. Með samkomulaginu hafa ráða- menn ákveðið að afli ársins 2014 verði langt umfram þau mörk sem Alþjóðahafrannsóknaráðið mælir með. En það sem er einkum gagnrýn- isvert er sú staðreynd að samning- urinn nær ekki til allra málsaðila. Enn eru óleystar veiðideilur á milli Norðurlandaþjóða og ókleift er að standa að sameiginlegri fiskveiði- stjórnun ef ekkert samkomulag liggur fyrir. Leiðbeiningar skortir Norðurlandasamstarfið er til fyr- irmyndar á flestum sviðum en þegar kemur að skiptingu auð- linda og verðmæta fer að reyna á samstarfsviljann. Á síðari árum hafa þjóðirnar ekki staðið sig of vel í þeim efnum. Í stað þess að semja um skiptingu fiskveiðikvót- ans mætast stálin stinn þegar nor- rænar frændþjóðir beita hver aðra viðskiptaþvingunum og refsiað- gerðum. Slíkt er okkur ekki sæmandi. Lausnin felst ekki í samkomulagi sem sum löndin koma að en önnur ekki. Ríki sem lúta Alþjóðasamningi SÞ um úthafsveiðar hafa skuld- bundið sig til samstarfs um að tryggja sjálfbærar veiðar. Samn- ingurinn kveður þó ekki skýrt á um hvernig skipta eigi fiskveiði- kvótum milli strandríkja. Fiskveiðideilur sæma ekki Norðurlöndum Christina Gestrin formaður umhverfi s- og auðlindanefndar Norðurlandaráðs Sjúrður Skaale varaformaður umhverfi s- og auðlindanefndar Norðurlandaráðs SJÁVARÚTVEGUR UMMÆLI VIKUNNAR 29.03.2014 ➜ 04.04.2014 E N N E M M / S ÍA / N M 62 19 5 „Og Ísland var eitt af þessum átta löndum framtíðar- innar. Bent er á að það séu augljóslega að opnast mjög mikil tækifæri á Norður- slóðum varðandi sigl- ingaleiðir, varðandi olíu og gasvinnslu og önnur hráefni og ekki hvað síst til matvælaframleiðslu.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sagði að þótt fregnir af loft slagsbreytingum væru alvarlegar sköpuðu þær tækifæri fyrir Íslendinga og vitnaði í bók eft ir Laurence C. Smith.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.