Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 49

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 49
| ATVINNA | Labelling Manager Lyfjaupplýsingadeild (Prescribing and Patient Information) tilheyrir skráningarsviði og ber ábyrgð á gerð lyfjaupplýsinga þegar verið er að sækja um markaðsleyfi fyrir lyf á alþjóðavísu sem og viðhald á lyfjaupplýsingum eftir veitingu markaðsleyfa. Til lyfjaupplýsinga telst samantekt um eiginleika viðkomandi lyfs, áletrun umbúða og upplýsingar í fylgiseðli sem ætlaður er notendum lyfsins. Megin samskiptatungumál deildarinnar er enska og lyfjaupplýsingatextar eru unnir á ensku. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs. Helstu verkefni: Gerð lyfjaupplýsinga vegna umsókna um markaðsleyfi Viðhald lyfjaupplýsinga eftir veitingu markaðsleyfa Tryggja að reglum, leiðbeiningum og fyrirmælum ESB/EES sé fylgt hvað varðar lyfjaupplýsingar Eftirfylgni með að verklagsreglum Actavis sé fylgt hvað varðar lyfjaupplýsingar Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun í lyfjafræði, læknisfræði eða öðrum heilbrigðis-/lífvísindum með mjög góða enskukunnáttu, önnur tungumálakunnátta er kostur með reynslu af textagerð sem er nákvæmur og sjálfstæður í vinnubrögðum með góða almenna tölvukunnáttu með þekkingu á lyfjaskráningum, lyfjagát eða klínískum rannsóknum Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í yfir 60 löndum. Hjá Actavis á Íslandi starfa tæplega 800 starfsmenn á ýmsum sviðum. Starfið tilheyrir deildinni DRA Life Cycle Management sem er á skráningarsviði. Hlutverk deildarinnar er að sjá um breytingaumsóknir og almennt viðhald á markaðsleyfum Actavis lyfja bæði fyrir viðskiptavini Actavis og eigið vörumerki hvort sem er innan eða utan Evrópusambandsins. Helstu verkefni: Aðstoð við almenna skipulagningu breytingaumsókna Uppfærslur í gagnagrunna Aðstoð við upplýsingagjöf og ráðgjöf Önnur verkefni er varða breytingaumsóknir Við leitum að einstaklingi með stúdentspróf eða lyfjatæknimenntun og reynslu sem nýtist í starfi með mjög góða enskukunnáttu með reynslu af skrifstofustörfum og erlendum samskiptum sem er nákvæmur og sjálfstæður í vinnubrögðum með góða tölvukunnáttu Officer Business Development Manager Medis leitar að öflugum liðsmanni til að slást í hóp um 100 starfsmanna á Íslandi og erlendis. Medis er eitt af dótturfyrirtækjum Actavis Group og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti fyrir samstæðuna til annarra lyfjafyrirtækja. Velta fyrirtækisins er um 300 milljónir USD á ári og meðal viðskiptavina Medis eru öll stærstu samheitalyfjafyrirtæki heims. Medis varð í þriðja sæti 462 fyrirtækja á Íslandi sem uppfylltu skilyrði sem Creditinfo setti til að fá vottun sem Framúrskarandi fyrirtæki 2013. Medis lenti í fyrsta sæti árið 2011 og árið 2012. Starfið tilheyrir Business Development deild Medis sem ber ábyrgð á markaðssetningu og sölu á lyfjatengdu hugviti og lyfjum Actavis til annarra lyfjafyrirtækja um allan heim. Ferilskrár fyrir þetta starf skulu vera á ensku. Helstu verkefni: Tilboðsgerð og samskipti við viðskiptavini Samningaviðræður Leit að nýjum viðskiptatækifærum, auk virkrar þátttöku í áætlanagerð Samskipti við starfsfólk Medis og Actavis hérlendis sem erlendis Við leitum að einstaklingi með háskólamenntun í lyfjafræði eða sambærilega menntun með starfsreynslu á sviði samningagerðar og krefjandi samskipta (kostur) með mjög góða ensku- og tölvukunnáttu sem vinnur vel undir álagi og hefur hæfni til að fylgja verkefnum eftir sem býr yfir mikilli samstarfs- og skipulagshæfni sem er sveigjanlegur og setur ferðalög ekki fyrir sig Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 13. apríl nk. Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Actavis. Nánari upplýsingar um störfin veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is og Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.is Hjá Actavis bjóðum við upp á: snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Kíkið á eiri laus störf á www.actavis.is Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is LAUGARDAGUR 5. apríl 2014 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.