Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.04.2014, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 10.04.2014, Qupperneq 10
10. apríl 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | VINSÆLDIR EINSTAKRA RÁÐHERRA Í ÞESSARI OG SÍÐUSTU RÍKISSTJÓRN BORNAR SAMAN 29% 30% 42% ASKÝRING | 10 MÆLING CAPACENT Á ÁNÆGJU MEÐ RÁÐHERRA: Brjánn Jónasson brjann@frettabladid.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðis- málaráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra Árni Páll Árnason félags- og trygg- ingamálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra 25% 27% 18% 32% 19% 14% 14% 17% 11% 17% 16% 35% 37% 34% 32% 30% 63% 56% 65% 33% 44% 52% 54% 53% Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra 28% 41%16% 15%56% 44% Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra Illugi Gunnarsson mennta- og menn- ingarmálaráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra Kristján L. Möller samgöngu- og sveitar- stjórnarráðherra Gylfi Magnússon efnahags- og við- skiptaráðherra Ragna Árnadóttir dómsmála- og mann- réttindaráðherra Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra 65% 23% 13% 50% 23% 41% 40% 29% 26% 22% 52% 24% 22% 54% 21% 25% 54% 20% 27% 54% 12% 36% 47% 22%26% 27% 46% Ánægð(ur) Hvorki né Óánægð(ur) Heimild: Capacent 25%32%44%25% 48%27% 25% 42%33% Meðaltal allra ráðherra Meðaltal allra ráðherra Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar rúmu ári eft ir kosningar, 8. apríl 2014. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur rúmu ári eft ir kosningar, 9. apríl 2010. 26% 22% 51% Katrín Jakobsdóttir mennta- og menn- ingarmálaráðherra Rúmur fjórðungur landsmanna er ánægður með störf ráðherra í ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar en um helmingur óánægður, samkvæmt könnun Capa- cent. Ánægjan með ráðherra ríkis- stjórnarinnar er minni en með ráð- herra í síðustu ríkisstjórn eftir rúmt ár í embætti. Capacent kannar reglulega ánægju fólks með störf ráðherra, síðast birti fyrirtækið niðurstöður slíkrar könnunar á þriðjudag. Sé meðaltal ráðherranna skoðað sést að um 26 prósent eru að meðal- tali ánægð með störf ráðherranna, 22 prósent eru hvorki ánægð né óánægð og 51 prósent er óánægt. Ánægjan með ráðherrana er minni en í könnun Capacent sem gerð var í apríl 2010. Þá hafði rík- isstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur setið í um það bil ár, eins og ríkis- stjórn Sigmundar Davíðs nú. Þá sögðust að meðaltali 29 prósent ánægð með ráðherrana, 30 prósent hvorki ánægð né óánægð en 42 pró- sent sögðust óánægð. „Það er aug- ljóst miðað við samanburðartímann, þetta fyrsta ár ríkisstjórnanna, að núverandi ríkisstjórn er óvinsælli en sú gamla,“ segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmála- fræði við Háskólann á Akureyri. Hann bendir á að utanþingsráð- herrarnir tveir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir, hafi verið vinsæl- ustu ráðherrar fyrri stjórnar á þess- um tíma, og þeir hafi átt sinn þátt í að hífa upp ánægju með þá stjórn. Grétar segir að stjórn Jóhönnu hafi þegar steytt á fyrsta Icesave- skerinu þegar þarna var komið, og lítið hafi farið fyrir loforðum um norræna velferð og skjaldborg um heimilin. Á móti sé núverandi ríkis- stjórn búin að kynna niðurfellingu lána, sem hafi verið stærsta kosn- ingaloforð Framsóknarflokksins. Grétar segir litla ánægju með Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vekja athygli. Það megi hugsanlega setja í sam- hengi við umdeilda þingsályktun- artillögu um slit aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Meiri ánægja með stjórn Jóhönnu Eftir árs setu er sitjandi ríkisstjórn orðin óvinsælli en fyrri stjórn eftir sama tíma í stjórnarráðinu. Óumdeildir utanþingsráðherrar hífðu upp vinsældir fyrri stjórnar, segir stjórnmálafræðingur. Litlar vinsældir Bjarna Benediktssonar gætu tengst tillögu um viðræðuslit við ESB.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.