Fréttablaðið - 19.04.2014, Síða 29

Fréttablaðið - 19.04.2014, Síða 29
Ég rakst á Drink Off í hillunni í Lyfju þegar ég byrjaði að vinna þar í lok síðasta árs. Mér fannst það strax spennandi og las mér til um þær en um leið hugsaði ég: GLÆTAN AÐ ÞETTA VIRKI! Það liðu nokkrir dagar og fram undan var mikil gleði og því ákvað ég að skella mér á einn pakka og prófa. Hugsaði sem svo að ég hefði engu að tapa enda kostar Drink Off ekki hönd og fót. Ég tók tvær töflur áður en ég byrjaði að drekka fyrsta bjórinn og svo tvær töflur áður en ég fór að sofa. Ég verð oftast mjög þunn þegar ég drekk áfengi og dagurinn eftir er undantekn- ingarlaust ónýtur. Fæ höfuðverk og mikla vanlíðan, flökurleika og ógleði. Svo þegar ég vaknaði daginn eftir fann ég ekki fyrir neinum höfuðverk, engri van- líðan og engri ógleði. Það var bara eins og ég hefði ekki smakkað áfengi daginn áður. Ég átti fyrst mjög erfitt með að trúa því að þessar Drink Off-töflur hefðu virkað svona vel. En nú er ég búin að prófa þetta nokkrum sinnum og ég get sko sagt það að þær SVÍNVIRKA. Drink Off er algjör snilld, ég mæli 100% með því að þú prófir.“ NÁTTÚRULEGT DRINKOFF®-töflurnar innihalda náttúruleg efni, fumaric-sýru, succinic-sýru, C-vítamín og fólínsýru. Fumaric-sýra hefur verið notuð í matvæli og lækkar sýrustig í fæðu. Fumaric-sýra hjálpar til við niðurbrot á acetaldehyde sem myndast þegar alkóhól brotnar niður í líkamanum og minnkar þannig óþægindi í kjölfar neyslu áfengis. succinic-sýra er gott andoxunarefni og stuðlar að aukinni orku. C-vítamínið í töfl- unum stuðlar að réttum blóðsykursstyrk og styður við ónæmiskerfið í niðurbrots- ferlinu. DRINKOFF®-töflurnar frá Vitrum eru flokkaðar sem fæðubótarefni og innihalda náttúruleg efni sem eru ekki lyfseðilsskyld. Ráðlögð notkun: Takið 2 töflur áður en fyrsti áfengi drykkurinn er drukkinn og 2 töflur eftir síðasta áfenga drykkinn, áður en farið er að sofa. Ef drykkja áfengis stendur í lengri tíma má taka 1-2 töflur eftir hvern drykk. Ekki fleiri en 6 töflur í hvert skipti. Varúð: Aðeins ætlað fólki eldra en 20 ára. Ekki ætlað barns- hafandi konum eða mjólkandi mæðrum. Geymið þar sem börn ná ekki til. Ef lyf eru tekin að staðaldri, ber að ráðfæra sig við fagfólk áður en Drink Off-töflurnar eru teknar. Í tilfellum þar sem of stórir skammtar eru teknir, hafið strax samband við lækni. DRINK OFF ER ALGER SNILLD ICECARE KYNNIR Sigríður Ásgeirsdóttir hafði ekki mikla trú á Drink Off- töflunum við þynnku. Hún ákvað þó að prófa og uppgötvaði að Drink Off svín- virkar. Hún, sem áður þjáðist af mikilli vanlíðan eftir að hafa neytt áfengis, er nú stálslegin næsta dag. SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR Mælir 100% með Drink Off. SAFN Á AKUREYRI Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri er opið alla páskana frá klukkan 14 til 16. Þar er að finna skemmtilegt safn bifhjóla sem ungum og öldnum finnst spennandi að skoða. Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu NÁMSKEIÐ Í ANDLITSNUDDI & INDVERSKU HÖFUÐNUDDI 27 nóvember frá kl. 11.00 til 15.00 Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i f l. . til . l i í í . il .i . laugardaginn 5. maí frá kl 11-15:00 NÁMSKEIÐ Í ANDLITS- OG HÖFUÐN I Heilsusetur Þórgunnu 552 1850 / 896 9653 · www.heilsusetur.is Viðurkenndur sérmenntaður kennari með 20 ára reynslu Upplýsingar í síma 896-9653 og á www.heilsusetur.is. il · . il .i l i í í . il .i . Laugardaginn 3. maí n.k. frá 11.00- 15.00 • Sjálfsnudd, þrýstipunktanudd • Ilmolíunudd með sérvöldum ilmkjarnaolíum • Nudd á höfuð, herðar, bak, andlit og utan yfir föt Ath! aðeins 6 manns í hóp. Netfang: thorgunna.thorarinsdottir@gmail.com Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.