Fréttablaðið - 30.06.2014, Page 1

Fréttablaðið - 30.06.2014, Page 1
FRÉTTIR HJÓLAÐ UM VIÐEYFjallahjólaklúbburinn verður með hjólakvöld í Viðey annað kvöld kl. 19.30. Leiðsögumaður verður með fróðleik um sögu Við- eyjar, húsin og minjar. Hjólaleiðin er auðveld og hentar því fólki á öllum aldri. Gestir koma með eigin hjól. Ferjuferðir eru frá Skarfabakka kl. 18.15 og 19.15. F ram undan eru ýmis fótboltamót og önnur íþróttamót barna þar sem ótal litlir þreyttir fætur mæt-ast. Ef þú átt barn í fótbolta, frjálsum íþróttum, fimleikum eða öðrum íþrótt-um sem kvartar yfir þreytuverkjum eftir æfingar þá er Magnesíum Orig-inal-spreyið eitthvað fyrir þig. Mörg börn æfa af kappi og getur það valdið miklum þreytuverkjum, harðsperrum og krömpum. Magnesíum Original-spreyið hefurrey finna mikið fyrir þreytu og álagi, og þá sérstaklega í fótum. Ég hafði heyrt mikið talað um magnesíum og kosti þess og því ákvað ég að prófa. Niður-staðan varð sú að ég keypti Magnesíum Original-spreyið frá Better You til að athuga hvort það gæti gagnast Ísabellu og hún fann strax mun. Við notuðum spreyið eftir kvöldmat á fæturna í vetur og spreyjuðum bara á þá staði þah FYRIR LITLA, ÞREYTTA FÓTBOLTAFÆTURGENGUR VEL KYNNIR Magnesíum Original-sprey sem virkar hefur einstak- lega vel bæði fyrir börn og fullorðna, fyrir og eftir æfingar til að lina þreytu- verki, krampa og strengi. SÖLU- STAÐIRÚtsölustaðir: Fjarðarkaup, Lyfja, Lyf og Heilsa, Hagkaup, Heilsuhúsið, Lifandi FRÁBÆRT „Við Ísabella mælum eindregið með því að nota Magnesíum Original. Þetta sprey er bara snilld!“ BÍLRÚÐURMÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 2014 Kynningarblað Rúðuskipti, viðgerðir, tryggingar, þjónusta og hugmyndabílar framtíðar. Bílrúðan er rótgróið fyrirtæki í mið-bænum en þar er skipt um allar teg-undir bílrúða og hægt að panta tíma með eins dags fyrirvara. Bílrúðan er fjörutíu ára gamalt fyr- irtæki,“ segir Jakob Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Bílrúðunnar, eins elsta starfandi fyrirtækis á sviði bílrúðuskipta á Íslandi. „Við f lytjum inn, skiptum um og gerum við rúður,“ segir Jakob og tekur fram að nóg sé að panta tíma hjá Bílrúð- unni með eins dags fyrirvara. Skipt sé um rúðurnar samdægurs en það taki fjóra til fimm klukkutíma. Jakob segir að þegar Bílrúðan var stofn- uð árið 1972 hafi fyrirtækið smíðað rúð- urnar sjálft. Síðustu tuttugu árin hafi það flutt þær inn. „Þetta voru orðnar svo stór- ar og flóknar rúður,“ segir Jakob en Bílrúð- an flytur inn rúður frá Sant-Gobain Sekurit sem er að hans sögn „einn stærsti „orginal“ bílrúðu framleiðandinn í heiminum í dag“. Bílrúðan flytur inn bæði framrúður og afturrúður ásamt því að gera við rúður. „Við erum með rúður á lager í allar bíltegund- ir Svo getum við útve ð ll k á rúðum: „Þegar gert er við minniháttar skemmdir á rúðunum fellur eigin áhætta niður og þá þarf eigandi ekki að borga neitt. Það er engin sjálfsábyrgð á því,“ upplýsir flestum stærstu bílaleigunum,“ segir Jakob en á verkstæðinu starfar einungis menntað fagfólk. „Við leggjum mikla áherslu á það að allir é ð mörgu skil. Við erum alhliða réttingaverk- stæði.“ Bíl rúðan er til húsa að Grettisgötu 87 í Reykjavík. „Við erum á Grettisgötunni Allar gerðir af rúðum í boði Bílrúðan flytur inn bæði framrúður og afturrúður ásamt því að gera við rúður. FASTEIGNIR.IS30. JÚNÍ 2014 26. TBL. Hæð við Sæv ð rs d* Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem v eitir afburðaþjónust u! Okkur er sönn án ægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum !100% þjónust = ár angur * Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landma k.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Bílrúður | Fólk Sími: 512 5000 30. júní 2014 151. tölublað 14. árgangur Grjótkrabbi nemur land Ný krabbategund sem fannst fyrst hér við land árið 2006 hefur numið búsvæði meðfram ströndinni allt norður til Skagafjarðar. 2 Hassið horfið Hrunið varð til þess að nánast ekkert hass er lengur að finna á Íslandi og fíkniefnanotendur kaupa frekar heimaræktuð efni. 4 Hætta leit Björgunarsveitir hafa hætt leit að Ástu Stefánsdóttur í Bleiksárgljúfri. 4 Sakar Landsnet um lygar Fráfar- andi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fer hörðum orðum um fullyrðingar forstjóra Landsnets. 8 Þetta hefur alla tíð verið gert með þessum hætti. Ingimundur Einarsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur SKOÐUN Forsætisráðherra sáldrar silfrinu, skrifar Guð- mundur Andri Thorsson. 13 MENNING Útidúr sendir frá sér nýtt lag og er á leið í túr um Þýskaland. 22 LÍFIÐ Árlegt körfubolta- mót Priksins fór fram um helgina. 24 SPORT Kristján Þór Einars- son sendi landsliðsþjálfar- anum skýr skilaboð. 26 rjóminn af sýrða rjómanum gottimatinn.is NÝTT Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka FÓLK „Hann er mikið að tala við áhorfendur á milli laga, hann segir sögur af lögunum og svoleiðis. Ég hef heyrt að þegar hann er í stuði þá kalli hann jafnvel eftir óska- lögum úr sal,“ segir tónleikahald- arinn Guðbjartur Finnbjörnsson, sem stendur fyrir tónleikum kana- díska tónlistarmannsins Bryans Adams í ágúst. Adams heldur tónleika í Eld- borgarsal Hörpu þann 9. ágúst næstkomandi. Hann kom til Íslands og hélt tónleika í desemb- er 1991. Þá þurfti að fresta tónleik- unum vegna rafmagnsleysis, en ólíklegt er að slíkt plagi tónlistar- manninn vinsæla nú. Adams er einn vinsælasti tón- listarmaður sögunnar og hefur selt yfir 100 milljónir platna. Hann hefur undanfarin ár farið í tónleikaferðir af og til einn með gítar ásamt píanóleikara á svo- kölluðum Bare Bones-túr. „Bare Bones-hljómleikarnir hafa feng- ið gríðarlega góða dóma, röddin er alveg frábær og Bryan Adams innilegur, fyndinn og skemmtileg- ur á sviðinu,“ segir Guðbjartur. - glp / sjá síðu 30 Verður innilegur og fyndinn á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu í ágúst: Bryan Adams kemur til Íslands Á LEIÐ TIL ÍSLANDS Bryan Adams hélt tónleika í Laugardalshöll í desember 1991 og kemur nú aftur og heldur tónleika í Hörpu í ágúst. FÓLK Hljómsveitin Dikta er um þessar mundir stödd í Þýskalandi þar sem sveitin hljóðritar nýja tónlist. „Við förum varla út úr húsi nema þá bara til þess að fara í súpermarkaðinn og þess háttar,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari, gítar- og píanóleikari Diktu. Sveitin er í hljóðveri ásamt upptökustjóranum Sky van Hoff. „Við erum mikið að vinna lögin hérna, þróum þau og pródúserum í samvinnu við Sky,“ segir Hauk- ur. „Við vitum ekki hvað við kom- umst langt með þetta þannig að útgáfutíminn er í lausu lofti. Við ætlum bara að einbeita okkur að því að búa til plötu og svo kemur hún bara út þegar hún er tilbúin.“ - glp / sjá síðu 30 Þróa nýju lögin í Þýskalandi: Dikta tekur upp nýja plötu DUGLEGIR „Við förum varla út úr húsi,“ segir Haukur Heiðar Hauksson í Diktu. Bolungarvík 9° SA 6 Akureyri 15° S 7 Egilsstaðir 16° S 4 Kirkjubæjarkl. 11° SA 6 Reykjavík 13° SA 8 Hvessir af suðri í dag og fer að rigna. Nokkuð bjart A-til í fyrstu en dregur svo fyrir. Víða strekkingur. Hiti að 20 stigum NA-til en svalara V-lands. 4 ÁFRAM APPELSÍNUGULIR! Eva frá Hollandi og Guðrún frá Íslandi hvetja sína menn áfram á Ingólfstorgi í gær. Fjöldi manns mætti í miðbæinn til að fylgjast með dramatískum sigri Hollendinga á Mexíkómönnum á heimsmeistaramótinu í knatt- spyrnu á risaskjá símafyrirtækisins Nova. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL DÓMSTÓLAR Ingimundur Einarsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, segir óheppilegt að dómstólar lands- ins hafi ekki sömu vinnureglu við geymslu rannsóknargagna í málum er snerta húsleit eða hleranir. „Þetta hefur alla tíð verið gert með þessum hætti,“ segir Ingi- mundur aðspurður af hverju dóm- stóllinn varðveiti þessi gögn ekki. Að hans mati er á þessu stigi ekki verið að höfða mál og því líti dóm- stóllinn til 103. greinar sakamála- laga en ekki þeirrar 15. líkt og aðrir héraðsdómar á landinu. Búið er að kæra Ingveldi Einars- dóttur, héraðsdómara við Héraðs- dóm Reykjavíkur, meðal annars vegna þess að málskjöl og fylgigögn við úrskurð um húsleitarheimild hjá Samherja 2012 finnast ekki hjá dóm- stólnum. Fyrrnefnd 15. grein sakamála- laga er snýst um geymslu á gögn- um: „Framlögð skjöl skulu varðveitt í skjalasafni hlutaðeigandi dómstóls þar til þau verða afhent Þjóðskjala- safni.“ 103. grein sakamálalaga, sem Ingimundur dómstjóri vísar til, fjallar um framgang rannsóknar- mála fyrir dómi og þar kemur ekk- ert fram um varðveislu gagna hjá dómstólum. Sigurður Líndal lagaprófessor segir lagabókstafinn nokkuð skýr- an um geymslu rannsóknargagna. Lögin kveði á um að gögnin skuli geymd og svo send Þjóðskjala- safni. Skúli Magnússon, formaður Dómarafélagsins, segir hins vegar mikinn mun á því hvort rannsókn- argögn séu „lögð fram“ eða hvort þau „liggi frammi“ svo dómari geti glöggvað sig á þeim. - sa, bj / sjá síðu 10 Stærsti dómstóllinn geymir ekki gögn Allir héraðsdómstólar nema Héraðsdómur Reykjavíkur geyma framlögð rann- sóknargögn er snerta húsleit eða hleranir. Dómstjórinn vísar í hefð og vafa. STJÓRNMÁL Þingflokkur sam- takanna AECR á Evrópuþing- inu bætti í mánuðinum við sig þingmönnum úr Danska þjóðar- flokknum og Finnska flokknum, sem báðir halda á lofti öfgastefnu í innflytjendamálum. Sjálfstæðisflokkurinn á aðild að samtökunum og er Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður flokks- ins, einn varaforseta. „Sjálfstæðisflokkurinn hefur sína stefnu, sem er laus við allar öfgar í þessum efnum,“ segir Ragnheiður. - bá / sjá síðu 6 Evrópusamstarf flokka: Halda á lofti öfgastefnu

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.