Fréttablaðið - 30.06.2014, Qupperneq 17
HJÓLAÐ UM VIÐEY
Fjallahjólaklúbburinn verður með hjólakvöld í Viðey annað kvöld
kl. 19.30. Leiðsögumaður verður með fróðleik um sögu Við-
eyjar, húsin og minjar. Hjólaleiðin er auðveld og hentar því
fólki á öllum aldri. Gestir koma með eigin hjól. Ferjuferðir
eru frá Skarfabakka kl. 18.15 og 19.15.
FRÁBÆRT
Ólöf segir að
Magnesíum
Original-
sprey gagn-
ist frábær-
lega vel.
MYND/DANÍEL
Fram undan eru ýmis fótboltamót og önnur íþróttamót barna þar sem ótal litlir þreyttir fætur mæt-
ast. Ef þú átt barn í fótbolta, frjálsum
íþróttum, fimleikum eða öðrum íþrótt-
um sem kvartar yfir þreytuverkjum
eftir æfingar þá er Magnesíum Orig-
inal-spreyið eitthvað fyrir þig. Mörg
börn æfa af kappi og getur það valdið
miklum þreytuverkjum, harðsperrum
og krömpum. Magnesíum
Original-spreyið hefur
reynst einstaklega vel til
að lina þessa verki eftir
íþróttaæfingar.
KRAFTAVERKASPREY
Ólöf Mjöll Ellertsdóttir er
móðir Ísabellu sem æft
hefur klassískan ballett í
mörg ár:
„Við Ísabella viljum deila
með ykkur reynslu okkar
af magnesíumspreyi sem
á okkar heimili er kallað
„kraftaverkaspreyið“. Ísa-
bella hefur æft klassískan
ballett í mörg ár og með
auknum árafjölda koma
fleiri og lengri æfingar.
Síðasta haust fór hún að
finna mikið fyrir þreytu og álagi, og
þá sérstaklega í fótum. Ég hafði heyrt
mikið talað um magnesíum og kosti
þess og því ákvað ég að prófa. Niður-
staðan varð sú að ég keypti Magnesíum
Original-spreyið frá Better You til að
athuga hvort það gæti gagnast Ísabellu
og hún fann strax mun. Við notuðum
spreyið eftir kvöldmat á fæturna í vetur
og spreyjuðum bara á þá staði þar sem
hún kvartaði mest hverju
sinni. Daginn eftir var hún
nær alltaf góð. Núna erum
við löngu hættar að spá í
hvað álagseinkenni, þreyta,
strengir eða vaxtarverkir
eru, við notum bara spreyið
og það gagnast okkur ein-
staklega vel. Þetta Magnesí-
um Original-sprey er bara
snilld.“
FYRIR LITLA, ÞREYTTA
FÓTBOLTAFÆTUR
GENGUR VEL KYNNIR Magnesíum Original-sprey sem virkar hefur einstak-
lega vel bæði fyrir börn og fullorðna, fyrir og eftir æfingar til að lina þreytu-
verki, krampa og strengi.
SÖLU-
STAÐIR
Útsölustaðir:
Fjarðarkaup,
Lyfja, Lyf og
Heilsa, Hagkaup,
Heilsuhúsið,
Lifandi markað-
ur, Garðsapótek,
Krónan, Tri,
Systrasamlagið, Þín
verslun Seljabraut,
Crossfit Reykjavík,
Lyfjaver/Heilsuver
og fleiri staðir.
Nánari upplýsingar
á www.gengurvel.is.
FRÁBÆRT
„Við Ísabella
mælum eindregið
með því að nota
Magnesíum
Original. Þetta
sprey er bara
snilld!“