Fréttablaðið - 30.06.2014, Síða 23

Fréttablaðið - 30.06.2014, Síða 23
FASTEIGNIR.IS 30. JÚNÍ 201426. TBL. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Fold fasteignasala kynnir: Vel útbúna 82,5 fm íbúð á hæð ásamt góðri ósamþykktri séríbúð í kjallara á eftirsóttum stað í Reykjavík. Innbyggður bílskúr. Sæviðarsund 13 – OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAG FRÁ KL. 17.30-18 – VERIÐ VELKOMIN! Hæðin er þriggja til fjögurra her- bergja. Gengið er inn í parket- lagt hol. Rúmgott eldhús, flísalagt með fallegri eldri innréttingu, gott skápapláss og ágæt tæki. Stofan er björt og parket á gólfi. Búið er að útbúa þriðja svefnher- bergið úr hluta stofunnar en með lítilli fyrirhöfn er hægt að stækka stofuna aftur. Hjónaherbergi með góðu skápa- plássi, parketi á gólfi og útgengi á austursvalir. Tvö barnaherbergi, annað inn af stofu með suðursvölum. Hitt herbergið er með góðum skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkeri með sturtutækjum og ágætri innréttingu. Neðri hæðin er ósamþykkt tveggja herbergja íbúð. Gengið er inn í hol með fataskáp. Svefnherbergi með góðum fataskápum og plastparketi á gólfi. Rúmgóð og björt stofa með plastparketi á gólfi. Stórt eldhús með góðri eldri innréttingu, góðu skápaplássi og ágætum tækjum, plastparket er á gólfi. Baðherbergi er með dúk á gólfi, baðkeri með sturtutækjum og vaskaskáp. Vart hefur orðið leka frá baði á innvegg í eldhúsi. Bílskúrinn er rúmgóður en hann er skráður 28,9 fm. Búið er að útbúa flísalagt skrifstofuher- bergi innst í bílskúr. Í sameign er gott þvottaher- bergi með tengingu fyrir þvotta- vél og þurrkara fyrir hvora íbúð ásamt þurrkherbergi. Einnig er þar að finna 4 fm sérgeymslu með hillum. Hæð við Sæviðarsund Húsið stendur á vinsælum stað. Hæð og ósamþykkt íbúð í kjallara. * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Okkur er sönn ánægja að sjá um þín fasteignaviðskipti – þú hringir við seljum! 100% þjónusta = árangur*Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Benedikt Ólafsson sölufulltrúi Sími 661 7788 Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir skjalagerð Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 Tröllakór - 4ra herb + bílageymsla Góð 4ra herb. 133fm endaíbúð ásamt stæði í bíl- geymslu. Stofa og borðstofa mynda eitt stórt rými, eldhús með borðkrók. Hjónah. með góðum skáp, tvö barnaherbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Þvottahús. Eignin er nýmáluð og laus til afhendingar. Frábær fjölskylduíbúð. V.36,5m Opið hús í dag frá kl. 17:30-18:00 Gullengi – 5 herbergja Vönduð rúmgóð og vel skipulögð endaíbúð með sérinngangi. Íbúðin er 140 fm með fjórum góðum svefnherbergjum, stórum svölum og útsýni. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stutt í verslun og alla þjónustu. V. 37,9 m. Haukdælabraut - Raðhús - Makaskipti Þrjú miðjuraðhús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað í Grafarholti norðan Reynisvatns. Húsin er um 207 fm. Íbúðarrými 175 fm og innbyggður bílskúr 33 fm. Að auki er gluggalaust rými um 40 fm innaf bílskúr sem gefur ýmsa möguleika. Vel skipulagt hús. V. 48,5 m. Engjasel - Endaraðhús Vandað mikið endurnýjað endaraðhús með tvöföldu stæði í bílskýli. 4-5 svefnherbergi og tvöföld stofa. Húsið er vel skipulagt um 210 fm og bílskýlið að auki. Nýtt eldhús með innbyggðum tækjum, nýleg gólfefni, nýtt gestasalerni og hluti fataskápa. Gott fjölskylduhús á rólegum stað. Þinghólsbraut 39 Góð 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum á frábærum stað við Þinghólsbraut í Kópavogi. Eignin skiptist í sameiginlega forstofu, eldhús, stofu/ borðstofu, tvö góð herbergi, baðherbergi, geymslu og sameiginlegt þvottahús. V.28,9m. Þorláksgeisli - 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúð í Grafarholti ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu. Vandaðar innréttingar, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Stór afgirtur sólpallur til suðurs og hellulagður sólpallur til vesturs. V.36,9m Aratún - tveggja íbúða hús - Makaskipti Tvílift einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Húsið er skráð 271,6 fm. íbúðarrýmis er 148 fm, flatarmál íbúðarrýmis í kjallara er 77 fm og bílskúrs er 46,6 fm. Lóðin er falleg og með sundlaug, verönd, gras- flöt og trjágróðri. Nýlegur dúkur á þaki og bílskúr. Vel skipulagt hús með mikla möguleika. Karlsá - jörð Jörðin er 3km norður af Dalvík um 1300 he. Mikið útivistarsvæði og berjaland. Liggur að sjó og upp til fjalla. Rafstöð og uppsprettuvatn. Húsið sem er 253 fm mikið uppgert, tvær hæðir og kjallari, 6 svefn- herbergi. Óskað er eftir tilboði: gustaf@heimili.is Eyrarskógur, sumarhús Fallegur og velviðhaldinn 47 fm sumarbústaður ásamt geymsluhúsi í kjarrivöxnu umhverfi með útsýni yfir Eyrarvatn og Vatnaskóg. Sólpallur umlykur húsið á þrjá vegu. Tvö svefnherbergi ásamt svefnlofti. Laus strax. Óskað er eftir tilboði: gustaf@heimili.is Við leitum að - Góð sala - Góð kjör Við leitum að til kaups fyrir ákveðna kaupendur. ** Sérbýli, einbýli, raðhúsi í Fossvogi ** Sérbýli, par-/raðhúsi í grafarholti ** 5 herbergja íbúðum ** 3ja herb. miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is OPI Ð H ÚS Finndu okkur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali MA KAS KIP TI Heitt vatn Rafmagn Innbú fylgir Útsýni yfir vatn Heitur pottur LÍTTU VIÐ Á SUMARHUSASALAN.IS Hverjar eru þínar óskir? Jón Rafn Valdimarsson Löggiltur fasteignasali s. 695-5520 / 588-4477 Eignarland

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.