Fréttablaðið - 04.09.2014, Side 25

Fréttablaðið - 04.09.2014, Side 25
ENDUR- VINNANLEGAR UMBÚÐIR SALATBAR HIMNESKT VÖRUR Í MIKLU ÚRVALI! Ferskur og fjölbreyttur! Yfir 40 spennandi réttir t.d. ˚ Pastaskrúfur í paprikudressingu ˚ Hvítlaukspasta ˚ Núðlur í súrsætrisósu ˚ Rifinn kjúklingur ˚ Kínakálsblanda ˚ Garðsalat ˚ Spínat ˚ Klettasalat ˚ Paprikublanda ˚ Rifnar Gulrætur ˚ Agúrkur ˚ Rauðlaukur ˚ Rauð Paprika söxuð ˚ Hummus ˚ Sæt kartöflumús ˚ Cherry tómatasalat ˚ Buffaló kjúklingavængir ˚ Olífumix í kryddolíu ˚ Surimi salat ˚ Hrásalat með mangó ˚ Asíublanda ˚ Ferskt salsa ˚ Guacamole ˚ Kartöfluréttur ˚ Maíssalat ˚ Rótargrænmeti ˚ Grísakjöt með grænmeti ˚ Kjúklingabollur ˚ Melónur ˚ Brauðteningar ˚ Karríhrísgjón ˚ Túnfiskur ˚ Ananas ˚ Kotasæla ˚ Egg ˚ Spænskt laxasalat ˚ Rauðrófusalat ˚ Kalkúnasalat ˚ Rótargrænmeti ˚ Pasta í ólífudressingu TILBOÐ 1.399 kr/kg v.á. 1.699 1 pk kelpnúðlur, lagðar í bleyti í kalt vatn í 20 mín 2 tómatar, skornir í báta 1 pk mini maís, skorinn í 2 og settur á grillpönnu 1 kúrbítur, skorinn í 1/2 mána og grillaður á pönnu smá vorlaukur, í þunnum strimlum pestó Setjið kelpnúðlurnar í salatþeytu eða sigti, létt þerrið síðan og setjið í skál. Skerið tómatana í báta, skerið grænmetið og grillið á grillpönnu eða venjulegri pönnu. Blandið grænmetinu saman við kelpnúðlurnar og tossið upp úr pestó. Pestó 1 búnt basil 50g furuhnetur, þurrristaðar á pönnu 2 hvítlauksrif smá sjávarsalt 1 msk sítrónusafi ½ - ¾ dl lífræn jómfrúarólífuolía KELPNÚÐLUR MEÐ GRÆNMETI Í PESTÓ fyrir 3-4 að hætti Sollu Solla Byrjið að setja allt nema ólífuolíuna í matvinnsluvél eða morter og maukið/ merjið, setjið í skál og hrærið ólífu- olíunni útí og klárið að blanda saman. Nýjungar! HEILSA Í HAGKAUP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.