Fréttablaðið - 04.10.2014, Page 54
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum sem eru tilbúnir til að leggja sig alla fram í starfi. Viðkomandi verða að hafa
ríka þjónustulund, vera útsjónarsamir, heiðarlegir, hafa gott auga fyrir gæðum og vera tilbúnir til að taka þetta auka skref
sem þarf til að gera gestinn ánægðan.
Á Radisson BLU Hótel Sögu störfum við eftir alþjóðlegum stöðlum virtrar hótelkeðju. Við erum sterk liðsheild sem setjum
metnað okkar í fagleg vinnubrögð.
SKRÁÐU NAFN ÞITT Á SPJALD SÖGUNNAR
VIÐHALDSDEILD
Leitað er eftir handlagnum einstaklingi með ríka
þjónustulund til starfa í viðhaldsdeild hótelsins.
Helstu verkefni:
• Allt viðhald hótelsins
• Aðstoð við aðkeypta hjálp iðnaðarmanna
Menntun og hæfni:
• Handlaginn maður á sem flestum sviðum
• Úrræðagóður
• Stundvís
• Íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, önnur
tungumálakunnátta kostur
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil samskiptahæfni
FRAMREIÐSLA
Leitað er eftir þjónustulunduðum og brosmildum
starfsmönnum í veitingadeild hótelsins.
Helstu verkefni:
• Þjónar í veisludeild – aukavinna
• Aðallega kvöld- og helgarvinna
NEMAR Í MATREIÐSLU OG FRAMREIÐSLU
Við bætum reglulega við okkur ungu dugmiklu fólki
á samning í matreiðslu og framreiðslu.
Við hvetjum áhugasama að kanna um lausar stöður.
Radisson BLU Saga Hotel • Hagatorg • 107 Reykjavík • Ísland
Nánari upplýsingar veitir Anna Jónsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 525 9803.
Umsóknarfrestur er til 15. október 2014 og eru umsækjendur beðnir að senda
umsókn á netfangið: anna.jonsdottir@radissonblu.com.
Óskum eftir vönu fiskvinnlufólki
í snyrtingu í nýtt frystihús Vísis hf,
Miðgarði 3 , Grindavík
Laun samkvæmt kjarasamningum
SA og SGS
Frekari upplýsingar gefur
Ingólfur Hjaltalín í síma 856 5754,
einnig er hægt að send póst
á netfangið ingi@visirhf.is
Laust er til umsóknar starf yfirlæknis almennra lyflækninga.
Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. janúar 2015 eða
eftir nánara samkomulagi, til 5 ára, sbr. 2. ml., 5 mgr., 9. gr. laga
um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Fagleg ábyrgð, í samráði við framkvæmdastjóra
lyflækningasviðs og framkvæmdastjóra lækninga
» Fjárhagsleg ábyrgð, í samráði við framkvæmdastjóra
lyflækningasviðs
» Starfsmannaábyrgð
Starfið snýr fyrst og fremst að uppbyggingu og eflingu
almennra lyflækninga á Landspítala. Þar á meðal skipulagi og
þróun legudeildarþjónustu lyflækningasviðs, eflingu dag- og
göngudeildarþjónustu auk uppbyggingar á ráðgjafarþjónustu
í almennum lyflækningum, ekki síst gagnvart öðrum
sviðum. Yfirlækni ber einnig að vinna að frekari þróun
framhaldsmenntunar í almennum lyflækningum, í samráði
við framhaldsmenntunarstjóra, sem og kennslu kandídata og
nema og stuðla að vísindavinnu á sviðinu. Mjög mikilvægt er
að viðkomandi hafi skýra sýn á þróun og hlutverk almennra
lyflækninga, ekki síst hvort aukin verkefni kalli á endurskoðun
á nálgun og verklagi.
Hæfnikröfur
» Íslenskt sérfræðileyfi í lyflækningum
» Leiðtogahæfileikar
» Stjórnunarreynsla
» Reynsla af kennslu og vísindastörfum
» Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum
» Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2014.
» Starfshlutfall er 100%.
» Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr.
yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2 maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
» Umsókn skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri
störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum
ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi
kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu
berast í tvíriti til Hlífar Steingrímsdóttur, framkvæmdastjóra
lyflækningasviðs, LSH, E7 Fossvogi.
» Allar umsóknir eru sendar til stöðunefndar lækna hjá
Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur
og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim
auk mati stöðunefndar á innsendum umsóknargögnum.
» Fylla þarf út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn
og setja viðhengi, en ýtarlegri upplýsingar í umsókn
fyrir læknisstöðu, sjá vef Landlæknis. Óskað er eftir að
umsækjendur skili kynningarbréfi með framtíðarsýn
umsækjenda varðandi starfið og deildina auk rökstuðnings
fyrir hæfi.
» Upplýsingar veitir Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri
lyflækningasviðs, hlifst@landspitali.is, sími 824 5498.
LYFLÆKNINGASVIÐ
Yfirlæknir almennra lyflækninga
VÉLA- OG TÆKNISTJÓRI
Í MÚRVERKSMIÐJU
BM Vallá leitar að öflugum véla- og tæknistjóra
í múrverksmiðju fyrirtækisins í Garðabæ.
Umsóknarfrestur er til og með 15. október
2014. Umsóknum og ferilskrá skal skila
á netfangið radning@bmvalla.is
Starfslýsing:
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
43
39
9
Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem getur
axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni.
Hæfniskröfur:
bmvalla.is
bmvalla.is
| ATVINNA | 4. október 2014 LAUGARDAGUR6