Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 105
LAUGARDAGUR 4. október 2014 | MENNING | 69 Leikkonan Ellen Pompeo eignað- ist sitt annað barn á dögunum, litla stúlku. Pompeo og eigin- maður hennar, Chris Ivery, fengu staðgöngumóður til að ganga með barnið og tilkynntu þau um fæð- inguna þann 2. október síðastlið- inn. Dóttirin hefur fengið nafnið Sienna en fyrir áttu þau Stellu sem er fimm ára. Pompeo er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjón- varpsþáttunum vinsælu Grey’s Anatomy sem siglir nú inn í sína elleftu seríu á skjánum. Eignaðist stúlku GLÖÐ Ellen Pompeo er í skýjunum yfir viðbótinni í fjölskylduna. NORDICPHOTOS/GETTY Stjarna Kendall Jenner skein á tískupöllunum Nýverið lauk tískuvikunum í París og Mílanó. Ein eft irsóttasta fyrirsætan þetta árið var raun- veruleikastjarnan Kendall Jenner sem þram- maði tískupallinn fyrir helstu hönnuði heim- sins og hlaut mikið lof fyrir. Hún er á góðri leið með að verða vinsælli en systur hennar, þær Kim, Khloe og Kourtney Kardashian. BALMAIN DOLCE & GABBANA PUCCI GIVENCHY SONIA RYKIEL SPENNANDI Það verður nóg að gera á næstu mánuðum hjá Zoe Saldana sem á von á tvíburum á næstunni. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Zoe Saldana hefur staðfest að hún og eiginmaður hennar, Marco Perego, eigi von á tvíburum á næstu mánuðum. Saldana ákvað að tilkynna frétt- irnar í beinni hjá E! News er þeir spurðu hana hverju hún ætlaði að klæðast á hrekkjavökunni. „Ég held að ég þurfi að troða mér í þrjá búninga, þarf hugsanlega að gera einhverjar lagfæringar hér og þar en það reddast.“ Saldana er þekkt fyrir hlut- verk sín sem Neytiri í Avatar og Gamora í Guardians of the Galaxy. Tvö á leiðinni Í meira en áratug hefur “kanelbulle- dagen” verið haldinn hátíðlegur hinn 4. október í Svíþjóð. Við munum því halda upp á kanilsnúðadag- inn hér á landi í sam- starfi við Findus, sem framleiðir ekta sænska kanilsnúða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.