Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 102
4. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 66 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Tónleikar 14.00 Ástarsöga úr fjöllunum eftir Guð- rúnu Helgadóttur verður nú flutt af Sinfóníuhljómsveit Íslands, undir stjórn tónskáldsins Guðna Franzsonar, í nýjum sinfónískum búningi. Við sögusteininn situr Egill Ólafsson sem flytur ævintýrið í tali og tónum á sinn óviðjafnanlega hátt. Til að skapa tröllunum rétta umgjörð í Eldborgarsal Hörpu verður kraftmiklum tröllamyndum Brians Pilk- ington varpað upp meðan á flutningi stendur. Miðar frá 2.000 kr. 14.00 Prins Póló og Dr. Gunni troða upp í Bæjarbíói í Hafnarfirðinum. 20.00 Stóns halda tónleika til heiðurs Rolling Stones í Háskólabíói í kvöld. Miðaverð 6.990 krónur. 20.00 Djeli Moussa Condé treður aftur upp í Salnum í Kópavogi. 20.00 Djeli Moussa Condé frá Gíneu spilar í Salnum í Hamraborg í kvöld. 3.900 krónur inn. 20.00 Led Zeppelin tribjút-tónleikar í Hörpu í kvöld. Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og fleiri koma fram. 21.00 KK og Maggi spila sígild lög á Café Rósenberg í kvöld. 22.00 Rokksveitin Nykur spilar á Dillon í kvöld. DJ Andrea þeytir skífum á eftir. 22.00 Hljómsveitin klassíska Bravó spilar á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. 2.900 krónur inn. 22.00 Sage Francis er mörgum Íslend- ingum kunnur enda er þetta í fjórða skipti sem hann sækir okkur heim. Frábært rímnaflæði, lífleg sviðsfram- koma og auðmjúkir textar einkenna hann helst. Lord Pusswhip & Vrong sjá um upphitun. 2.500 krónur inn. 23.00 Páll Óskar spilar í Smáralindinni í kvöld. 3.000 krónur inn. Síðustu forvöð 10.00 Seinasta tækifæri til að sjá Roundabouts eftir Andreas Eiriksson á Kjarvalsstöðum. 10.00 Síðasta tækifæri til að sjá Top Soil eftir Andreas Eiriksson á Kjarvals- stöðum. 11.00 Seinasta tækifæri til að sjá sýn- inguna Selfsame í Hverfisgallerí eftir Bjarka Bragason, Claudiu Hausfeld og Hildigunni Birgisdóttur. 17.00 Síðasta tækifæri til að sjá sýn- ingu í Hafnarhúsinu byggða í kringum bókina The Painting that Escaped from Its Frame eftir JBK Ransu. Hátíðir 14.00 All Change Festival er sviðs- listahátíð sem fer fram í Tjarnarbíói 4. og 5. október og leggur áherslu á ólíka sköpun leiksýninga og spyr: Hvað er leikrit? Fjölbreytt dagskrá í dag. Tónlist 23.30 Klúbbakvöldið Lagaffe Tales verður á Paloma í kvöld. Skemmtileg danstónlist frá klukkan 23.30 til 04.30. Myndlist 12.00 Málverkasýningin Life of Flowers eftir Georg Douglas opnuð í ART67 á Laugavegi 67. 14.00 Opnun sýningarinnar Sweet Life eftir Örnu Óttarsdóttur í Harbinger á Freyjugötu 1. 14.00 Opnunarsýning Gallerýs Ports á Nýbýlavegi 8. Verk eftir 27 listamenn til sýningar, meðal annars eftir Jón Óskar, Huldu Hákon, Bjarna Sigurbjörnsson, Ómar Stefánsson, Erling Klingenberg og Erlu Þórarinsdóttur. 17.00 Dodda Maggý sýnir vídeóverk sín í Listasafni Íslands í dag. Markaðir 11.00 Andri Freyr Viðarsson og tísku- drósin sanngjarna Hanna Lind munu sameina krafta sína í fatabás (með dass af öðrum gersemum) í Flóamarkaðnum Eiðistorgi í dag. 11.00 Núna er starfsfólk félagsmið- stöðvarinnar Öskju á leið í Kolaportið til að selja föt, DVD, glös, glingur, snyrti- dót og fleiri hluti. Ástæða þessarar fjár- öflunar er námsferð í Háskólann í Edin- borg þar sem starfsmenn Öskju munu sækja námskeið þar sem þeir læra um útinám miðað að einstaklingum með fötlun. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is Bandaríski rapparinn Sage Francis kemur fram á tónleikum á Húrra í kvöld en hann hefur troðið upp nokkrum sinnum á landinu áður. Francis er stórt nafn í jaðarrappsenunni en hann er mjög þekktur „battle“-rappari, þ.e. rappari sem mætir öðrum rappara í rímnabattli sem er oftast spunnið á staðn- um. Þá hefur hann hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir tónlist sína og persónulega texta en hann er róm- aður fyrir mjög líflega sviðsframkomu og fjöruga tónleika. Þetta verður fyrsta stoppið hans á Evrópu- túrnum þar sem hann kynnir fimmtu plötuna sína, Copper Gone. Þeir Lord Pusswhip & Vrong munu sjá um upp- hitun fyrir Francis en þeir hafa vakið athygli í íslensku tónlistarsenunni fyrir framúrstefnulegt hipphopp og öðruvísi raftónlist. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 22.00 og kostar 2.500 krónur inn. - asi Battlarinn snýr aft ur Bandaríski rapparinn Sage Francis treður aft ur upp á Íslandi í kvöld. FJÖRU- GUR Sage Francis er rómaður fyrir skemmti lega sviðsfram- komu. MYND/GETTY 4. OKTÓBER 2014 Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 • www.fastus.is • opið mán - fös 8.30 - 17.00 F A S TU S _E _3 8. 10 .1 4 Veit á vandaða lausn Settu skemmtilegan svip á veitingastaðinn með alvöru bjórkönnum og stígvélum, nú þegar Októberfest er gengin í garð. Kynntu þér úrvalið hjá sölumönnum Fastus. ” VERIÐ VELKOMIN Á 6 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ 2.–5. OKTÓBER AFMÆLISBOÐ PI PA R\ TB W A WW •S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.