Fréttablaðið - 04.10.2014, Page 102
4. október 2014 LAUGARDAGUR| MENNING | 66
LAUGARDAGUR
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
Tónleikar
14.00 Ástarsöga úr fjöllunum eftir Guð-
rúnu Helgadóttur verður nú flutt af
Sinfóníuhljómsveit Íslands, undir stjórn
tónskáldsins Guðna Franzsonar, í nýjum
sinfónískum búningi. Við sögusteininn
situr Egill Ólafsson sem flytur ævintýrið
í tali og tónum á sinn óviðjafnanlega
hátt. Til að skapa tröllunum rétta
umgjörð í Eldborgarsal Hörpu verður
kraftmiklum tröllamyndum Brians Pilk-
ington varpað upp meðan á flutningi
stendur. Miðar frá 2.000 kr.
14.00 Prins Póló og Dr. Gunni troða
upp í Bæjarbíói í Hafnarfirðinum.
20.00 Stóns halda tónleika til heiðurs
Rolling Stones í Háskólabíói í kvöld.
Miðaverð 6.990 krónur.
20.00 Djeli Moussa Condé treður aftur
upp í Salnum í Kópavogi.
20.00 Djeli Moussa Condé frá Gíneu
spilar í Salnum í Hamraborg í kvöld.
3.900 krónur inn.
20.00 Led Zeppelin tribjút-tónleikar í
Hörpu í kvöld. Eiríkur Hauksson, Eyþór
Ingi Gunnlaugsson og fleiri koma fram.
21.00 KK og Maggi spila sígild lög á
Café Rósenberg í kvöld.
22.00 Rokksveitin Nykur spilar á Dillon
í kvöld. DJ Andrea þeytir skífum á eftir.
22.00 Hljómsveitin klassíska Bravó
spilar á Græna hattinum á Akureyri í
kvöld. 2.900 krónur inn.
22.00 Sage Francis er mörgum Íslend-
ingum kunnur enda er þetta í fjórða
skipti sem hann sækir okkur heim.
Frábært rímnaflæði, lífleg sviðsfram-
koma og auðmjúkir textar einkenna
hann helst. Lord Pusswhip & Vrong sjá
um upphitun. 2.500 krónur inn.
23.00 Páll Óskar spilar í Smáralindinni í
kvöld. 3.000 krónur inn.
Síðustu forvöð
10.00 Seinasta tækifæri til að sjá
Roundabouts eftir Andreas Eiriksson á
Kjarvalsstöðum.
10.00 Síðasta tækifæri til að sjá Top
Soil eftir Andreas Eiriksson á Kjarvals-
stöðum.
11.00 Seinasta tækifæri til að sjá sýn-
inguna Selfsame í Hverfisgallerí eftir
Bjarka Bragason, Claudiu Hausfeld og
Hildigunni Birgisdóttur.
17.00 Síðasta tækifæri til að sjá sýn-
ingu í Hafnarhúsinu byggða í kringum
bókina The Painting that Escaped from
Its Frame eftir JBK Ransu.
Hátíðir
14.00 All Change Festival er sviðs-
listahátíð sem fer fram í Tjarnarbíói 4.
og 5. október og leggur áherslu á ólíka
sköpun leiksýninga og spyr: Hvað er
leikrit? Fjölbreytt dagskrá í dag.
Tónlist
23.30 Klúbbakvöldið Lagaffe Tales
verður á Paloma í kvöld. Skemmtileg
danstónlist frá klukkan 23.30 til 04.30.
Myndlist
12.00 Málverkasýningin Life of Flowers
eftir Georg Douglas opnuð í ART67 á
Laugavegi 67.
14.00 Opnun sýningarinnar Sweet Life
eftir Örnu Óttarsdóttur í Harbinger á
Freyjugötu 1.
14.00 Opnunarsýning Gallerýs Ports á
Nýbýlavegi 8. Verk eftir 27 listamenn til
sýningar, meðal annars eftir Jón Óskar,
Huldu Hákon, Bjarna Sigurbjörnsson,
Ómar Stefánsson, Erling Klingenberg og
Erlu Þórarinsdóttur.
17.00 Dodda Maggý sýnir vídeóverk sín
í Listasafni Íslands í dag.
Markaðir
11.00 Andri Freyr Viðarsson og tísku-
drósin sanngjarna Hanna Lind munu
sameina krafta sína í fatabás (með dass
af öðrum gersemum) í Flóamarkaðnum
Eiðistorgi í dag.
11.00 Núna er starfsfólk félagsmið-
stöðvarinnar Öskju á leið í Kolaportið
til að selja föt, DVD, glös, glingur, snyrti-
dót og fleiri hluti. Ástæða þessarar fjár-
öflunar er námsferð í Háskólann í Edin-
borg þar sem starfsmenn Öskju munu
sækja námskeið þar sem þeir læra um
útinám miðað að einstaklingum með
fötlun.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is og einnig er hægt
að skrá þá inni á visir.is
Bandaríski rapparinn Sage Francis kemur fram á
tónleikum á Húrra í kvöld en hann hefur troðið upp
nokkrum sinnum á landinu áður. Francis er stórt
nafn í jaðarrappsenunni en hann er mjög þekktur
„battle“-rappari, þ.e. rappari sem mætir öðrum
rappara í rímnabattli sem er oftast spunnið á staðn-
um.
Þá hefur hann hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir
tónlist sína og persónulega texta en hann er róm-
aður fyrir mjög líflega sviðsframkomu og fjöruga
tónleika. Þetta verður fyrsta stoppið hans á Evrópu-
túrnum þar sem hann kynnir fimmtu plötuna sína,
Copper Gone.
Þeir Lord Pusswhip & Vrong munu sjá um upp-
hitun fyrir Francis en þeir hafa vakið athygli í
íslensku tónlistarsenunni fyrir framúrstefnulegt
hipphopp og öðruvísi raftónlist. Tónleikarnir hefj-
ast klukkan 22.00 og kostar 2.500 krónur inn.
- asi
Battlarinn snýr aft ur
Bandaríski rapparinn Sage Francis treður aft ur upp á Íslandi í kvöld.
FJÖRU-
GUR Sage
Francis er
rómaður fyrir
skemmti lega
sviðsfram-
komu.
MYND/GETTY
4. OKTÓBER 2014
Síðumúli 16 • 108 Reykjavík • sími 580 3900 • www.fastus.is • opið mán - fös 8.30 - 17.00
F
A
S
TU
S
_E
_3
8.
10
.1
4
Veit á vandaða lausn
Settu skemmtilegan svip á veitingastaðinn
með alvöru bjórkönnum og stígvélum,
nú þegar Októberfest er gengin í garð.
Kynntu þér úrvalið hjá sölumönnum
Fastus.
”
VERIÐ
VELKOMIN Á 6 ÁRA
AFMÆLISHÁTÍÐ
2.–5. OKTÓBER
AFMÆLISBOÐ
PI
PA
R\
TB
W
A
WW
•S
ÍA