Fréttablaðið - 04.10.2014, Page 105
LAUGARDAGUR 4. október 2014 | MENNING | 69
Leikkonan Ellen Pompeo eignað-
ist sitt annað barn á dögunum,
litla stúlku. Pompeo og eigin-
maður hennar, Chris Ivery, fengu
staðgöngumóður til að ganga með
barnið og tilkynntu þau um fæð-
inguna þann 2. október síðastlið-
inn. Dóttirin hefur fengið nafnið
Sienna en fyrir áttu þau Stellu
sem er fimm ára. Pompeo er best
þekkt fyrir hlutverk sitt í sjón-
varpsþáttunum vinsælu Grey’s
Anatomy sem siglir nú inn í sína
elleftu seríu á skjánum.
Eignaðist
stúlku
GLÖÐ Ellen Pompeo er í skýjunum yfir
viðbótinni í fjölskylduna. NORDICPHOTOS/GETTY
Stjarna Kendall
Jenner skein á
tískupöllunum
Nýverið lauk tískuvikunum í París og Mílanó.
Ein eft irsóttasta fyrirsætan þetta árið var raun-
veruleikastjarnan Kendall Jenner sem þram-
maði tískupallinn fyrir helstu hönnuði heim-
sins og hlaut mikið lof fyrir. Hún er á góðri leið
með að verða vinsælli en systur hennar, þær
Kim, Khloe og Kourtney Kardashian.
BALMAIN
DOLCE &
GABBANA
PUCCI GIVENCHY
SONIA
RYKIEL
SPENNANDI Það verður nóg að gera á
næstu mánuðum hjá Zoe Saldana sem
á von á tvíburum á næstunni.
NORDICPHOTOS/GETTY
Leikkonan Zoe Saldana hefur
staðfest að hún og eiginmaður
hennar, Marco Perego, eigi von
á tvíburum á næstu mánuðum.
Saldana ákvað að tilkynna frétt-
irnar í beinni hjá E! News er þeir
spurðu hana hverju hún ætlaði að
klæðast á hrekkjavökunni. „Ég
held að ég þurfi að troða mér í
þrjá búninga, þarf hugsanlega að
gera einhverjar lagfæringar hér
og þar en það reddast.“
Saldana er þekkt fyrir hlut-
verk sín sem Neytiri í Avatar
og Gamora í Guardians of the
Galaxy.
Tvö á leiðinni
Í meira en áratug
hefur “kanelbulle-
dagen” verið haldinn
hátíðlegur hinn
4. október í Svíþjóð.
Við munum því halda
upp á kanilsnúðadag-
inn hér á landi í sam-
starfi við Findus, sem
framleiðir ekta sænska
kanilsnúða.