Fréttablaðið - 04.10.2014, Page 55

Fréttablaðið - 04.10.2014, Page 55
Helstu verkefni og ábyrgð: • Þátttaka í þróun starfs netöryggissveitarinnar • Meðhöndlun öryggisatvika (e. incident handling) • Skýrslugerð um öryggisógnir og atvik • Yfirferð öryggismála hjá ytri aðilum • Upplýsingaskipti við þjónustuhóp • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi um öryggi Internetsins • Ráðgjöf og upplýsingar varðandi öryggismál á netinu Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í verk-, tækni- eða tölvunarfræði eða öðrum raungreinum • Sérmenntun eða starfsreynsla á sviði tölvu- og netkerfa er nauðsynleg • Þekking á fjarskiptamarkaðnum er æskileg • Menntun og reynsla í upplýsingaöryggi eru kostir • Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og hópi og jafnframt búa yfir þeim sveigjanleika og festu sem nauðsynleg er til að ná árangri í starfi • Gerð er krafa um mikla greiningarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð, sem og vinna vel undir álagi • Umsækjendur þurfa jafnframt að búa yfir skilningi á internettækni ásamt færni til að meta upplýsingar um áhættu og áhrif ásamt getu til að miðla tæknilegum upplýsingum til annarra • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti PFS hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá stofnuninni. Umsjón með starfinu hefur Þorleifur Jónasson forstöðumaður tæknideildar. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu PFS www.pfs.is Umsóknarfrestur er til og með 20 .október nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Krafist er sakavottorðs og þarf viðkomandi að standast öryggisvottun Ríkislögreglustjóra. Hlutverk Póst- og fjarskiptastofnunar er að tryggja hagkvæm, örugg og aðgengileg fjarskipti og póstþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Meginþungi starfseminnar eru fjarskipti og tengd mál. Hjá PFS starfa 23 starfsmenn, aðallega sérfræðingar við úrlausn tæknilegra, viðskiptalegra og lagalegra verkefna er tengjast hlutverki stofnunarinnar. Sjá nánari upplýsingar á www.pfs.is Póst- og fjarskiptastofnun óskar eftir að ráða sérfræðing í netöryggissveit PFS . Netöryggissveitin hefur það hlutverk að fyrirbyggja, draga úr og bregðast við hættu vegna netárása eða hliðstæðra öryggisatvika í þeim tölvukerfum sem falla undir starfssvið hennar. Sveitin leitast við að greina atvik af þessu tagi, takmarka útbreiðslu þeirra og tjón af þeirra völdum. Þá tekur netöryggissveitin þátt í því að tryggja virkni almennra fjarskiptaneta, vernd, virkni og gæði IP fjarskiptaþjónustu og vernd upplýsinga í almennum fjarskiptanetum. Sérfræðingur í netöryggissveit PFS (CERT-ÍS) Laust er til umsóknar starf eðlisfræðings, eðlisverkfræðings eða heilbrigðisverkfræðings á röntgendeild og heilbrigðis- og upplýsingatæknideild LSH. Um er að ræða fullt starf á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar og geislavarna. Helstu verkefni og ábyrgð » Starf á ísótópaeiningu röntgendeildar » Verkefni á sviði gæðamála og geislavarna » Þátttaka í kennslu- og vísindavinnu Hæfnikröfur » Háskólapróf í eðlisfræði, eðlisverkfræði eða heilbrigðisverkfræði » Sérmenntun eða starfsreynsla í læknisfræðilegri eðlisfræði, sérstaklega á sviði ísótóparannsókna er æskileg » Góð skipulagshæfni og starfsmetnaður » Jákvætt viðmót og lipurð í samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2014. » Starfshlutfall er 100%. » Umsókn fylgi ferilskrá, en ráðning í starfið byggir á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Péturs H. Hannessonar, yfirlæknis, röntgendeild Hringbraut. » Upplýsingar veita Pétur Hörður Hannesson, yfirlæknir, peturh@landspitali.is, sími 824 5322 og Anna Dagný Smith, mannauðsráðgjafi, netfang annads@landspitali.is, sími 825 3675. Eðlisfræðingur/ verkfræðingur á röntgendeild og heilbrigðis- og upplýsingatæknideild International Treasury Manager This position reports directly to VP International Treasury. Int’l Treasury is responsible for cash- , liquidity- and risk management for non-US affiliates in more than 60 countries reporting under Actavis plc. The position requires extensive communication with foreign banks as well as employees of domestic and foreign Actavis affiliates. Key assignments: • In-house banking and intercompany loans • Cash management and cash-flow forecasting • Liquidity planning and cash concentration • Managing banking relations • Ensure compliance with internal controls, policies and procedures Required education & experience: • Bachelor‘s degree in finance, business or accounting • Minimum 5 years‘ experience in banking, finance or treasury • Experience with treasury management system is a plus • Ability to work globally across multiple time zones • Advanced analytical and interpersonal skills Application deadline is October 12th and applications are to be filled out at www.actavis.is. Applications are only accepted through the Actavis website. CVs shall be in English. For further information, please contact Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.is. Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is We have more available positions at www.actavis.is sími: 511 1144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.