Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 58

Fréttablaðið - 04.10.2014, Side 58
| ATVINNA | Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða kennara á miðstigi og íþrótta- og sundkennara Umsækjandi um stöðu kennara á miðastigi þarf að geta hafið störf 1. nóvember en staða íþróttakennara er afleysing vegna fæðingar- orlofs frá áramótum. Starfið krefst kennsluréttinda, góðra skipulagshæfileika og mikillar hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennslu- hætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nem- enda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og KÍ. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsóknarfrestur er til 13. október 2014. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnar- aðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Skólastjóri Starf á heimili fyrir fólk með fötlun Næturvakt Starfsmaður óskast t il star fa á heimilin í Víðihlíð. Um er að ræða 76% starf á næturvöktum. Staðan er laus nú þegar. Hlutverk star fsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða og styðja fólk í daglegu líf i. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðmundsdót tir í síma 568-0242. Einnig má skila umsóknum á net fangið gunna@styrktarfelag.is eða í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Eflingar. HEKLA hf er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og þjónustu við nýjar bifreiðar og hefur verið söluhæsta bifreiðaumboðið á Íslandi undanfarin ár. HEKLA er með fimm söluumboð á Íslandi – á Akureyri, Selfossi, Reykjanesbæ, Akranesi og Ísafirði. Höfuðstöðvar félagsins eru við Laugaveg 170-174 í Reykjavík. Um 100 manns starfa hjá HEKLU hf. Félagið er með umboð fyrir Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi og annast þjónustu við þessar tegundir. Dekkjaverkstæði – hópstjóri HEKLA hf. auglýsir eftir hópstjóra á dekkjaverkstæði. Starfslýsing: • Almenn dekkjaþjónusta. • Umsjón með dekkjasölu og birgðahaldi. • Þátttaka í gerð innkaupa- og söluáætlana. • Umsjón með mönnun deildar í samstarfi við þjónustustjóra. Hæfniskröfur: • Góð reynsla af þjónustu og sölu dekkja. • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni. • Góð íslensku- og tölvukunnátta. • Liðlegheit í samskiptum og létt lundarfar. • Stundvísi og almenn reglusemi. Starfsumhverfi, gæðakerfi og símenntun er samkvæmt stöðlum framleiðanda. Nánari upplýsingar veitir Ingvar Birnir Grétarsson þjónustustjóri í síma 590 5000 og ibg@hekla.is Umsóknarfrestur er til og með 9. október. Umsókn óskast fyllt út á www.hekla.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 4. október 2014 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.