Fréttablaðið - 04.10.2014, Blaðsíða 60
| ATVINNA |
Ísafjarðarbær
Spennandi störf hjá Ísafjarðarbæ
• Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
• Deildarstjóri í málefnum fatlaðra
• Deildarstjóri launadeildar
• Þjónustufulltrúi á bæjarskrifstofu
Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is
Ísafjarðarbær nær yfir Flateyri, Hnífsdal, Ísafjörð, Suðureyri
og Þingeyri. Bærinn er þekktur fyrir stórbrotna náttúru og
menningarlíf þar sem tónlist, skíði og fjölbreytt tómstunda-
starf skipa veglegan sess. Skólar bæjarins eru vel skipaðir
og framsæknir. Góð þjónusta, verslanir, kaffihús og
veitingastaðir gefa bænum notalegan blæ.
Fasteignasali /
Sölufulltrúi fasteigna.
Við leitum að öflugum einstakling með góða menntun,
framkomu og samskiptaeiginleika. Umsækjandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst. Laun eru árangurstengd.
Vinsamlegast sendið umsóknir á
einar@kaupstaður.net
Sundagörðum 2
Sími: 533-4800
www.midborg.is
Björn Þorri Viktorsson
Hrl. og lögg. fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
Hrl. og lögg. fasteignasali
Sölumaður fasteigna
Miðborg óskar eftir jákvæðum og
duglegum sölumanni til starfa.
Reynsla af sölu fasteigna kostur.
Áhugasamir sendi inn ferilskrá á midborg@midborg.is
ÖRYGGISVÖRÐUR
SECURITY GUARD
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar
lausa til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 13. octóber 2014.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
www.iceland.usembassy.gov/vacancies.html
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the
position of Security Guard. The closing date for this postion
is October 13, 2014. Application forms and further information
can be found on the Embassy’s home page:
www.iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application and resumé to :
reykjavikvacancy@state.gov
Okkur vantar
liðsauka í stafrænu
deildina okkar
Við leitum að starfsmanni í stafrænu
prentdeildina okkar. Viðkomandi þarf að geta
tekist á við fjölbreytt verkefni, verið sjálfstæður
og vel skipulagður.
Starfið felur í sér móttöku verkefna, undirbúning
fyrir prentun, prentun og frágang. Viðkomandi
þarf að hafa góða tölvukunnáttu og geta gengið í
öll störf í deildinni.
Reynsla í prentiðnaðinum er æskileg en ekki
skilyrði.
Umsóknir sendist til kjartan@isafold.is
Umsóknarfrestur er til 10. október
Ísafoldarprentsmiðja er eitt af elstu fyrirtækjum landsins, stofnuð
1877. Hjá fyrirtækinu starfa 60 manns. Ísafoldarprentsmiðja býður
heildarlausnir í prentþjónustu og er leiðandi í hagkvæmum lausnum
Suðurhraun 1
Garðabæ
Sími: 595 0300
www.isafold.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Deildarstjóri Austurkór
· Sérgreinastjóri Austurkór
· Leikskólakennari Austurkór
· Leikskólakennari Núp
Grunnskólar
· Matráð í Lindaskóla
Félagsþjónusta
· Liðveitandi í félagslegan stuðning
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Rekstrarstjóri
Samkomuhúsið Garðaholt
Umsóknir ásamt upplýsingum og ferilskrá sendist á netfangið
kvengb@kvengb.is, umsóknarfrestur er til 15. október n.k.
Starf rekstrarstjóra Samkomuhússins Garðaholts er
laust til umsóknar. Starf rekstrarstjóra felst í umsjón
með útleigu á Samkomuhúsinu Garðaholti og öðru
sem kemur að rekstri og umsjón hússins. Leitað er að
áreiðanlegum og þjónustuliprum einstaklingi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af
þjónustustörfum og veisluhaldi, sé snyrtilegur og
skipulagður og búi yfir almennri tölvuþekkingu.
Vinnutími er óreglulegur og ekki um fullt starf að ræða.
Ráðgjafi í sérhæfðri
fardeild – Foldaskóli
Skóla- og fristundasvið
Ráðgjafi í sérhæfðri fardeild vegna grunnskóla-
barna með atferlis og/eða geðraskanir
Laus er staða ráðgjafa í sérhæfðri Fardeild fyrir grunn-
skólana í hverfi 4 (Grafarvogur og Kjalarnes). Ráðgjafi er
stað settur í Foldaskóla en fer á milli skóla og sinnir nem-
endum í þeirra heimaskóla eftir aðstæðum á hverjum stað.
Tveir ráðgjafar starfa við deildina.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Veitt er ráðgjöf og unnið með nemendur í náms- og hegð-
unarerfiðleikum sem og nemendur með atferlisvanda og/
eða geðraskanir. Ráðgjafar deildarinnar vinna með
nemandann í skólaumhverfi hans og með samþykki for-
eldra/forráðamanna ásamt því að vera í nánu samstarfi
við aðra fagaðila viðkomandi skóla.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Foldaskóla:
www.foldaskoli.is/index.php/stodthjonusta/fardeild
Hæfniskröfur:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi ráðgjafa á sviði
atferlis og geðraskana barna og unglinga.
- Marktæk reynsla af vinnu með börnum og unglingum
í skólaumhverfi
- Framhaldsmenntun æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Lipurð í samskiptum
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands
Íslands.
Umsóknarfrestur er til 21. október 2014
Áhugasömum er bent á að sækja um starfið á vef
Reykjavíkurborgar wwww.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Breiðfjörð
skólastjóri í síma 5407600 eða með því að senda fyrirspurnir
á kristinn.breidfjord.gudmundsson@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
sími: 511 1144
4. október 2014 LAUGARDAGUR12